Vísir


Vísir - 12.08.1977, Qupperneq 19

Vísir - 12.08.1977, Qupperneq 19
19 VISIR Föstudagur 12. ágúst 1977 Sjónvarp kl. 20.55 í kvöld: UM HLUTVERK OG GILDI ESPERANTO „Það koma þarna i þáttinn fjör- ir þátttakendur af esperantö-al- þjóðaþinginu sem var haidið hér i Reykjavik í byrjun ágúst og ræða um hlutverk og þýðingu esperant- ós sem alþjóðamáls” sagði óskar Ingimarsson sem stýrir þættinum „Rétturinn til samskipta ” sem á dagskrá sjónvarpsins verður i kvöld. Gestirnir i þættinum eru að sögnóskars Raiph Harry.sem er þeirra þekktastur, en hann er sendiherra Astraliu hjá Samein- uðu þjóðunum. Þess má geta að Ralph er sérfræðingur i hafrétt- armálum og lögfræðingur að mennt. Probal Dashqupta, Indverji sem nemur og kennir málvisindi i Bandarikjunum. Þá er áströlsk kona sem heitir Ursula Grattipaglia. Hún er af it- ölskum ættum og gift ítala en býr i nokkurskonar esperantó ný- lendu i Brasiliu. Og fjórði gesturinn er Renato Carsettifrá Róm, hann er rikis- starfsmaður og áhugamaður um málvisindi og stjórnmál. Umræður þátttakenda snúast um margvislega hluti en megin Svipmynd frá alþjóðaþingi esperantista sem nýlega var haldið I Reykjavlk efnið snýst um hlutverk og gildi Málið sem er talað i þættinum texti fylgir meö á islensku. esperantó i samfélagi þjóðanna. er að sjálfsögðu esperantó en —HL Útvarp kl. 17.30 í dag: r Utvarpslýsing á fót- bolta kl. 20.00: Baráttan um botnsœtið Hermann Gunnarsson iþróttafréttamaður lýsir i út- varpinu i kvöld siðari hálfleik leiks Þórsá Akureyri og K.R. i fyrstu deild íslandsmótsins i knattspyrnu. Þessi leikur hefur mikla þýðingu i baráttunni um botn- sætið þvi liðin tvö eru neðst i deildinni að stigatölu og raun- ar bæði i mikilli fallhættu, hvernig svo sem leikurinn fer. Hálfleiknum er lýstbeint frá Akureyri. —HL Fjórtán ár í Kfna Helgi Elfasson, bankaútibús- stjóri les kafla úr bók ólafs Ólafs- sonar kristniboða I útvarpinu i kvöld. Bók Ólafs „14 ár i Kina” kom fyrst út á Akureyri 1938. Ólafur Ólafsson kristniboði sem núer látinn, dvaldist i Kina i 14 ár sem trúboði. Hann fæddist i Norðurárdal i Mýrasýslu árið 1895. Ólafur brautskráðist frá kristniboðsskóla i Noregi eftir fimm ára nám 1920. Siðar varð hann kristniboði i Honanhéraði i Kina fram til ársins 1937 er hann sneri til Islands aftur. Ólafurvarfyrsti Islendingurinn sem sendur var og kostaður til kristniboðs hjá ekki kristinni þjóð. Hann var mikill KFUM maður og gegndi auk þess fjölmörgum trúnaðarstörfum, hann var m.a. Eftir Ólaf liggja fjölmargar stofnandi og siðar kapelán Gide- bækur, greinar og ritgerðir. on-félagsins. —HL Lótbragðs- leikarar heimsœkja þá „prúðu" Froskurinn Kermit og „Prúðu”-leikaramir hans eru á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.30 i kvöld. Að þessu sinni eru gestir Kermits látbragðsleikflokkur- inn The Mummens- chanz Myndin sýnir Kermit og kór Prúðu- leikhússins. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Miðdegissagan „Föndr- arnir” eftir Leif Panduro. 'örn ólafsson les þýðingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Josef Kodousek og félagar úr Dvorak-kvartettinum leika „Kýprusviðartréð”, strengja kvartett eftir Antonin Dvorák. Melos hljóðfæraflokkurinn leikur Sextett fyrir klarinettu, horn og strengi eftir John Ireland. 16.00 Frttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 „Fjórtán ár i Kina”. Helgi Eiiasson bankaúti- bússtjóri les kafla úr bók Ólafs Ólafssonar kristni- boða. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 (J r atvinnullf inu. Magnús Magnússon og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Islandsmótið i knatt- spyrnu, fyrsta deild. Her- mann Gunnarsson lýsir frá Akureyri siðari hálfleik milli Þórs og KR. 20.45 „Kalevala”. Andrés Björnsson útvarpsstjori les úr þýðingu Karls Isfelds 21.00 Finnsk tónlist. Hallé hijómsveitin leikur „Fin- landiu”sinfoniskt ljóðop. 26 eftir Jean Sibelius,- John Barbiroili stj'Izumi Tateno og Filharmóniusveitin i Helskinki leika Pianó- konsert nr. 2. eftir Selim Palmgren, Jorma Panula stj. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö Þýöandinn, Einar Bragi les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe. Þórarinn Guðnason les (28). 22.40. Afangar. Tónlistar- þáttur sem Asmundur Jóns- son og Guöni Rúnar Agnars- son stjórna. 23.30 Fréttir.Dagskrárlok. Föstudagur 12. ágúst 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L) Gestur ieikbrúðanna i þess- um þætti er hinn fiöihæfi skemmtikraftur BenrVereen Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.35 Rétturinn til samskipta. Umræöuþáttur um hlutvérk og þýðingu esperantos sem alþjóðamáis. Umræöum stýrir Óskar Ingimarsson, og með honum eru þatttak- endur frá fjórum heimsálf- um. Umræðurnar fara fram á esperantoog verða fluttar með islenskum texta. 21.25 Það rignir á ást okkar (Det regnar pá var karlek) Sænsk btómynd frá árinu 1946. Leikstjóri Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Barbro Kollberg og Birger Malmsten. Tvö ungmenni, Maggi og Davið, hittast rigningarkvöld eitt á járn- brautarstöö. Hann er ný- kominn úr fangelsi, og þau eru bæði einmana. Þau dveljast á gistihúsi yfir nóttina, og daginn eftir ákveða þau aö hefja nýtt lif saman. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.00 Dagskráriok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.