Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 9
*yy>*''v. > r ' ; * r { 'f'í't'l't’f ( C * * « » v l { i- A « *■ . *• >- r a 19. desember 1968. TIMINN 21 DENNI DÆMALAUSI — ViS seppi eigum ekki raf- magnssæng, en við höfum livom annan. Ingibjörg Jónsdóttir JÓLASVEINAR Lárétt: 1 Ergilegur 5 Mál 7 Keyr 9 Arna 11 Verkur 13 Bára 14 Guð 16 Borðhald 17 Kramda 10 Umlar. Krossgáta Nr. 197 Lóðrétt: 1 Týnir 2 Hasar 3 Skraf 4 Veltust 6 Brúnir 8 Nóasonur 10 Trufla 12 Skil uðu sér 15 Fágætur 18 Tveir eins. Ráðning á gátu nr. 196. Lárétt: 1 Lasnar 5 Áin 7 Nú 9 Takk 11 Dró 13 Róa 14 Osts 16 LL 17 Tanga 19 Baldur. Lóðrétt: 1 London 2 Sá 3 Nit 4 Anar 6 Skalar 8 Úrs 10 Kólgu 12 Ótta 15 Sal 18 ND Minnlngarsplöla Heilsuhællssjoðs Islands. fást hjá Jónl Slgurgelrssym Hverfisgötu 13 B. Hafnarfirðl slnn 50433 og I Garðahreppl ijá Erlu Jónsdóttur Smáraflöt 3í simi 5163? Minnlngarspjöld Geðverndarfélags tslands eru seld i verzlun Magnúsar Benjaminssonai i Veltusundi og Markaðinum Laugavegl og Hafnar- strætl Mlnnlngarkort Krabbameinsfélag: Islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 öllum póstafgreiðsluro landslns öilum apótekum • tieykjavtk inema iðunnar Apóteki). ApótekJ Kópavogs Hafnarfjarðar og Keflavtkui. Af- grelðslu rimans. Bankastræt) ? og Skrtfstofu KrabDamelnsfélaganna Suðurgötu 22 Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar veitir öldruðu fólki kost á fóstaað- gerðum á hverjum mánudegi kl 9 árd. ttl kl. 12 l kvenskátaheimilinu ) HaUveigarstöðum, gengið tnn frá Öldugötu Þeir sem óska að færa sér þessa aðstoð I nyt, skulu biðja um ákveðinn tima l síma 14693 hjá frú Önnu Kristjánsdóttur Minningarspjöld styrktarsjóðs kvenféla9sins Eddu. fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hins tslenzka prentara- félag, Hverfisgötu 21 simi 16313 Bókabúð Snæbjarnar Jónssonar Ellnu Guðmundsdóttur. slml 42059 og Ninu Hjaltadóttur simi 37416 Minnlngarkort Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagslns á Selfossl fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykja vik a skrifstofu Tímans, Banka- stræti 7, Bílasölu Guðmundar. Berg þórugötu 3, Verzluninni Perlon. Dun haga 18. Á Selfossi í Bókabúð KK, Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu. Hvenagerði 1 Blómaverzlun Páls 1. kafli. Við Gvendur förum í ferðalag. Þetta er sagan af því, þegar við Gvendur fórum í ferðalag. Við hljótum að hafa verið eitthvað skrýtin, fyrst okkur kom til hug- ar að fara í þriggja vikna frí á íslenzkt mótel. Eiginlega var þetta Gvendi að kenna. Eg hefði heldur viljað heimsækja baðstrendur á Spáni, á villidýraveiðar í Afríku eða skreppa til tunglsms eins og hver annar geimfari. Ég hefði verið rei’ðubúin til að eyða þessum þrem vikum með Gvendi í gervi- tungli umhverfis jörðina. En Gvendur álítur, að menn verði að kynnast landi sínu og enn hefur hann ekki séð nóg af íslandi. Ég get satt að segja ekki skilið annað, en að mótel, sem lít- ur þokkalega út, sé eins og hvert annað hótel á baðströnd erlendis. Munurinn er aðeins sá, að hér er ekki heitt. Gvendur getur hins veg ar eytt þrem vikum í að veiða á vatninu og hann á veiðistöng. Þarna er líka sundlaug og báta- leiga. Kannski þetta reynist allt saman vel. Ég veit, að hann Gvendur er af- skaplega stoltur af því að geta boðið mér í þriggja vikna sumar- leyfi á fínum stað. Enda er hann orðinn fulltrúi. Þeir gerðu hann að fulltrúa eftir að hann komst í öll blöðin og æysti morðgátuna miklu. Það munar töluvert um að hækka um tvo