Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 9
Listráð Kjarvalsstaða heldur yfirlitssýningu á verkum L. Alcopleys VONLAUS HELGI AN HELGARBLAÐSINS &>l(5 Tiínno* Pt*v hróp htyr- a$f ekki lírvjur # Siglofírðí. iíkiiii tr hor(m 05 $(W- arpiomn tneh »iin smni ráma«tik ftv«rl* lik* sme.tl <*t smitt. Wo tr »6 b*l(**t a SigSutirii skiptt- U*í 5t«rf tí( ð6 iotfa Vftpi o 0 vcrnöii tmnjar utt* oulíéSrl íitdnr- b-»*a»-irr$ S<V<d. S(í bl*. IUMJ. SIGLÓ OG OVINTÍRIÐ m SÍLDINA Críppen iœknis — Sjá „Sérstœð sakcunáí" á feh. 14-15 - Sjó viðtai ó fai*. 4 Reykvikingar — 2. flokks þegnor? — Sjá ,,Af #ótk»" eftir OovJi OiWsson á bl*. 3 Kermit 21 ársí - Sjó Btmywiir of Ptúðvieikurunum ó bl* Í V KÓNGURINN, KILJAN OG CARL DRÍYtR ffhniar SvuiMtcn fkt\ia> um ulika gr-stí á íííanói ártó ÍÓJfa, Sjó „Kvikmyndoípjali'' ó faív. 5-6-7 - Sjá viótöl við Bsga Jópssuo um forí m!t Mivs me4 <alffi*li«farm tíl lucotki, facfuðfamgar Aogéia, s bl*. 2-3 Alcopley viö stóra verkið. Þaö er 25 metrar að lengd og 1,40 metri á breidd og heitir „Hreyfing I rúmi”. „Ég er mjög ánægður með þetta boð og lagði mikla vinnu i að koma saman samstæöri sýningu. Niðurstaðan varð sú að ég er hér með verk frá 33ja ára tfmabili,” sagði L. Alcopley, þegar Vlsir ræddi við hann í kjallara Kjar- valsstaða þar sem hann vann að lengsta verki á striga sem gert hefur verið hér á landi. Listráð að Kjarvalsstöðum Nýjasta verkið er ekki orðið þurrt — en það elsta er fró 1944 gengst fyrir yfirlitssýningu á verkum Alcopleys dagana 10.-25. september. Þetta er stærsta yfir- litssýning sem haldin hefur verið á verkum hans og jafnframt sú fyrsta sem haldin er hér á landi. Þessi bandariski lista- og visinda- maður hefur um langan tima ver- ið tengdur íslandi, allt frá þvi að hann gekk að eiga Ninu Tryggva- dóttur árið 1949 og til þessa dags. A sýningunni eru rúmlega 300 verk, málverk, teikningar, vatns- litamyndir, steinprent og svo alls konar bækur og sérútgáfur á verkum hans. Mörg verkanna eru ný og eins og áður sagði er eitt svo nýtt að þvi var ekki lokið i gær. Verkið er 25 metra langt og 1,40 metri á breidd og er það stærsta verk Alcopleys. „Efniðsem ég mála þetta á var upphaflega ætlað i kvenbuxur,” sagði Alcopley og kimdi við. „Ég ætla að nefna þaö „Hreyfingar i rúmi”, enda sýnir það hreyfingu frá öðrum endanum til hins.” Þessu verki verður komið fyrir utandyra á Kjarvalsstöðum. Alcopley hefur haldið um 30 einkasýningar viða um lönd. m.a. i New York, Sviss, Japan, Paris og viðar og tekið þátt i fjölda samsýninga. Er hans nú alls staðar getið i bandariskri mynd- listarsögu. Breska sjónvarpið BBC hefur gert mynd um hann og list hans og margir áhugamenn hafa ritað um verk hans. —SJ „Augliti til auglitis að Kjarvalsstöðum Þessa mynd gerði Alcopley af konu sinni, Nlnu Tryggvadóttur, á árinu 1948. Hann hefur af miklum höfðingsskap haldiö á lofti minningu henn- ar og list og eru nokkrar myndanna á sýningunni sérstaklega heigaðar henni. Visismyndir: EGE „Spennaiidi tilraun með ólýðrœðislegum vinnubrögðum" Það heföi lengi verið stefna Nor- ræna listabandalagsins að