Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 9
VioXxV Föstudagur 9. september
Listráð Kjarvalsstaða heldur yfirlitssýningu á verkum L. Alcopleys
J
Nýjosta verkið er
ekki orðið þurit
— en það elsta er frá 1944
Alcopley viö stóra verkiö. Þaö er
25 metrar að lengd og 1,40 metri á
breidd og heitir „Hreyfing I
rúmi".
„Ég er mjög ánægður með
þetta boð og lagði mikla vinnu i að
koma saman samstæðri sýningu.
Niðurstaðan varð sú að ég er hér
með verk frá 33ja ára tlmabili,"
sagði L. Alcopley, þegar Vlsir
ræddi við hann I kjallara Kjar-
valsstaða þar sem hann vann að
lengsta verki á striga sem gert
hefur verið hér á landi.
Listráð að Kjarvalsstöðum
gengst fyrir yfirlitssýningu á
verkum Alcopleys dagana 10.-25.
september. betta er stærsta yfir-
litssýning sem haldin hefur verið
á verkum hans og jafnframt sú
fyrsta sem haldin er hér á landi.
Þessi bandariski lista- og visinda-
maður hefur um langan tima ver-
ið tengdur Islandi, allt frá þvi að
hann gekk að eiga Ninu Tryggva-
dúttur árið 1949 og til þessa dags.
A sýningunni eru rúmlega 300
verk, málverk, teikningar, vatns-
litamyndir, steinprent og svo alls
konar bækur og sérútgáfur á
verkum hans.
Mörg verkanna eru ný og eins
og áður sagði er eitt svo nýtt að
þvi var ekki lokið i gær. Verkiö er
25 metra langt og 1,40 metri á
breidd og er það stærsta verk
Alcopleys.
„Efniðsem ég mála þetta á var
upphaflega ætlað i kvenbuxur,"
sagði Alcopley og kimdi við. „Ég
ætla að nefna það „Hreyfingar i
rúmi", enda sýnir það hreyfingu
frá öðrum endanum til hins."
Þessu verki verður komið fyrir
utandyra á Kjarvalsstöðum.
Alcopley hefur haldið um 30
einkasýningar viða um lönd. m.a.
i New York, Sviss, Japan, Paris
og viðar og tekið þátt i fjölda
samsýninga. Er hans nú alls
staðar getið i bandariskri mynd-
listarsögu. Breska sjónvarpið
BBC hefur gert mynd um hann og
list hans og margir áhugamenn
hafa ritað um verk hans. —SJ
Þessa mynd gerði Alcopley af konu sinni, Ninu Tryggvadóttur, á árinu
1948. Hann hefur af miklum höfðingsskap haldið á Iofti minningu henn-
ar og list og eru nokkrar myndanna á sýningunni sérstaklega helgaðar
henni. Vlsismyndir: EGE
„Augliti til auglitis"
að Kjarvalsstöðum
„Spennandi filraun með óiýðrœðislegum vinnubrögðum
VONLAUS HELGI AN
HELGARBLAÐSINS
— S»ft! Tsjnnoí
Þewi tH-ófi (M!Vf
ttf! rt.f;i Itnjfví *
SifitltítrSi. SÍSeit,
ftr twrfinofl sfíd-
arv-Sottinmensiiri
smni rii«Mi>tití
ttverlii Hba smtttf
r« sritátt. Hv ¦¦.'
»ð tteiiASt «
steíuttfít skiiitt-
Ugf starf tí! aö
ietta ítúei o«
vertwti* ttliriitlr
ttm gulíéiri sitosr.
bf»ta»-itrs $is«.
Sfí ttfs, titttt
„Sýningin hefur fengið mjög
misjafna dóma, sumir mynd-
listargagnrýnendur eru stór-
hrifnir, en öðrum finnst hún
slæm," sagði Ingigerd Möller ein
þeirra sem hvað mest hafa unnið
að uppsetningu sýningarinnar
„Augliti til auglitis", sem opnuð
verður á Kjarvalsstöðum á
laugardaginn.
„Augliti til auglitis" er norræn
myndlistarsýning sem farið hefur
um öll Norðurlöndin siðan hún
var fyrst opnuð i Stokkhólmi 19.
nóvember i fyrra, og lýkur nú
göngu sinni hér. Hingað er
sýningin komin á vegum Norræna
myndlistarbandalagsins og
Félags islenskra myndlistar-
manna.