eða þrjá launa- flokka svona fjárhagslega séð. Nú sátum við í bílnum og Gvendur einbeitti sér að akstrin- um, og ég einbeitti mér að þessu litla, sem flögrar um í maganum á mér, og mér líður svo notalega. Ég er farin að þykkna eilítið á GaltafeUi. Michelsen, verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorlákshöfn hjá úti undir belti, þótt ekki sé það mik- búi KA. A Hellu l Kaupfélaginu Þór ið- Gvendur heldur því fram, að í Hrunamannahreppi 1 símstöðinni ég fitni af montinu einu saman. Þegar kona á von á barni á hún að gildna verulega og minna á tjald. Það er svo veglegt. Við Gvendur höfum ekki rembzt svo stutt við að búa til barn. Mér finnst full ástæða til að Svo er svo undarlega notalegt GEN GISSKRANIN G Nr. 141 17. desember 1968. 1 Bandai doUai 87,90 88,10 1 SterUngspund 209,60 210,10 1 Kamadadollai 81,94 82,14 Danskar krónur 1.172 1.174,66 100 norskai fcr 1.230,66 1.233,46 100 sænsfcai fcr. 1.698,64 1.702,50 100 t'lnnsk mörk 2.101,8? 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779.02 100 Belg. frankar 174,90 175,30 100 Svissn.fr. 2.045,14 2.049,80 100 Gyllini 2.438,30 2.443,80 100 tékkn kr. 1.220,70 1.223,70 V-þýzk tnörk 2.206,31 2.211,35 100 Llrur 14,08 14,^2 100 Austurr. sch. 340,27 341,0 100 oesetai 126,2? 126,5 100 Reikningskrónui — 1 Reifcnmgsdollai — Viruskiptalönd 99,86 100,1 Vöruskiptalönd 87,90 88,1 1 Reiknlngspund — Vöruskiptalöno 210,95 211,4 SJÓNVARP . . • ..i'ii-.y--!-;'.*.: ■■ ■ ■ ! Kannski var það bara ágætt að í kvöld verð ég í sumarleyfi og hyort ýsan sjóði of stutt eða of Föstudagur 20. desember. 20.00 Fréttir. 20.40 Svart og hvítt. Skemmtiþáttur The Mite hell Minstrels. íslenzkur textii: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Harðjaxlinn. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.15 Erlend málefni. 22.35 Dagskrárlok. TRÖLOFUNARHRWGAR fiíQföJdíIlr samdœgu i°s Sendum um allt !an<L HALLDÓR Skólavorðustfg 2 lengi og heldur ekki bræða mör út á þorskinn. Ég hallaði mér upp að öxlinni á honum Gvendi. Það var svo notalegt að sitja svona hjá karl- inum sínum. Eitthvað svo værð- arlegt. Já, nú er hanu Gvendur orðinn fulltrúi og hættur að hlaupa út um borg og bý. Nú fær han að sitja á rassinum inni á heitri skrifstofu og taka skýrslur af mönnum og yfirheyra. Mér finnst hann eiginlega fitna um of af setunum. En það verður ekki á allt kosið. Annað hvort verð ég að búa til verri mat, í þeirri von, að Gvendur missi mat- arlystina, eða leyfa honum að þyngjast ásamt mér og lúsakrús- inni. Og svo sofnaði ég. Mig dreymir alltaf svo mikið og þó hef ég ekki ríkt ímyndunarafl, kímnigáfu né rökrétta hugsun frekar en aðrar konur. Kannski ég verði að bæta mér það upp með draumunum. Ég las það einhvers staðar, að fólk dreymi aðeins, þegar það er útsofið. Ég þarf þá víst afarlít- inn svefn. Mig dreymir á hverri einustu nóttu og það bráð- skemmtilega framhaldsdrauma á stundum. Ég þarf ekki annáð en segja við sjálfa mig, þegar ég sofna á kvöldin: „í gær endaði draumurinn svo skemmtilega. Hetjan var einmitt að berjast við skrímslin utan úr geimnum og kvenhetjan var í hættu stödd. Næsta draum, takk.