Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 20
20 ÞriOjudagur 16. ágúst 1977 VTSIR SMÁAIJGLYSmGAll S »11 E»( ()( (U | OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. M LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLU Til sölu svefnbekkur, unglingaskrifborð með samstæö- um hillum, rafmagnsorgel og ameriskur isskápur, eldri gerö. Uppl. i síma 19176. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 43198. Til sölu sófasett, sófaborð, litill isskápur, kerru- vagn og kerra. Uppl. i sima 73814 e. kl. 6. Luxor útvarp meö plötuspilara til sölu. Uppl. i sima 86084. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkaö. Uppl. aö Þórustööum ölfusi. Simi 99- 1174. Gamall isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 10175 fyr- irkl. 6 og sima 19260e. kl. 6. 12 stk. nýjar handlaugar stærö 50x40 cm, verö kr. 6 þús. pr. stk. Uppl. i sima 10069á daginn og 25632 á kvöldin. Til sölu Rafha eldavél sem ný, einnig frystiskápur 250 1. Til sýnis og sölu aö Þingholts- braut 58, Kópavogi. Til sölu brasillskt leöursófasett, sófaborö og 2 hornborö. Boröin eru meö reyktu opalgleri. Uppl. i sima 26161. Góö ritvél til sölu. Uppl. i sima 44583. Til sölu Gailey hjólhýsi. Gott útlit. Greiösluskilmálar. Uppl. i sima 52533 e. kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings hljómflutningstæki: 2 Sansui hátalarar, JVC magnari, Ken- wood plötuspilari, mjög vel meö farið. Uppl. i sima 40049 e. kl. 17. Mótatimbur til sölu 713m 1x6” og 112 m 2x4”. Gömul eldhúsinnrétting til sölu á sama stað. Uppl. i sima 13433. Húseigendur og verktakar ath! Túnþökurtil sölu verö frá kr. 90 — pr. fm. Uppl. i sima 99-4474. OSIiAST KEYPT Pianó. Oska eftir aö kaupa notaö pianó. Uppl. I sima 40564. Óska eftir aö kaupa mótatimbur u.þ.b. 600 metra af 1x4”. Uppl. i sima 40118 og 26330. Utanborösmótor óskast, 7-8 hestöfl. Uppl. i sima 81967. Hjónarúm óskast til kaups, nýlegt vel meö fariö, verö ekki yfir 45 þús. Allt annaö en teak kemur til greina. Uppl. I sima 72858 kl. 18-20 og fyrir hádegi. VliHSLUiY Ath. gefum 10% afslátt af peysum i KASSANUM frá 8.-13. ágúst. Viljum vekja athygli á mjög fallegum flauelsbuxum frá nr. 4-14. Erum búin að fá Hjar- ta-crepe ásamt mörgum öðrum tegundum af garni. Mjög fallegt úrval af sængurgjöfum. Versl. Prima Hagamel 67. Leikfangahúsiö auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3geröir. Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. Itölsku tréleikföngin. Bleiki Par- dusinn, fótboltar, Sindý dúkkur, skápar, borö, snyrtiborö, æf- intýramaöurinn og skriödrekar, jeppar, bátar Lone Ranger hest- ar, kerrur, tjöld, myndir til aö mála eftir númerum. Póstsend- um. Leikfangahúsiö Skólavöröu- stig 10. Slmi 14806. Blindraiön. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur tunnulag. Ennfremur barnakörf- ur klæddar eða óklæddar á hjól- grind, ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. simi 12165. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púöum, léttir og þægilegir. Reyrborð kringlótt, og hin vinsælu teborð á hjólum. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Styöj- ið islenskan iðnað. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Siglufjörður og nágrenni . Gullin gleöja. Leik- föng I úrvali. Verslunin Ogn Siglufirði. 