Siðasta samsýning norrænna
myndlistarmanna var haldin á
Kjarvalsstöðum fyrir 5 árum, en
að henni lokinni var ákveðið að
breyta til.
„Sýningarnar voru hættar að
vera áhugaverðar," sagði Ingi-
gerd, „sem best sést á þvi að þær
fengu jafna dóma gagnrýnenda.
Þess vegna var ákveðið að veita
einum manni frelsi til að velja
myndir eftir eigin smekk! Til
þess var valinn Staffan Cullberg
listfræðingur i Stokkhólmi.
Þessi aðferð leiddi til þess að
sýningin hefur persónulegan
heildarsvip, þótt þar sé ekkert
eitt tema að finna. I raun er hún
mun fjölbreyttari en verið hefur,
þar sem engin ein stefna er rikj-
andi i myndlist landanna.
1 grófum dráttum má segja að
hér komi fram andstæðurnar
frumstæð menning og borgar-
samfélag."
Stefan Kulberg hefur einnig
'unnið að uppsetningu sýningar-
innar. Hann kvað það merkileg-
asta við hana vera að þar væri
sölusjónarmiðið ekki haft I huga.
Þessi höfuð eru eftir Norðmanninn Bard Breivik.
Vísismynd: EGE
SIGLÖ OG
ÆVINTÝRIÐ
UM SÍLDINA
Gkepur
Crippen
Sjá viiiof u bts. 4
Reykvtkingar —
2. fkkks þegnor?
~ Sjá „Af fóflii" eftir
DðvíS Odásson & bif. 3
Kermrt 21 érs!
- Sjó titmytió'a ai Ptóðuleikurimum c hte E-9
KONGURINN,
KIUAN OG
CARL BREYER
ErSítiátjr Svtiiitsísn sítttítst en díka gr:stí ts ííktftfii
értí !.??*>. Síó „Kvísmííirffjiptnií" tt í,jv. 5.4.;
- Stó víðttf! við &est! Jípssftn tfrtí fetS mís Ftíttvs mS saíífisitsfafm tíi
tttsitiíe, höíu6faí--sisus Aftgóie, á ttis. 3-3
Það hefði lengi verið stefna Nor-
ræna listabandalagsins að greiða
listamönnum leigu af verkum
sinum þegar þær væru á sýningu.
Sölusýningar væru aðeins fyrir
fáa og auk þess réði sölusjónar-
miðið of miklu um það hvaða
myndir væru látnar á sýningu.
A þessari sýningu fá allir þeir
sem verk eiga þar dágóða leigu af
myndum sinum. Hefur styrkur
frá Norræna menningarmála-
sjóðnum gert þetta kleyft.
Að öðru leyti sagði Stefan að sér
þætti þetta spennandi tilraun, þar
sem ólýðræðislegum vinnubrögð-
um væri beitt og einn maður bæri
alla ábyrgðina.
Sýningin verður opin til 25.
september kl. 16-22 nema mánu-
daga. —SJ
Bók bókanna lesin lótlaust
í 70 klukkustubdir
Prestar á Suðurnesjum
lesa úr Biblíunni dag og
nótt nú um helgina í
Safnaðarheimili aðvent-
ista. Blikabraut 1, Kefla-
vík.Lesturinn hófst í gær-
kvöldi og er áætlað að
hann taki um 70 klukku-
stundir.
Eftir að lestrinum lýkur á
sunnudag verður fjölbreytt
samkoma þar sem Einar V.
Arason flytur erindi um inn-
blástur Bibliunnar.
Þessa daga verður opið hús á
staönum. Verður þar merkileg
sýning á gömlum og nýjum
Biblium.
DUUS- HUSGOGN,
Hafnargötu 36/ Keflavík, sími 92-2009 ^*
MINNIR YÐUR Á SÝNINGARVÖRUR SÍNAR Á, HEIÍHLID77
MARMARASÓFABORÐ, SVEFNRAÐSEn MEÐ RÚMFATAKASSA,
HORNSÓFASETTIÐ
„BIG-BEN"MEÐ BAR
Ef þér verslið við okkur á
meðan á sýningunni
„HEIMILIÐ 77" stendur
yfir verður kaup-
samningur yðar að
HAPPDRÆTTIS-
NÚMERI/ sem gefur yður
möguleika á sólarlanda-
ferð fyrir tvo með Ferða-
miðstöðinni.— Dregið eftir
sýningu.
Sjónvarps-
stóllinn
Krókurinn'
DUUS HF.
Hœginda
stólinn
Lúna#f