“ Svo loka ég augunum og ínnan skamms sé ég hetjuna skjóta geimskrímslin og bjarga kvenhetjunni úr algerlega vonlausri aðstöðu Ég veit ekki, hvernig öðrum konum er farið, en ég veit það, að hann Gvend dreymir afar sjald an og þá oftast eitthvað rökrétt. Nú, ég hallaði mér upp að öxl- inni á honum Gvendi mínum og hugleiddi það, hvað mér þætti þægilegt að hvíla mig svona og svo mundi ég allt í einu eftir skemmtilega draumnum, sem vekj araklukkan vakti mig af í morg- un. Dóttir skurðlæknisins var ein- mitt rétt búin að hlaupast að heiman og nú var hún búin að ráða sig í vinnu hjá unga að- stoðarlækninum, sem mamma hennar vildi láta hana giftast, en sem hún hafði aldrei séð, af því að hún var svo einþykk. Já, það var góður draumur og ég vildi fá framhaldið Því miður brást mér tæknin í þetta skipti og mig dreymdi svo undarlega drauma um grýlu. Ég segi það satt, að hún hafði hófa og það héngu úr henni toppar á «nni. Hún bar belg við læri og þó áleit ég ekki, að börn í honum væri. í belgnum voru jólasveinar einn og átta, sem ofan komu af fjöllunum. Þeir stukku út úr belgnum og fundu hann Gvend og ég stöð barna allt í einu utan gátta og beiddist af þeim sátta og þá var hringt á öllum jólabjöll- unum. Hann Gvendur var að flauta á Minan bíl. 2. kafli. Mótellð. Það er ósköp vinalegt betta mótel, en því miður gerðist dálítí ið óvænt á meðan við vorum á leiðinni. Ég vi.ðurkenni það fús lega og reyni ekkert að draga úr þeirri staðreynd. að meðan hann Gvendur var bara venjulegur rannsóknarlögreglumaður, óskaði ég þess heitt og innilega að eitt- hvað furðulegt afbrot, já, jafnvel morð, þó að ljótt sé frá að segja, bærist upp í hendurnar á honútu og hann leysti gátuna. Hann lang- aði nefnilega svo mikið til að verða fulltrúi. En núna hefði ég helzt viljað vera laus við þetta allt. Bæði er þetta fríið mitt og svo eru það fiðrildavængirnir í maganum á mér og allt eftir því. En það verður víst ekki á ann- að kosið, en orðið er. Gvendur byrjaði strax að rannsaka málið og ég leit á umhverfið. Það var ljómandi fallegt þarna. Vatnið tært og blátt og runnarn- ir vinalegir að sjá. Þarna var mosi ■ og gras. Ég fann meira að segja einn fjögralaufa smára og það ku vera lánsmerki. Svo sá ég gleym- mér-ey og týndi fáeinar til að setja í jakkaboðunginn hans Gvendar. Fuglarnir sungu umihverfis hús- in. Ekki veit ég, hvað þeir hétu, þvi ég hef aldrei þekkt einn fugl frá öðrum fremur en trjátegundir. Nú, ég leitaði auðvitað að spor-: um, sem mér hefur verið sagt að ætti að gera, þótt mín reynsla sé sú, að fótspor og fingraför skipta meira máli í glæpareyfurum en raunveruleikanum. En ég fann eiginlega ekki neitt. Það er varla hægt að minnast á það, þótt ég rækist á brot úr bindisnælu fyrir utan. Þetta var óvenjuleg næla. Hún var ekki slétt eða með einni perlu í eins og venjulegar nælur, heldur virtist hún hafa verið greipt marglitu mynztri eins og mósaík. Nú, svo hitti ég Gvend og það HLJÓÐVARP Fimmtudagnr 19. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeglsútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Vlð sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum bamabók um / 1740 Tónlistartími barnauna. ' 18.00 Tónleikar. nikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónssson lektor flyt ur þáttinn. 19.35 Tónlist eftir Jón Þórarinsson tónskáld manaðarins. 19.45 „Genfarráðgátan“ framhalds Ieikrit eftir Francis Dur- bridge. 20.30 Sönglög eftir Wilhelm Sten hammar og Gösta Nyström Elisabeth Söderström og Kerstin Meyer syngja. Jan Eyron ieikui’ á píanó. 20.45 Á rökstólum 21.30 Lestur fomrita: Víga-Glúms saga. Halldór Blöndal endar lestui- sögunnar (6) 22.00 Préttir. 22.15 Veðurfregnir. Hugsjónalegt baksvið æsku lýðsóeirða Jóhann Hannesson prófessor flytur erindi 22.45 Kvöldhljómleikar: 23.40 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.