1YIUK YI-HHMl-W Ánamaökar til sölu. Stóri f allegir ánamaökar til sölu á Skólavörðustig 27 (simi 14296). Anamaðkar. Til sölu laxamaðkar og silunga- maðkar. Uppl. i sima 37734 milli kl, 18-22. STÓRIR og sprækir laxamaðkar. Uppl. i sima 11810e. kl. 17. IMOL-V\<iYAK Óska eftir aö kaupa Harly Davidson eöa British Matchless mótorhjól eöa Vincent mótorhjól árgeröir 1930-1955. R.A. Harrel, Vinnuhæliö 820 Eyr- arbakka. IIÚSOÍMiY Fylgist meö tlskunni. Látiö okkur bólstra og klæöa hús- gögnin meö okkar fallegu áklæö- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. Simi 50564. IIL'IÓUIÆKI Til sölu Gretsch trommusett. Uppl. í sima 93-1905 e. kl. ,18. IILIMILISTA.liI Til sölu sjálfvirk Hoover þvottavél. Uppl. I sima 50211. IURNUÍ.VSLÁ Tek börn innan 6 mán. aldurs I gæslu kl. 8-4 eöa 9-5, hef leyfi og starfsreynslu. Verö viö þriöjudag kl. 15-18 á Hagamel 28 1. hæö. Ath. talaö veröur viö alla sem koma, áðuren nokkuö veröur ákveöiö. Til sölu á sama staö barnabilstólLþrihjól og traktor. Leikskóli Ennþá er hægt aö fá pláss fyrir 4- 7 ára börn aö leikskólanum Einarsnesi 76, Skerjafiröi. Uppl. i sima 17421 milli kl. 12 og 4. Ananda Marga. iYmiu\(,i{oi{\ Til sölu gamall fallegur barnavagn á stórum hjólum, verð kr. 10 þús. einnig barnaburðarúm á kr. 2 þús. Uppl. i sima 82390. LIYKAMAL Óska eftir aö kaupa Happdrættisskuldabréf rikis sjóös eöa verötryggö spari- skírteini. Leggiö nöfn og heimilis- föng inn á augl.stofu VIsis hið fyrsta merkt: ,,1. september.” TAPAD-FUiYIHI) Mánudaginn 15 ágúst tapaöist kvenúr á leiöinni frá Grensásveg 58 aö næstu SVR-stöð viö Heiöargeröi. Finnandi vin- samlegast láti ’vita I sima 35972 og 26850. Karlmannsúr fannst á Snorrabraut i siöustu viku. Uppl. I sima 13765. Fundist hefur fjölskylduhjól teg. S.C.O. við öskjuhlið. Uppl. i sima 17342. NÓYIJSTA Takið eftir, tek fatnaö til viögerðar og breyt- inga. Lækjargata 6B 3 hæö. Leöurjakkaviögeröir. Tek að mér leöurjakkaviögeröir skipti einnig um fóöur. Uppl. i sima 43491. Steypuframkvæmdir. Steypum gangstéttir, bilastæði, heimkeyrslur og fl. Uppl. I sima 15924 og 27425. Slæ og hiröi garða Uppl. i sima.22601 Húseigendur-Húsfélög. Sköfum upp útihuröir og annan útiviö, gerum viö huröapumpur og setjum upp nýjar. Skiptum um þakrennur og niöurföll. önnumst viöhald lóöagiröinga og lóöaslátt. Tilboö eöa timavinna. Uppl. i sima 74276. Veistu? að Stjörnumálning er úrvals- málning. Stjörnulitir eru tiskulit- ir, einnig sérlagaðir aö yðar vali. ATHUGIÐ að stjörnumálningin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla virka daga (einnig laugar- daga) i verksmiðjunni að Ármúla 36, R. Stjörnulitir sf. Ármúla 36 R. simi 84780. JARÐÝTA Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur maöur Simar 75143-32101 Ýtir sf. Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum, Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staöa. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskaö er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. HI W Y DI ÓSIi/AS I Voga-Heimahverfi. Ung stúlka óskar eftir herbergi i Voga eöa Heimahverfi. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Upp- lýsingar i sima 85668 eftir kl. 17 á daginn. Tvær stúlkur i kennaranámi óska aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö frá og meö 1. september. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 93-1534 eftir kl. 5. Ung kona meö eitt barn óskar eftir 3ja herbergja ibúð, helst I Miðbæ eða nágrenni. Uppl. 1 sima 19065. Teiknistofuhúsnæði óskast nálægt Miöbænum. Margt kemur til greina t.d. 2ja her- bergja ibúö. Uppl. í sima 13837 og 22552. 2 systkini utan af landi óska eftir aö leigja 2ja herbergja Ibúö I Hafnarfiröi. Einhver fyrir- framgreiösla. Uppl. i sfma 99- 3763. