Vísir - 16.08.1977, Blaðsíða 24
VÍSIR
'gffiiflQflglft
BILA'SAJLA
Lykillinn aó góðum
bilakaupum
P. STEFANSSON HF.
lJÍ) SIÐUMULA 33 SIMI 83104 83105
AVELING BARFORD
ÞUNGAVINNUVÉLAR
$ Ö
ÖLL ÖKUTAKI
SMÁOG
STÓR
ks. P. STEFÁNSSON HE
Kt) HVERFISGÖTU103 SÍMI 26911 ©
Vandamól frystihúsanna
nó til landsins alls
— segir Jón Póll Halldórsson, forstjóri Norðurtangans ó Isafirði
,,Þa6 er ljóst aft vandamál
frystiiðnaöarins og fiskverk-
unarinnar i landinu hafa verið
mjög mikil að undanförnu, ekki
sist eftir siðustu kjarasamninga
og fisk verðsákvarðanir. Þau
vandamál eru ekki staðbundin við
neitt ákveðið svæði heldur ná til
landsins alls,” sagði Jón Páll
Halldórsson, forstjóri Norður-
tangans á isafirði, i samtali við
Visi i morgun.
En Jón ósamt forsvarsmönnum
fiskverkunarhúsa á Norður- og
Vesturlandi gerðu grein fyrir
Mikið brunatjón í versluninni Geysi í gœrkveldi:
Slökkvistarli var ekki lokið þótt eldurinn væri að mestu kæfður, þvi
dæla vatni á cinangrunina. Visismynd: ÞG
átti eftir að rifa þakplötur og
Þakið klofnaði við sprenginguna
segja sjónarvottar
95% vörunnar skemmd af reyk,
segir Helgi Eysteinsson forstjóri
Slökkviliðsmenn
Visismynd: ÓH
rjúfa þakiö til að komast að eldinum. —
Vörurn bjargað út af annarri hæð verslunarinnar. Tréskyggnið nær
i kring um húsið, og var þaö við viðgerð á því aö framanveröu sem
eldur læsti sig I húsið. Visismynd: LA
,,Ég tel að um 95% af
vörum verslunarinnar
séu skemmd, aðallega
vegna reyks”, sagði
Helgi Eysteinsson, for-
stjóri Geysis, i samtali
við Visi i morgun. Hann
beið þá ásamt öðru
starfsfólki verslunar-
innar eftir að fulltrúar
tryggingarfélagsins
kæmu til að meta
skemmdirnar.
Verslunarhúsið við Aðalstræti
2 er á þremur hæðum, og eru
tvær þær efstu mikið
Skemmdar eftir brunann i gær-
kvöldi. Aðalskrifstofan er mest
brunnin, en þar varð sprenging
þegar eldurinn kom upp.
„Við komum að húsinu
framanverðu þegar viö sáum
þakið hreinlega klofna i mikilli
sprengingu og um leið gaus
eldur upp”, sögðu þær Sigriður
Eiriksdóttir og Margrét
Hjartardóttir, sem Visir ræddi
viö á brunastað í gærkvöldi.
Konurnar tvær sögðu að áður
en sprengingin varö, hefði smá-
vægilegur reykur komið út úr
húsinu.
Talið er að kviknað hafi i
meðan á viðgerð stóð á skyggni
yfir aðaldyrum. Menn voru að
tjarga skyggnið, og notuðu m.a.
gasloga til að bræða tjöruna.
Þeir urðu ekki varir við neitt
óeðlilegt, þegar þeir luku verki
sinu og fóru. Vaktmaður versl-
unarinnar varð elds var þegar
hann ætlaði að ganga upp á aðra
hæð hússins um kl. 20. Þá gaus
mikill reykur á móti honum um
stigaop.
Helgi Eysteinsson sagðist
ekki vilja giska á hversu mikið
tjóniö væri. Þótt meirhluti
varningsins sé reykmettaður,
má að öllum likindum fá eitt-
hvað fyrir hann á brunaútsölu.
—ÓH
vandamálum sinum á fundi með
stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrysti-
húsanna i gær, og i dag hefur ver-
ið boðað til fundar með forráða-
mönnum fiskverkunarfyrirtækja
innan Vinnuveitendasambarids-
ins.
A þessum fundum sitja þvi
einnig fulltrúar fiskvinnsluhúsa á
Suður- og Suðvesturlandi, en eins
og kunnugt er af fréttum i Visi
hafa þeir verið mjög uggandi um
hag sinna fyrirtækja og m.a. rak-
ið vandamál sin til óhagstæðrar
aflasamsetningar.
Hjalti Einarsson, fram-
kvæmdastjóri hjá Sölumiöstöð
hraðfrystihúsanna, sagði i morg-
un að á fundinum i gær hefði verið
samþykkt að fela stjórninni, fyrir
hönd allra aðila Sölumiöstöðvar-
innar að vinna að lausn vandans i
samráði við stjórnvöld. —H.L.
Billinn skoðaður
i einkabílskúr
Kannsókn hófst i morgun á
bflnum sem ungmennin tvö
lundust í eftir atburðinn i
Kauöhólunum i gærkveldi.
Kannsóknin fer fram i bilskúr
á heimili eins starfsmanns
rannsóknarlögreglu rikisins.
Kannsóknarlögreglan hefur
enga aðstöðu til skoöunar bfla.
Stunduni eru bilar skoðaðir á
verkstæði lögreglunnar i
Keykjavik við Siðumúla, en
þar er mikiti umgangur og
óhægt um vik að vinna við
rannsóknir i næði. —ÓH
Kússneski riffillinn
sem pilturinn notaði
er hann réð unnustu
sinni bana i gær-
kveldi. Hvita duftið er
vegna fingrafara-
rannsókna.
Visismynd: ÓH
Hafsteinn
miðill lótinn
llafstcinn Björnsson miðill
lést i gærdag, tæplega sextiu
og þriggja ára að aldri. Varð
hann bráðkvaddur þar sem
hann var i heyskap i Hafnar
firði.
Hafsteinn starfaði sem
miðill i Reykjavik i fjörutiu ár
og var einhver kunnasti miðill
á siðari árum, og náði frægð
hans langt út fýrir ísland.
Hafði hann meðal annars farið
til Bandarikjanna og tekið
þátt i rannsóknum sem þar
var verið að vinna að i sam-
bandi við parasálfræði. Þá
hafa komið út bækur um Haf
stein og miðilshæfileika hans,
ritaðar af Jónasi Þorbergs-
syni og Elinborgu Lárus-
dóttur.
Eftirlifandi kona Hafsteins
er Guðlaug E. Kristinsdóttir,
en hann var tvikvæntur.
—AH
Hafsteinn Björnsson
Flugvél prinsins komin
að sœkja hann
Karl Bretaprins heldur héðan
af landi brott i dag, og flýgur
hann beint utan frá Egilsstaða-
flugvelli.
Flugvél úr breska flotanum
kom til Reykjavikurflugvallar i
gær, og heldur hún i dag austur
á Egilsstaði til aö sækja prins-
inn, en ekki er vitað hvort hann
flýgur henni sjálfur. Karl prins
hefur sem kunnugt er verið við
veiðar i Hofsá i Vopnafirði að
undanförnu og hefur hann veitt
vel og lætur vel af dvöl sinni hér.
— AH
Klugvél breska flotans á Reykjavíkurflugvelli. Vlsismynd: LA