greiöa listamönnum leigu af verkum sinum þegar þær væru á sýningu. Sölusýningar væru aðeins fyrir fáa og auk þess réði sölusjónar- miðið of miklu um það hvaða myndir væru látnar á sýningu. A þessari sýningu fá allir þeir sem verk eiga þar dágóða leigu af myndum sinum. Hefur styrkur frá Norræna menningarmála- sjóðnum gert þetta kleyft. Að öðru leyti sagði Stefan að sér þætti þetta spennandi tilraun, þar sem ólýðræðislegum vinnubrögð- um væri beitt og einn maður bæri alla ábyrgðina. Sýningin verður opin til 25. september kl. 16-22 nema mánu- daga. —SJ „Sýningin hefur fengið mjög misjafna dóma, sumir mynd- listargagnrýnendur eru stór- hrifnir, en öðrum finnst hún slæm,” sagði Ingigerd Möller ein þeirra sem hvað mest hafa unnið að uppsetningu sýningarinnar „Augliti tii auglitis”, sem opnuð verður á K jar valsstöðum á laugardaginn. „Augliti til auglitis” er norræn myndlistarsýning sem farið hefur um öll Norðurlöndin siðan hún var fyrst opnuð i Stokkhólmi 19. nóvember i fyrra, og lýkur nú göngu sinni hér. Hingað er sýningin komin á vegum Norræna my ndlistarbandalagsins og Félags islenskra myndlistar- manna. Siðasta samsýning norrænna myndlistarmanna var haldin á Kjarvalsstööum fyrir 5 árum, en að henni lokinni var ákveðið að breyta til. „Sýningarnar voru hættar að vera áhugaverðar,” sagði Ingi- gerd, „sem best sést á þvi að þær fengu jafna dóma gagnrýnenda. Þess vegna var ákveðið að veita einum manni frelsi til að velja myndir eftir eigin smekk! Til þess var valinn Staffan Cullberg listfræðingur i Stokkhólmi. Þessi aðferö leiddi til þess að sýningin hefur persónulegan heildarsvip, þótt þar sé ekkert eitt tema aö finna. I raun er hún mun fjölbreyttari en verið hefur, þar sem engin ein stefna er rikj- andi i myndlist landanna. 1 grófum dráttum má segja að hér komi fram andstæðurnar frumstæð menning og borgar- samfélag.” Stefan Kulberg hefur einnig unnið aö uppsetningu sýningar- innar. Hann kvað það merkileg- asta við hana vera að þar væri sölusjónarmiðið ekki haft i huga. Bók bókanna lesin lótlaust í 70 klukkustubdir Prestar á Suðurnesjum lesa úr Biblíunni dag og nótt nú um helgina í Safnaðarheimili aðvent- ista, Blikabraut 2, Kefla- vík.Lesturinn hófst í gær- kvöldi og er áætlað að hann taki um 70 klukku- stundir. Eftir að lestrinum lýkur á sunnudag verður fjölbreytt samkoma þar sem Einar V. Arason flytur erindi um inn- blástur Bibliunnar. Þessa daga verður opiö hús á staðnum. Verður þar merkileg sýning á gömlum og nýjum Biblium. DUUS- HUSGOGN, Hafnargötu 36, Keflavík, sími 92-2009 MINNIR YÐUR Á SÝNINGARVÖRUR SÍNAR Á, iSr ij MARMARASÓFABORÐ, SVEFNRAÐSETT MEÐ RÚMFATAKASSA. HORNSÓFASETTIÐ /# Sjónvarps stóllinn „Krókurinn BIG-BEN"MEÐ BAR Ef þér verslið viö okkur á meðan á sýningunni „HEIMILIÐ 77" stendur yfir verður kaup- samningur yðar að HAPPDRÆTTIS- NUMERI, sem gefur yður möguleika á sólarlanda- ferð fyrir tvo með Ferða- miðstöðinni.— Dregið eftir sýningu. DUUS HF. Hœginda- stólinn Lúna" Þessi höfuð eru eftir Norðmanninn Bard Breivik. Visismynd: EGE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.