Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.12.1968, Blaðsíða 12
Hallgrímskirkje mun ráma jtrjú þúsund manns GODAR GÆFTIR EN AFLALEYSI Sjósókn í Vestfirðingafjórðungi j nóvember einkenndist af einmuna gæftum og jafnframt fádæma afla- leysi, segir í yfirliti Fiskifélags ins um aflabrögð. 31 bátur stundaði róðra í mán uðinum og nam heildaraflinn, sem barst á land í fjórðungnum, 1737 !(aþólskur Reykja- víkurbiskup settur inn í embætti Sunnudaginn 22. desember kl. 3, 30 síðdegis mun Dr. Bruno B. Heim erkipiskup og fulltrúi páfa á Norðurlöndum setja Hinrik biskup Frehen inn í embætti sitt sem Reykjavíkurbiskup. Athöfnin fer fram í dómkirkju Krists kon- ungs, Landakoti. ! lestum. Af þessum bátum réru 28 bátar með línu, og nam heild | arafli þein-a 1683 lestum í 471 róðri. A sama tíma í fyrra stund- úðu 33 bátar róðra með línu, og var heildarafli þeirra 1610 lest- ir í 409 róðrum og haustið 1966 réri 31 bátur með línu í nóvemb er, og var aflinn þá 1942 lestir í 400 róðrum. Er meðalaflinn í róðri því um 1,3 lestum minni nú en fyrir tveim árum. Aflahæsti báturinn í mánuðinum var Hugrún frá Bolgungavík með 99 lestir í 24 róðrum, en í fyrra var Guðný frá ísafirði aflahæst með 98 lestir í 19 róðrum. Enginn bolfiskafli barst á land í 4 verstöðvum, en í þrem þess- ara verstöðva var ágætur rækju- afli. Nokkrir togbátar sigldu með afla sinn á brezkan markað, og : er sá afli ekki talinn í þessu yfir ! 'liti. OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Nú þegar turn Hallgríms- kirkju hefur náð fullri hæð verður liafist lianda um að smíða kirkjuskipið, sem verð ur mikil bygging, hátt til lofts og vítt til veggja. Munu rúm ast þar um 3 þúsund manns, ef með eru taldar svalir sem í ráði er að smiða milli súlna- raða meðfram útveggjum. Til samanburðar má geta, að Há- skólabíó tekur rúmlega 1000 mann í sæti. Höfundur Hallgrímskirkju, Guðjón Samúelsson, gekk aldrei frá teikningum af kirkj unni að innan og þótt kirkjan sé búin að vera í smíðum í tvo áratugi er enn ekki að fullu ákveðið hvernig innviðir bygg ingarinnar verða. Jörundur Pálsson, arkitekt, hefur um ára bil unnið að byggingu Hall- grímskirkju og hefur komið í hans hlut að ganga frá teikning um að fjölmörgum atriðum Framhald á bls. 23. ÞverskurSarmynd af skipi Hall- grimskirkju. StærS byggingarinn ar má marka af líkaninu af presti sem stendur framarlega í kór. Tlmamynd GE. Vilhjálmur Þór í ræSu í annari nefnd á allsheriarþingi S. Þ.: LEGGJA VERÐUR MEGINÁHERILU Á VINNSLU EGGJAHVÍTUEFNA ÚR FISKI dagar til jóla SILFURBRÚÐ- KAUP í LUNDÚNUM TK-Reykjavík, mlðvikudag. í dag eiga forsætisráðherrahjón n, frú Sigríður oe dr. Bjarni Bene liktsson, silfurbrúðkaup. Þau :jónin dvelja .iú í Lundúnum, en nunu væntanleg heim um helgina, ið sögn forsætisráðuneytislns. FB-Reykjavík, miðvikudag. í síðustu viku var samþykkt á allsherjarþingi SÞ tillaga íslands um verndun fiskistofnana í út- höfunum og aukna alþjóðasam- vinnu um skynsamlega nýtingu og varðveizlu þeirra. í tillögunni er vakin athygli á því, að mikill hluti mannkyns búi í dag við næringar- skort og þá ekki sízt skort á eggja hvítuefnum, sem í ríkum mæli finnist í fiskmeti. Sé það því mlkil nauðsyn að auðlindir hafsins verði nýttar á sem beztan og hag- kvæmastan hátt til þess að bæta úr hinu mikla vandamáli fæðuöflun- ar í veröldinni í dag. Þá flutti Vil- hjálmur Þór ræðu í annarri nefnd þingsins, þar