Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 16
 - - / Þegar kemur að hinu and- lega brauði er þessi garmur alltaf Vi megrunarkúr.________ —_____________-• ORÐIÐI BELLA VEL MÆLT GENGISSKRÁNING Gengisskráning nr. XS3 15- ág. kl. 12. 1 Bandarfkjadollar .... 198.10 1 Sterlingspund 344.50 1 Kanadadollar 183.95 100Danskarkrónur ... 3294.65 100 Norskar krónur.... 3756.90 100 Sænskar krónur.... 4488.00 100 Finnsk mörk 4901.05 lOOFranskir frankar .. 4030.55 lOOBelg. frankar 554.95 lOOSvissn. frankar .... 8178.90' lOOGyllini 8063. ((5 100 V-Þýzk mörk 9494.20 100 Lirur 22.44 100 Austurr. Sch 1100.25 100 Escudos '500.20 lOOPesetar ‘234.00 100 Yen . ^ 73.80 73.90 Gamall maður, blindur,óskar húsnæðis og annarrar aöhlynningar á kristilegu heimili gegn góöri borgun uppl. simi 236. (Auglýsing). Odin Scaffer fimleikamaöur sýnir leik- fimi og fleira í Bárubúö laugardaginn 22. þ.m. kl. 9. Aögangur 50 aurar fyrir fulloröna 25 aurar fyrir börn opnaö kl. 8 1/2. (Auglýsing). Visir 324. tbl. 20. júni 1912. EKKERT STERKT AÐ DREKKA en ódýrastur er sykurinn enn hjá JÓNl FRA VAÐNESI ( auglýsing) Sumardrykkir tskaffi Heliiö hátt glas hálft af sterku kaffi. Leggiö ofan á nokkrar skeiöar af van- illuis og setjiö siöan rjómatopp. Sigtiö yfir örl. kakó eöa stráiö yfir rifnu súkku- laöi. Aprókósudrykkur Blandiö saman 1 dós af aprikósudjús meö köldu sódavatni eöa i flösku af þurru hvitvini, setjiö ís- mola I hvert glas. Coca Cola drykkur Helliö 1/2-1 dl af mjög sterku isköldu kaffi I hátt glas og fyilíö þaö meö köldu Coca Cola. Setjiö Ismola og sitrónu- bát i hvert glas. Appelsínudrykkur Blandiö appelsinusafa meö hvitvini. Setjiö fs- mola og heil eöa hálf jaröarber i hvert glas. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. SÍysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Miðvikudagur 17. ág. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Far- seðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Föstudagur 19. ág. kl. 20 1. Þórsmörk 2. Landm annalaugar- Eldgjá 3. Grasaferö til Hvera- valla. Gist I húsum. 4. Gönguferö á Tindf jalla- jökul. Gist i tjöldum Farmiðasala á skrifstof- «nni Sumarleyfisferöir 19. ag. 6 daga ferð til Esjufjalla I Vatnajökli. Gengið þangað eftir jökl- inum frá lóninu á Breiða- merkursandi. Gist allar næturnar i húsum Jökla- rannsóknarfélagsins. 24. ág. 5 daga ferð á syöri Fjallabaksveg. Gist i tjöldum. 25. ág. 4-ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Gist i húsum. 25. ág. 4-ra daga berja- ferö 1 Bjarkarlund. Farmiðar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Um helgina: Gönguferö á Esju, á Botnssúlur, að fossinum Glym. Auglyst siðar. Feröaféiag Islands. Tekið viö tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoö að halda. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir sfmi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofn- ana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- aö allan sólarhringinn. Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki neest f heimilislækni, sfmi \1510. Svo kemur þá trúin af boöuninni, en boöunin byggist á oröi Krists. Róm 10,17 Ég varð sem sagt svo. svöng að skipuleggja megrunarkúrinn sem ég verð að byrja á till að komast i bikiníið mitt. Þvf betur sem ég kynnist mönnum þeim mun vænna þyk- ir mér um hundinn minn. Friðrik mikli. V____________________) dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- ið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sfm- svara nr. 51600. ________________________/ 1223, Sjúkrabííl 1400, slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabili 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur, Lögregia Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, íogregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377 isafjöröur, lögregla og sjúkrabiil 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik/ iögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, '41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður, lögregla 1277 Siökkvilið 1250,1367, 1221, Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. /^íranes, lögregia og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. f—-----------------------------------------) V ........ _ . -T- . .... ............ Íi dag er þriðjudagur 16. ágúst 1977/ 228. dagur ársins. Árdegisf lóð í , Reykjavík er klukkan 07.14/ síðdegisflóð er kl. 19.28. Þriöjudagur 16. ágúst 1977 VISIR SIGGISIXPENSARI HEIL SUGÆSLA BILANIR APÓTEK Nætur-kvöld- og helgi- dagaþjónusta apóteka vikuna 12-18 ágúst veröur I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- V______________________ NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. jiafnarfjöröur. Lögregla, *simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. ’Grindavik. Sjúkrabill og’ lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabili 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bili 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir, Lögreglan, TIL HAMINGJU 25.6.77. voru gefin saman i hjónaband af sr. Heimi Steinssyni 1 Skálholts- kirkju Valgerður Morthens og Stefán Hall- dórsson, heimili beirra er Belgiu. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðurveri — simi 34852). FÉLAGSSTARF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.