Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 5
VISIR Föstudagur 9. september 1977
Umsjón: Anna Heiður Oddsdóttir.
Hœgri-flokknum
í Noregi spóð
mikilli fylgis-
aukningu
— þinkosningar haldnar ó mánudag
Þingkosningar verða mannaf lokkurinn missi
haldnar í Noregi á mánu- völdin i hendur borgara-
dag, enda þótt hverju flokkanna, þvi aö Hægri-
kjördæmi sé frjálst að flokknum (íhaldsmönn-
hefja kosningarnar á um) er spáð m ikilli
sunnudag og dreifa þeim fy Igisaukningu. Að
þannig yfir tvo daga. Bú- borgara f lokksst jórn
ist er við, að Verka- mundu sennilega standa
1 siðustu kosnmgum var skipting atkvæðamagns
og þingsæta milli flokka sem hér segir.
Flokkar % sæti
Verkamannaflokkur 35.3 62
Hægri-flokkur 17.4 29
Miöflokkur 11.0 21
Kristilegur þjóöarflokkur 12.3 20
Kosningabandalag sósialista 11.2 16
Fiokkur Andcrs Lange 5.0 4
Frjálslyndi flokkurinn 3.5 2
Nýi þjóðarflokkurinn 3.4 1
Samtals 99.1 155
^Aðrir flokkar 0.9 ° J
mannaf tokkurínn, sem
nú er i stjórn og hefur
veriö það oftast allra
flokka á undanförnum
fjórum áratugum/ fái
flest þingsæti í kosn-
ingunum. Samkvæmt síð-
ustu skoðanakönnun get-
ur þó farið svo að Verka-
auk ihaldsmanna Mið-
flokkurinn og Kristilegi
þjóðarf lokkurinn.
Verkamannaflokkurinn hefur
sem kunnugt er lengst af farið
með stjórn i Noregi frá striðs-
lokum. Þó hafa borgaraflokkar
þrivegis náð völdunum, fyrst i
þrjár vikur 1963, næst i sex ár
1965-71 og siðast 1972-73. Þá
Odvar Nordli, forsætisráðherra Noregs. Kosningar verða haldnar i Noregi á mánudag, og samkvæmt
skoðanakönnunum gæti farið svo að Verkamannaflokkurinn tapaði talsverðu fylgi.
komst Verkamannaflokkurinn
aftur til valda, enda þótt hann
hefði tapað ellefu af hundraði
fylgis sins og tólf þingsætum, en
ástæðan var fyrst og fremst
klofningurinn i flokknum um af-
stöðuna til aðildar Norðmanna
að Efnahagsbandalagi Evrópu.
I þeim átökum varð sósialiski
þjóðarflokkurinn til, en hann
gerði kosningabandalag með
kommúnistum, sem fékk sextán
þingsæti i kosningunum 1973
Bandalagið veitti engu að siður
minnihlutastjórn Verkamanna-
flokksins stuðning á þingi i til-
teknum málum, en i öðrum
málum fékk stjórnin stuðning
frá Borgaraflokkunum.
Kosningabandalag sósialista
— bandalag þriggja flokka —•
klofnaði fyrir tveimur árum
þegar kommúnistar gengu úr
þvi og var þá stofnaður Sósial-
iski vinstriflokkurinn, sem að
stóðu hinir tveir, sósialiski
þjóðarflokkurinn og Lýðræöis-
sinnaöir sósialistar. 1 sveitar-
stjórnarkosningum sama ár dró
úr fylgi vinstriflokkanna og var
þá talið að borgaraflokkarnir
heföu náð meirihluta á þingi ef
haldnar hefðu verið þingkosn-
ingar um þær mundir.
Kjörsókn hefur
farið minnkandi
A Stórþinginu i Noregi eiga
sæti 155 þingmenn og eru þeir
kosnir til fjögurra ára i senn.
Rikisstjórnin getur ekki rofið
þingið á milli kosninga. Stór-
þingið er i einni deild, en i viss-
um tilfellum er þvi skipt i tvær
deildir, sem heita þá Úðalsþing
og Lögþing.
Allir borgarar, sem ná
tuttugu ára aldri á kosningaár-
inu, hafa kosningarétt. Aö þessu
sinni hafa rúmlega 2.7 milljónir
Norðmanna rétt til aö kjósa, og
242 þúsund eru að fá þennan rétt
i fyrsta sinn. Um þaö bil 380
kjósendur eru sjötiu ára og
eldri.
Kjörsókn i þingkosningum i
Noregi hefur farið minnkandi
frá 1965. Þá komst þún upp i
85.4% en var i siðustu kosning-
um 80.2%. Kjörstaðir flestra
kjördæma verða opnir til klukk-
an átta eða niu á mánudags-
kvöldið, en i nokkrum smáum
kjördæmum loka kjörstaöir þó
siðdegis á mánudag. Úrslit úr
þeim kjördæmum verða þvi birt
fyrst.
káá
LICENTIA VEGGHÚGÖGNIN í FJÖLBREYTTU ÚRVALI
Nr. 2 H160 B 252 024/43 cm
Hagstœtt verð og
greiðsluskilmólar
HEU1ILH>77
*
DEILD 16
normex- reolen
HUSGAGNAVERSLUN
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIRÐI
SÍMI: 51818