sem áður nefnd til- laga var samþykkt, um framleiðslu eggjahvítuefna til manneldis úr fiski. Vilhjálmur sagði m.a. að hung- ur væri eithvað það hræðilegasta, sem ógnaði heiminum. Gat hann þess, að í blaði hefði hann nýlega lesið, að á næstu fjórum árum myndu fjórtán milljónir manna deyja úr hungri, nema því aðc/is að núverandi dánartala — tíu þús- und á dag — lækkaði. Eggjahvítuskortur er ein aðal- ástæðan fyrir þessu hræðilega ástandi, og því verður að auka framleiðslu eggjahvítuefna, sagði Villhjálmur. Hann sagði ennfrem- ur, að eins og nú væri, færi meiri hluti eggjahvítuefna úr fiski til skepnufóðurs. Til dæmis færu 98% af fiskafla Perú í mjölfram- leiðslu, aðeins tvö prósent færu til manneldis. Á íslandi færu að- eins 25% til manneldis. — Hugsið ykkur, hversu mörg- um mætti bjarga frá hungurdauða ef allur þessi fiskur, aðeins frá þessum tveim löndum, væri not- aður til framleiðslu á eggjahvítu efnum til manneldis í stað þess að fara í dýrafóður — íslenzka sendinefndin trúir því, að fljótvirkasta leiðin til þess að draga úr hungurdauða væri að beina öllum kröftunum að þvi að vinna eggjahvítuefni til mann- eldis úr fiski, sagði Vilhjálirlir. — Það er skoðun íslenzku sendinefndarinnar, hélt Vilhjálm- ur áfram, að nú eigi í fyrsta lagi að aðstoða og hjálpa fiskveiði- þjóðunum til þess að framleiða eggjahvítuefni úr öllum þeim fiski sem fluttur er út, og í öðru lagi að gera gangskör að þvi að kenna þróunarlöndunum að hagnýta sér eigin möguleika á fiskveiðum, og kenna þeim síðan að vinna fæðu úr fiskinum. Þetta virðist vera fljótlegasta aðferðin til þess að draga úr hungrinu í heiminum. Vilhjálmur benti að lokum á, að börnin væru framtíð allra landa heims. Börnin í dag, heil- brigð á sál og lfkama væru undir- staða þróunarinnar í framtiðinni, og því sé óhemju þýðingarmikið að leysa þann vanda. sein hungrið í heiminum skapar nú. Vilhjálmur Þór Vinningar i happdrætti Framsóknarfl. Dregið var i Happdrætti 8. 39 Hárþurrka o. fl. 22. 19532 sama 36. 32839 sama 52. 2350 sama Framsóknarflokksins á tilskyld- 9. 28125 Herrafatnaður 23. 14880 Rafpanna 37. 20723 sama 53. 12978 sama um tíma, en ekki var hægt að f. 10 þús. m/grilli. 38. 25652 sama 54. 16072 sama birta vinningsnúmerin þegar 10 7920 Ritsafn. 24. 17362 Grillpanna 39. 27488 sama 55. 14998 sama í stað þar sem ekki höfðu alllr 11. 235 Sýningavél og 25. 6066 sama 40. 1695 sama 56. 16205 sama gert skil. Hér koma nú vinnings sýn.tjald. 26. 16223 sama 41. 21146 sama 57 25948 sama númerin: 12 19714 Segulbandstæki 27. 16228 t>ama 42. 14000 sama 58. 15309 ama i. 1385 Bifreið 13. 5685 K'dkmyndavél 28. 22435 Herrafatnaður 43. 7598 Sjónauki 59. 17148 Kama 2. 14999 áumarhús og land 14. 3964 Myndavél. 3500.00 44. 81272 sama 60. 7092 sama 3. 8165 Bifhjól 15. 368 Segulbandstæki. 29. 25328 sama 45. 28805 sama 61. 16206 sama 4. 17157 Myndavél 16. 13339 sama. 30. 18930 sama 46. 12976 Skíðavörur 62. 37994 sama m/Zoomlinsu. 17. 15967 Bækur 6000.00 31. 22337 sama 47. 16494 sama 63. 24583 sama 5. 9919 Ferðasjónvarp 18. 2631 Myndavél 5600.00 32. 12970 sama 48. 9924 sama 64. 15954 sama 6. 216 Myndavél og sýn- 19. 28740 sama 33. 84230 sama 49. 28645 sama 65. 34603 sama ingavél. 20. 836 sama 34. 24092 sama 50. 332 sama 66. 14924 sama 7. 20315 Frystikista. 21. 22376 sama 35. 20811 sama 51. 35811 Bækur 1500.00 Framhald

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.