Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 9. september 1977 VISIR
Ökukennsla
I
Betri kennsla-öruggur akstur.
ViB ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóöir ökukennarar.
Fullkomin umferöarfræösla flutt
af kunnáttumönnum á greinar-
góöan hátt. Þér veljiö á milli
þriggja tegunda kennslubifreiöa.
Ath. kennslugjaid samkvæmtlög-
giltum taxta ökukennarafélags
Islands.Viö nýtum tima yöar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
þaö er yöar sparnaður. ökusköl-
inn Champion, Uppl. i sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
Ökukennsla — Æfingartimar
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes
Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef
óskaö er. MagnúsHelgason, simi
66660.
Ymislegt
Stjörnukort
Fæöingarkost og persónulýsing
kr. 4 þús. Sendið nafn, heimilis-
fang, fæöingardag og ár og ná-
kvæma fæöingarstund og staö i
box 256 Hafnarfiröi.
Þeir sem vilja vita
nútiö og framtið hringi I sima
12697 e. kl. 1.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Selásdal S-7 talinni eign Gunnars Jens-
sonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 12. september
1977 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nýtt — Nýtt — Permanent
Nú loksins eftir 20 ára stöönun við
að setja permanent i hár. — Þaö
nýjasta fljótasta og endingar-
besta frá Clunol, Uniperm. Leitiö
nánari upplýsinga hjá eftirtöld-
um hárgreiðslustofum: Hár-
greiöslustofanHödd, Grettisgötu
62, simi 22997 Hár-hús Leó,
Bankastræti 14, simi 10485. Fæst
aðeins á hárgreiðslustofum.
Hver vill skipti
á hesthúsum i Viöidal? Hef áhuga
á að skipta á 9-10 hestastium i
stað mjög góðs 5-7 hesta húss.
Helst meö sér inngangi, hlöðu og
rétt. „Tilboð merkt skipti 9 móti
5” sendist auglýsingad. Visis.
Listvinna:
Tek að mér aö gera brjóst- og lág-
myndir af lifandi módelum og
eftir ljósmyndum. Einnig hef ég
oliu og kritarmyndir (pastel) til
sölú.
Bjarni Guðjónsson, Hraunbæ 26.
Simi 81407.
Tjaldaviögeröir.
Látiö gera viö tjöldin, önnumst
viögeröir á feröatjöldum. Mót-
taka I Tómstundahúsinu Lauga-
veg 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
Fylgist með tiskunni.
Látið okkur bólstra og klæða hús-
gögnin með okkar fallegu áklæð-
um eða ykkar eigin. Ath. afborg-
unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu-
hrauni 10. Simi 50564.
Fyrirlestur
í dag 9. sept. kl. 16.30, flytur Mica-
el Rutter frá Institute of Psychiatry við
Maudsley Hospital i London fyrirlestur
sem hann nefnir „Maternal deprivation
1972-1977, New Findings, new concepts,
new approaches.”
Prófessor Rutter er hér á landi á vegum
Geðdeildar barnaspitala Hringsins.
Ilann er meðal helstu hugmyndafræðinga
heimsins i barnageðlækníngum.
Fyrirlesturinn sem verður að Hótel Loft-
leiðum er öllum opinn.
(Þjónustuauglýsingar
J
VERKPALLALEIGA
SALA
UMBOÐSSALA
Opiö milli klukkan 8 og 5
alla virka
daga
VERKPALLAR ¥'
>
V/MikldtoFg - Sími 2f228
Húseigendur
Sjónvarps-
við gerðir
i heimahúsum og á
verkst.
Gerum viö allar geröir
sjónvarpstækja f
svart/hvitt sem lit,
sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn.
Arnarbakka 2. Rvik.
Verkst. 71640 opiö 9-19
kvöld og helgar 71745
tii kl. 10 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
'V'
Nú er timi til húsaviö-
gerða. Tökum að okk-
ur alls konar húsaviö-
geröir, nýsmiöi gler-
og huröaisetningar
móta- og þaksmiði.
Uppl. i sima 74634
inilli kl. 19 og 20.
Sjónvarpsvið-
gerðir
Gerum viö i heima-
húsum eða lánum tæki
meðan á viðgerð
stendur 3ja mánaöa
ábyrgð.
