Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 8
t 20 TÍMINN FIMMTUDAGUR 19. desember 1968. IDAG ar fimmtudagur 19. des. Nemesius Tungl í básuðri kl. 12 11 Árdegisháflæði í Rvk kl. 4 39 HEILSUGÆZLA SjúkrabifreiÖ: Síml 11100 1 Reykjavík. í Hafnar. firðl 1 síma 51336. Slysavarðstofan f Borgarspffalanum er opin allan sólarhrlnglnn. AS- elns móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er I sfma 21230. Neyðarvaktin: Sfml 11510, opIS hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um tæknaþjónustuna I borglnnl gefnar i slmsvara Læknafélags Reykjavfkur i sfma 18888. Naeturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daglnn tli 10 ð morgunana Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá ki. 9—14. Helgadaga frá kl. 13-15. Kvöldvörzlu apóteka I Reykjavík vikuna 14. des. til 21. des. annast Laugavegsapótek og Ingólfsapótek Næturvörzlu í Hafnaxíirði aðfara nótt 20. des. amaist Kristján Jóhann essom, Smyrlaihrau!ni 44 sími 500S6. Næturvörziliu í Keflavík 19. des. amniast Arn’bj örn Ólafsson. HEÍMSÓKNARTÍMI Ellihelmilia Grund. AUa daga EL 2—4 og 6.30—7 Fæöingardelltí Landsspltalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavlkur Alla daga fcl 3,30—4.30 og íyrii feður kl 8—8.30 Kópavogshælið ötir hádegi dag- iega Kleppsspitalinn. Alla daga kl 3—4 6.30—7 Borgarspítalinn l Fossvogi. Heimsóknartimi er daglega kl. 15. —16 og 19 — 19.30. Borgarspítalinn I Heisluvemdarstöð inni. Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00—15.0 og 19____19,30 SIGLINGAR Eimskipafélag Isiands h f.: Bakikafoss fór frá Færeyjum 17. til Þarlákshafnar og Reykjavíkur. Brúiarfoss fer frá NY 20. til Reykja ví’kuir Dettifoss fer frá Akureyri í daig 13. til Dalvíkur, Húsavíikur, Norðfj’arðar, Eskifjarðar, Fástorúðs fjairðar’ og Vestmannaeyja. Fjallfoss fóir firá Reytojaivík 17. til Fáskrúðs fjarðar, Noirðfjarðar og Seyðisfjarð air. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun 18. frá Þórshöfn og Kraii. Lagiairfoss fer frá Akranesi í kvöhj 18. til Patreksfjarðar, ísafjarðar. S'kagiastramdar og Akureyrar. Mána foss fer frá Gufunesi á morgun 19 til Húsavíkur, Svalbarðseyrar og Dalvíkur. Reykjafoss fór frá Ant- verpen 15. til Rvíkur. Selfoss hefur væmtamlega farið frá NY í gær- kvöldi 17. til Reytojavikur. Skoga foss ferfr á Hamborg á morgun 19. tii Rotterdam og Antverpen. Tungu foss fer frá Hamborg á mongum 19. Seyðisfjarðar, Lysekil og Kungs- hamm Aslkja fór frá Leith 17. til Kristiansand og Rvíkur. Hofsjökull kom til Mummiamsk 10. frá Akur eyri. Skipadeild SÍS: Armarfell er á Akureyri, fer þaðan í dag til Húsavíkur. Jöíkulfell er væntamlegt tiil Grimsby 19, fer það am til London og Rotterdam. Dísar íeli er í Borgaimesi.Litlafell losar á — Þarna er annar maður, hann er á leiöinni til Nýjafoæjar. Já en hann er svo langt undan að við getum alis ekki greint hver þetta er. — Við vitum ekki til hvaða foæjar morð inginn ætlar. Nei og það er um þrjá staði a<5 ræða, sem hann getur farlð tll. — Láttu mig fá tvöfaldan. ' /Y THE JUMGLE ALSD / ' ' . .A/p sn-l ys/tæmv;—H Dvergarnir fara út úr skóginum. Við eigum að finna Rex. Þeir eru vanir veiðimenn og því veitist þeim létt að rekja slóð hans. Skammt undan sefur Rex, en það eru fleiri i trjánum en litli drengurinn. T Tvœr ástarsögur öðrum skemmtilegri Theresa Charles SKUGGINN HENNAR Vor þefS af ást, að Violet faldi sig á Darval Hall- herragarSinum, eSa hafði Richard Hannason lokkað hana þangað til þess að