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö 1 Miðbæ, Vesturbæ eða Hliöum. Fyrirframgreiðsla Uppl. I sima 97-7110 i hádeginu og eftir kl. 19. 2 ungir námsmenn óska eftiraö taka á leigu 2-3 herb. ibúö, nálægt Háskólanum, Uppl. i sima 82566. Barnlaust par óskar eftir litilli ibúö i nágrenni viö Skóla- vöröustig. Fyrirframgreiðsla möguleg. Húsnæöiö má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 73131 og 27235. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftiraö taka á leigu 2-3 herb. ibúð frá 1. sept. Fyrirfram- greiösla og góöri umgengni heit- iö. Einhver húshjálp eöa barna- gæsla kæmi til greina. Uppl. I sima 95-5393 frá kl. 18-20. Hjálp. Nemi I húsasmiöi og flugfreyja óska eftir litilli ibúö strax. Erum barnlaus. Fyrirframgreiðsla og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 81479 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. 18 ára gamall strákur óskar að taka herbergi á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i sima 37409 yfir helgina. S.O.S. 3 herbergja ibúð óskast til leigu strax eöa fyrir 1. sept fyrir hjón meö 6 ára barn. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 14251. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3 herbergja ibúö strax. Reglusemi áskilin. Uppl. f sima 41125. Reglusamur háskólanemi óskar eftir herbergi með snyrti- aðstöðu i Vesturbæ. Uppl. i sima 26532 eftir kl. 7 á kvöldin. Bandariskur læknastúdent óskar eftir 2-3ja herbergja ibúö, helst meö húsgögnum. Uppl. i sima 15656 Hótel Garði. 4-5 herbergja ibúö óskast sem fyrst. Uppl. i sima 72475 e. kl. 6 IHJSYÆIH í 1)01)1 Noröurmýri Litið herbergi meö eldhúsaögangi til leigu frá 16. september. Uppl. i sima 12404 milli kl. 5 og 7. Leigusalar — leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaðastræti 11 er opin frá kl. 16-18 alla virka daga. Simi 15659. 'Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæöi yöar, yður að kostnaðalausu, gerum leigusamninga. Miöborg. Lækjargötu 2. (Nýja-Bíó). Hilm- ar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590 og kvöldsimi 19864. U VIYY I OSIÍASl 55 ára maöur óskar eftir vaktastörfum eöa álika vinnu. Meömæli ef óskaö er. Uppl. i sima 26532 á kvöldin. ATVIYÝA I liODI Sölustarf. Viljum ráða karl eöa konu ekki yngri en 20 ára til sölustarfa viö auglýsingasölu, meö frjálslegum vinnutima. Viökomandi þarf aö hafa bil og aðgang aö sima. Um- sóknir með greinilegum upp- lýsingum sendist augl. deild Visis nú þegar merkt „Sölustarf „4353”. Hárgreiöslusveinn óskast. Framtföarstarf fyrir röska og stundvisa manneskju. Þarf aö geta byrjaö sem fyrst. Gott kaup i boði. Uppl. i sima 10485. Hárhús Leo, Bankastræti 14. Skrifstofustarf Starfsmaöur vanur bókhaldi, vél- ritun og aimennum skrifstofu- störfum óskast. Tilboö meö upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. VIsis fyrir 22. þ.m. merkt „5307”. Ráöskonu vantar á fámennt og gott heimili i kaupstaö suövestanlands. Má hafa meö sér eitt barn. Mjög gott húsnæði. Tilboð sendist aug- lýsingastofu VIsis fyrir 1. sept. 1977, merkt 5330. Maöur óskast til framleiðslu- starfa i verksmiðju. Uppl. 1 sfma 10941 milli kl. 5 og 7. Konur óskast til starfa við saumaskap. Gott kaup. TM- húsgögn, Siðumúla 30. sfmi 86822. I’LSTLIIiMR Efri hæö og ris til sölu, alls 8 herbergja ibúö. Ennfremur 5 og 6 herbergja sérhæðir. Ein- býlishús og raðhús. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.