Skjár, sjónvarpsverk-
stæöi, Bergstaöastræti
38.
Simi 21940.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stiflur úr
niðurfölium, vösk-
um, wc-rörum og
baðkerum. Nota
fullkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann
Gunnarsson
Simi 42932.
V"
^>
Pípulagnir
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á húsum. Simi
14304.
Loftpressa tii leigu
Tek að mér allt múrbrot,
fleygun og borun. Vinnum
þegar þér hentar best, nótt
sem dag, alla daga vikunn-
ar.
Pantið i sima 75383 og 86157
Sigurjón Haraldsson
O:
O
BVGGINGAVORUR
Simi: 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar þakviö-
geröirá útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir
sjónvarpstækja.
Höfum til sölu:
CB Talstöðvar
CB Fylgihlutir
<0-
Er stiflað —
þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin ræki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn.
Simi 26748 oe 71793.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Innanhúss kailtæki
Mælitæki
HANDIC
AIPHONE
SIMPSON
>
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum og svölum.
Sleypum þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni. Járn-
klæðum þök og glugga, allt
viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Ger-
um tilboð ef óskað er. Sim-
ar: 81081 og 74203.
RAFEINDATÆKI
Suðurveri — Stigahlið 45—47 — Sími 31315
LJÓDVIRKINN SF.
BERGSTAÐASTRÆTI 10A . SlMI 28190 .
SJÓNVARPS OG
VIDTÆ KJAÞJÓNUSTA:
Yamaha þjónusta. Viögeröir á raf-
maensorcelum og CB talstöövum:
Lafayette og Zodiac.
Emkaritaraskólinn
þjálfar nemendur — karla jafnt sem
komur — i a) versiunarensku b) skrif-
stofutæknic) bókfærslu d) vélritun e)
notkun skrifstofuvéla f) notkun reikni-
véla g) meöferð toliskjala h) islenskri
bréfritun. Námskeiöin standa yfir frá
22. sept. til páska. Nemendur velja
sjálfir greinar sinar. Innritun i simum
11)004 og 11109 kl. 1-7 e.h.
Mhmir — Brautarholti 4
^oóhlba
-VERKSTÆÐIÐ
-A.
Er stiflað?
Stíf luþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskuin, wc-rör- *
um, baökerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Anton Aöalsteinsson
<>
Traktorsgrafa
til leigu
Til leigu ný Case grafa.
Vanur maður, kvöld- og
helgarvinna.
FJÖLVERK
simi 43328
Loftpressur • gröfur
Tek að mér múrbrot
fleyganir og sprengivinnu.
Uppl. i sima 10387 76167.
<>■
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerð á klósett-
um, þétti krana, vaska og
WC. Fjarlægi stiflur úr baði
og vöskum. Löggiltur pipu-
lagningameistari. Uppl. i
sima 71388 til kl. 22.
<>
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
• *■ +
Ýtir7molar og grefur.
Er staðsett i Árbæjarhverfi.
Ný vél — vanur maður
Sveinn Andrésson, simi
81305
-<
Loftpressur — Múrbrot
— Sprengivinna
Tek að mér múrbrot borun,
fleygun og sprengivinnu.
Tima- eða ákvæðisvinna.
Stefán Þorbergsson simi 14-
6-71
<
PIPULAGNIR
Tökum aö okkur viöhald og viðgeröir á
hita- og vatnslögnum og hreinlætis-
tækjum. Danfosskranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnaöinn. Simi 86316 og 32607.
Geymiö auglýsinguna.
<
Loftpressuvinna
Tek að mér allskonar múr-
brot, fleygun og borun alla
daga og öll kvöld vikunnar.
Vélaleiga Snorra Magnús-
sonar. Simi 44757.
O-
LOFTPRESSUR
Tökum aö okkur allt múr-
brot, sprengingar og
fleygavinnu i húsgrunn-
um og holræsum. Gerum
föst tilboö.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Kriuhólum 6, simi 74422.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur
hitabiásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
REYKJAVOGUR HF.
'Ármúla 23.u
Slmi 81565, 82715 og 44697.
<
Loftpressuvinna
-A.
O
Tökum aö okkur alls
konar múrbrot,
fleygun og borun
alla daga, öll kvöld.
Sími 72062 og 85915.