hilma yfir grunsamlegt atferli sitt. Briar, tvíbura- systir. Violet, hafði á tilfinn- ingunni aS ekki vœri allt sem skyldi, en hjá hverjum gat hún leitað hjálpar? — Stálgrá auguri í veðurbitnu andliti Darvals sögSu jafn- lítiS og hih fágaða og aSlaðandi framkoma Richards. VérS kr. 344,00 Adam er mikíli fram- Carl H. Paulsen dugmikil listakona, frjáls og Svíður í gömlum sárum sjálfstœð. Og svo er hin fagra Marianna, sem leggur mikinn hug á að vinna ástir Adams. Og er ekki einmitt hún hin ákjósaniega eiginkona fyrir hinn unga athafnamann? En mikilvœgi þess, aS velja milli hins glcesilega tízkukjóls Mariönnu og blettótts málaraslópps Evu' hverfur í skuggann, er tram á sviSið kemur ókunnur maSur og óvœntir atburSir taka aS gerast. VerS kr. 344,00 _________2 ..._______________ SKUGGSJÁ Norðu’rlamdshöfmum. HelgafeU er í Þorlákshöfm, fer þaðan í dag til Húniaiflóahafna. Stapafell er væntan legt tii Hamborgar 20. þ. m. Mæii fell fer væntanlega á morgun frá St. Pola til íslands. Fiskö fór í gær frá Húsavík til Grimsby, Liondon og Rotterdam. FLU GÁÆTLANIR Loftleiðir h. f: Bjaimi Herjólfsson er væntianlegur frá NY kl. 10.00. Fer tU Luxemborg atr kl. 11.00. Er væntamlegur , til baka frá Luxeimborg kl. 02.15. Fer tdl NY kl. 03.16 ORÐSENDING MiViningarspjöld mlnningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum. Verzluninnl Oculus Austurstræti 17 verzluninni Lýsing Hverfisgötu 64, Snyrtistof unni Valhöll, Laugaveg 25, og hjá Maríu Olafsdóttur Dvergasteini Reyðarfirði. Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum Ul bltndra, sem við munum koma til Mnna bUndu manna fyrir jólin. — BUndravina- félag fslands, Ingólfsstræti 16. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrlmsklrklu ást hjá prest nm landsins og ' Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Bókabúð Braga Brynjólfssonai Samvlnnubankanum, Bankastrætl, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmlðum HALLGRÍMSK3RKJD á Skólavðrðu- hæð. Gjafir tU tdrkjunnar má draga frá teklum við framtöl tn sfcatts. Turn Hallgrímskirkju: ÚtsýnispaHur inn er opinn á laugardögum og sunnudögtun M. 14—16 og á góð- viðrisdögum þegar flaggiað er á tuiminum. Minnlngarspjöld Rauða Kross ts- (ands eru afgreidd t Peykjavfkur Apó teki og á skrifstofu RKÍ. Öldugöti 4 slmi 14658 Minnlngarsjóður Landsspltalans. Minnlngarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum: Verzlunln Oe ulus Austurstræti7. VerzlunlD Vík Laugaveg 52 og ujá Sigrfði Baeb mann forstöðukonu. Landsspitalan um. Samúðarskeyti sióðsins it greiðir Landsslmlnn Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur á mótl blóð- giöfum daglega kl Geðverndarfélag fslands. Geðvemdarþjónustan er nú starf andl á ný alla mánudaga kL 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. — Þessi geðvemdar og upplýsingaþjónusta er ókejrpis og öllum heimil. A.A. samtökln: Fundir em sem bér seglr: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl 21 Föstudaga kl 21 Langhoitsdelld 1 Safnaðarheim- lli Langholtsklrkju, taugardag ki 14 Minnlngarspjölo Asprestakalls tást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótela vlð Langboltsveg, hjá frú Guðmundu Petersen. Kambsvegi 36 og bjá Guðnýju Valberg, Efstasund’ 21 Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást f Bókabúð Æskunnar Kirkju hvoli, verzlunínni Hlín Skólavörðu stíg 18 og á skrifstofu félagsins Laugaveg 11, simi 15941.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.