Vísir - 12.08.1977, Page 2
2
Föstudagur 12. ágúst 1977 VISIR
t Reykjavík:
Um hvað vildirðu helst
láta gera sjónvarps-
þátt?
Ragnar Halldórsson, vélaviö-
gerðamaöur: Það væri þá helst
skemmtiþáttur. Ég vildi láta
safna saman okkar bestu
skemmtikröftum og fá fram það
sem þeir væru með.
Þorvaldur Þorsteinsson, vinnur
hjá Gjaldheimtunni: Skemmti-
þátt einhvers konar. Og þá eitt-
hvað sem eldra fólk hefur gaman
að, og náttúrulega aðrir lfka. Þar
mætti til dæmis vera upplestur úr
góðum bókum og fleira.
Erla Þorsteinsdóttir, vinnur I
Skátabúðinni: Ekkert sérstakt.
Ég horfi mjög lltiö á sjónvarp og
hef litinn áhuga á þvi.
r
Vísismenn heilsa uppá krakka í sumarskapi í Hafnarfirði og Reykjavík:
Blómarósir I Hafnarfiröi
ræddum stuttlega við.
Aðspurður kvaöst drengurinn
heita Haraldur og vera kallaður
Halli. Hann ók varlega i fina
bilnum sinum á móts við ráö-
herrabústaðinn og leit hornauga
til lögreglumannanna, sem þar
stóðu vörð vegna heimsóknar
Kekkonens. Greinilega var
hann á báðum áttum um hvort
Slappaö af viö búöarvegginn
vogandi væri aö aka þarna eftir
gangstéttinni svo skammt frá
lögregluliðinu.
Halli litli kvaðst vera þriggja
ára og eiga afmæli þegar hann
færi i jólafötin. Mamma vinnur
I apótekinu og Halli sagöist eiga
margar systur sem væru
frænkur sinar. Um leið og við
kvöddumst trúði hann okkur
Nú get ég fariö aö smföa
„Hann pabbi er núna
úti í Sviþjóð og bað mig að
passa mömmu á meðan
og vera góður", sagði
lítill stúfur sem við
Loftur Ijósmyndari
mættum á Tjarnargöt-
unni i Reykjavík og
fyrir þvi, að hann væri ekki
alltaf þægur, bara oftast.
A meöan þjóðhöfðingjar og
embættismenn sátu að snæðingi
að Bessastöðum um hádegisbil i
fyrradag undi æska Hafnar-
fjarðar sér glöð óg ánægð við
ýmsi konar leiki. Tvær ungar
stúlkur dunduðu sér í húsagarði
og sendu okkar engilbliö bros.
Niels var á leiö á leikvöllinn Hvaö i ósköpunum er Haiii a nna bunum
i tunnunni?
„Ég á afmœli þegar
ég fer í jólafötin"
STÓRFELLDAR TEKJUR AF TRÚARATHÖFNUM
Pála Siguröardóttir, vinnur I fisk-
vinnslu: Eitthvað létt og
skemmtilegt. Ekki þessa glæpa-
reyfara aftur.
Gunnar Sigurösson, fram-
kvæmdastjóri: Ég vildi helst fá
samtalsþætti um þjóöfélagsmál.
Ekkert sérstakt mál, bara allt
sem snertir þjóðfélagiö okkar.
Indverskar likamsæfingar
njóta nokkurra vinsæida á
Vesturlöndum. Siöhæröir og
skeggjaöir lærimeistarar
(gurus) fara skykkjum klæddir
borg úr borg til aö koma upp
söfnuöum, sem sitja siöan viö aö
pæla I gegnum spekirit Hindú-
ismans. Nýveriö hefur starf-
semi fyrirtækis, sem nefnist
Innhverf ihugun veriö andmælt
af Jónasi Gislasyni, lektor viö
guöfræöideild Háskóla tslands.
En þær eru fleiri stofnanirnar,
sem þurfa athugunar viö, þótt
ekki sé veriö aö leggja til aö fólki
sé beinlinis bannaö aö sitja I
leiösluástandi meö krosslagöa
fætur, eins og feröamannaút-
gáfa af „gurus” hefur birst á
Vesturlöndum 1 myndum og
póstkortum af helsta út-
flutningsatvinnuvegi Indverja.
