Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 19
ritsaa-i
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. ViB vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Föndr-
ararnir” eftir Leif Panduro
Orn Ölafsson les þýöingu
sina (7).
15.00 Miödegistónleikar.
Bournemouth Sinfóniu-
hljómsveitin leikur hljóm-
sveitarverkiö „Fyrsti gauk-
ur vorsins” eftir Frederick
Delius: Sir Charles Groves
stjórnar. Nedda Casei syng-
ur „Shéhérazade”, flokk
ljóöasöngva eftir Maurice
Ravel. Kammersveitin i
Prag leikur meö: Martin
Turnovský stjórnar. Fil-
harmóniusveitin i Osló leik-
ur Sinfóniu nr. 11 D-dúr op. 4
eftir Johan Svendsen,
Miltiades Caridis stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Sagan „Uliabella” eftir
Mariku Stiernstedt. Þýö-
andinn Steinunn Bjarman,
les (16).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þegar steinarnir tala
Þórarinn Þórarinsson fyrr-
um skólastjóri flytur fyrra
erindi sitt um járngerö á
liönum öldum.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 tþróttir. Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
21.15 Aaron Rosand og
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Luxemborg ieika
Fiölukonsertifis-mollop. 23
eftir Heinrich Wilhelm
Ernst og „Chant d’hiver”,
„Vetrarljóö” eftir Eugéne
Ysaye.
21.45 Reykjavikurleikar I
frjálsum IþróttumHermann
Gunnarsson lýsir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele”
eftir Axel Munthe Haraldur
Sigurösson og Karl tsfeld
þýddu. Þórarinn Guönason
les (29).
22.40 HarmonikulögJoeBasile
og félagar leika.
23.00 A hljóðbergi Berattelsen
om Sam — Sagan um Sám
og HrafnkelFreysgoöa eftir
Per Olof Sundman. Sigrún
H. Hallbeck les. Siöari hluti.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Ellery Queen. Banda-
riskur sakamálamynda-
flokkur. Slæöur Veróniku.
Þýöandi Ingi Karl Jóhann-
esson.
21.20 Leitin aö upptökum Nil-
ar Leikin bresk heimilda-
mynd. 3. þáttur. Huldulind-
ir. Efni annars þáttar:
Burton og Speke leggja af
staö frá Zanzibar inn I
myrkviöi Afrlku. Þeir lenda
I hvers kyns mannraunum:
m.a. gera buröarmennirnir
uppreisn og strjúka. Burton
veikist, og Speke heldur
einn I noröur og finnur
Viktoríuvatn. Þeir snúa aft-
ur, Burton dvelst i Aden um
stund, en Speke heldur til
Lundúna. Hann heldur þvl
fram að NIl renni úr Viktór-
luvatni. Viö komuna til
Englands sér Burton aö
hann hefur veriö svikinn.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.15 Sjónhending. Erlendar
myndir og málefni.Umsjón-
armaöur Sonja Diego.
22.35 Dagskrárlok.
UTVARPIÐ KL. 19.35 I KVOLD:
Þegar steinarnir tala
Þórarinn Þórarinsson fyrrum
skólastjóri flytur fyrra erindi sitt
um járnvinnslu og járngerð, ööru
nafni rauöa vinnslu, á tslandi fyrr
á tímum i útvarpinu I kvöld.
Þórarinn hefur unniö aö rann-
sóknum á heimildum hvaö þetta
efni snertir undanfarin ár og eru
erindin sem Þórarinn nefnir:
„Þegar steinarnir tala”, niöur-
SJONVARPID KL. 20.30:
Ellery og leyndardómur-
inn um slœður Veróniku
Ellery Queen fæst viö aö leysa
enn eitt sakamáliö I þættinum
sem sýndur veröur I sjónvarp-
inu i kvöld kl. 20.30 og nefnist
þvi dularfulla nafni: „Slæöur
Veróniku”.
Ellery er annars rithöfundur
aö atvinnu og fæst viö aö semja
sakamálasögur. Faöir hans er
yfirmaöur I leynilögreglunni, og
þaö veldur Ellery erfiöleikum á
stundum þegar hann á undar-
legasta máta flækist I hringiöu
glæpamálanna.
Ellery þykir þó hinn slyngasti
og tekst oftast aö leysa málin af
þekkingu og skynsemisem hann
hefur aflaö sér i gegnum rit-
störfin.
Ekki eru þó allir á eitt sáttir
um Ellery og mörgum þykir'
gagnrýnisvert aö sjónvarpið sé
aö flytja sakamálaþætti fram-
leidda fyrir 10-20 árum.
—H.L.
Ellery fæst viö aö leysa gátuna
um slæöur Veróniku í sjónvarp-
inu i kvöld.
staöa þessara rannsókna meöal
annars.
Rætt er um hvar, hvenær og
hvernig þessi vinnsla fór fram
hér á landi.
Þórarinn var skólastjóri á Eið-
um I tæpa þrjá áratugi fram til
ársins 1965. Hann fæddist áriö
1904 á Valþjófsstaö 1 Fljótsdal I
Noröur Múlasýslu.
Þórarinn varö stúdent frá M.R.
1924 og guöfræöingur frá H.I.
1928. Aö þvi loknu stundaöi hann
nám m.a. i Marburg, Herborn og
Berlin.
Þórarinn hefur slöustu ár veriö
búsettur i Reykjavik og unniö aö
margskyns fræöi- og ritstörfum
jafnframt þvl sem hann hefur
kennt m.a. viö Kvennaskólann.
— H.L.
Þórarinn Þórarinsson fyrrum
skólastjóri ræöir um járnvinnslu
og járngeröir hér á landi fyrr á
timum i þættinum: „Þegar
steinarnir taia” i útvarpinu I
kvöld.
SJONVARPIÐ KL. 21.20:
Huldulindir Nílarfljóts
Þriöji þátturinn I framhalds-
myndaflokknum um lcitina aö
upptökum Nllar er á dagskrá
sjónvarpsins i kvöld.
í siöasta þætti geröist þaö
markvert aö Burton og Speke
leggja af staö frá Zansibar inn 1
myrkviði Afriku. Þeir lenda 1
miklum mannraunum. Burton
veikist, burðarmennirnir gera
'uppreisn en Speke heldur einn
áfram og finnur Viktoriuvatn.
Þeirsnúa aftur, Burton dvelst
I Aden um stund, en Speke
heldurtilLundúna og heldur þvl
fram að Nil eigi rætur slnar aö
rekja til Viktoriuvatns.
Við komuna til Englands
kemst Burton aö þvi aö hann
hefur veriö svikinn.
Þýöandi myndaflokksins er
Dóra Hafsteinsdóttir en hann er
sem kunnugt er I sex þáttum.
—H.O.
'Hótel Borgarnes'
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
V.ið mihnum ó okkar
rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
f07XÍ
Varahlutir í
sjálf skiptingar
Mikið úrval varahluta i sjálfskiptingar
fyrirliggjandi i ýmsar gerðir bifreiða, s.s.
Ford allar tegundir, Volvo, Saab, Fiat,
Chrysler o.m.fl. Mjög hagstætt verð.
Höggdeyfar
Eigum höggdeyfa i allar gerðir Ford
bifreiða. Verð frá kr. 2950 stk.
Driflokur í Bronco
Driflokur á Bronco fyrirliggjandi mis-
munandi gerðir.
Verð frá kr. 23.215 settið.
SVEINN EGILSS0N HF
I* onihusimi SktMlunm 17 m’iu; ... lun 1u\ni