Allt frá þvi aö Kristnamurti
var á feröinni á öörum tug
aldarinnar hafa indverskar
launhelgar þótt næsta spenn-
andi. Fólk, sem aliö var upp viö
Helgakver sinnar samtiöar sá i
þvi guölega upphafningu aö
geta andaö um aöra nösina.
Aörir hættu aö boröa kjöt.
Yogar liggjandi á naglamottum
voru sjálf uppspretta sannleik-
ans og bækur og kvikmyndir
voru geröar þar sem fjailavist
einstakra spekinga var blandaö
viö sjálfan guödóminn. Einna
þekktast þessara áróöursverka
var bókin „Þriöja augaö,” sem
enn er aö koma út i vasabrotsút-
gáfum, þótt fyrir löngu hafi ver-
iö sannaö aö hún er samin af
irskum járnsmiö meö höfundar-
hæfileika, en ekki af einskonar
þriviöum Lama-munki i
Himalaja.
Vel má vera aö á dögum
Kristnamurti og Annie Besant
hafi fjármunamálin ekki veriö
oröin aöalatriöi þessarar starf-
semi. Eins og kunnugt er hætti
Kristnamurti skyndiiega aö
kenna og hvarf heim til sfn,
kannski vegna þess aö einstakir
meölimir safnaöar hans sóttu
eftir of nánu sambandi viö hann.
Nú er ekki vitaö til aö nokkur
indverskur guru hætti störfum,
heldur senda þeir trúboöa sina
iand úr landi til aö kenna
öndunaræfingar, krosssetur og
jafnvel heilaþvott. Yfirmaöur
Innhverfrar Ihugunar býr i
Sviss og er sagöur hafa tólf
hundruö miiljónir Islenskra
króna i tekjur á ári fyrir vigslur.
Viö höfum alltaf veriö heldur
veil fyrir ásókn trúboöa, og má
vera aö veöurfariö og langur aö-
geröalitill timi vetrarmánaöa
eigi sinn þátt i þvi hve hugur
margra er opinn fyrir allskonar
fikti, sem fjarst raunveru-
leikanum. Fólk er auövitaö mis-
jafnlega trúaö en skörin fer aö
færast upp i bekkinn þegar heil-
ir hópar halda þvi t.d. fram aö
þeirséu guösútvaldir og boöber-
ar sannleikans og muni vera
settir til hægri handar viö
væntanlegan heimsendi. Sjálfs-
álit kemur fram meö ýmsu
móti, m.a. i þessu. Hins vegar
hafa sértrúarsöfnuöir Islenskir
litiö gert aö þvi aö afla fjár
nema til daglegra þarfa og er
þaö vel.
Indverska trúboöiö, en svo er
þaö kallað vegna þess aö
meginhluti æfinganna byggist á
indverskum trúarathöfnum,
hefur ákveöiö ágóöasjónarmið
aö leiöarljósi, eins og tölurnar
um guruinn I Sviss benda til. Þá
er kóreanskur kaupmaður á
feröinni, fyrirferöarmikill i
fjármálum og trúarathöfnum,
en trúboö hans hefur ekki borist
hingaö enn.
Fullkomin ástæöa er til þess
aö setja upp læknaráð sem
ákvaröar fyrir hönd stjórnvalda
hvort hálftrúarlegar likamsat-
hafnir aö fyrirskipan indversks
guru hafa heilsubótargildi eöa
ekki. Allt frá þvi aö Mullers-
æfingar voru gefnar út mynd-
skreyttar undir heitinu „Min
aöferö”, hefur fólk veriö nokkuö
sjálfráöa um æfingar sinar.
Þegar klámbækur fóru aö koma
á markaö voru brögö aö þvi aö
fólk bæöi um Muller vegna
bókarheitisins. Þaö er aö vissu
leyti sambærilegt viöþað, þegar
sakleysingjar borga sig inn á
Innhverfa ihugun og koma út
heilaþvegnir.
Svarthöföi