Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 9. september 1977 VISIR (Bilamarkaður VISIS — sími 86611 Hvað varð um jafnréttið? Stefán Karlsson hand- ritaf ræöingur hefur fundiö hina einu sönnu ,/patentlausn" á misrétti kynjanna. Segir hann i grein í Þjóöviljanum í gær, aö enda þótt sérstök barátta fyrir jöfnum rétti karla og kvenna sé nauösynleg og hyggileg, sé að sjálf- sögöu Ijóst að sameign at- vinnutækja sé forsenda fyrir fullu jafnrétti karla og kvenna á vinnumark- aöi, þvi að i auövalds- þjóðfélagi hljóti vald at- vinnurekenda aö vera sterkasta aflið, og hags- munir og duttlungar þess valds hafi úrslitaatkvæð- iö þrátt fyrir jafnréttis- lög og bann við kyngrein- ingu auglýsinga. I Sovétrikjunum eru at- vinnutæki eftir því sem best er vitað i eigu aIþjóö- ar. En hvað skeöur? Jú, vissulega fara konurnar út á vinnumarkaðinn og hefðbundnu kvennastörf in breytast. En reyndin hefur veriö sú aö þau störf sem konur þar eystra sækja i.lækka bæöi iáliti og launum, rétteins og hér vestra. Skyldu Sovétmenn ekki hafa gert sér grein fyrir þessari forsendu sem Stefán bendir á, eða skyldu karlmennirnir sem ráða vera jafn litt ginkeyptir fyrir því að slá frá sér völdum og auö- valdið hér heima? Börnin borga brúsann Heldur þykir mönn- um nú aö ráöist haf i verið á garðinn þar sem hann er lægstur i nýjustu verö- hækkununum. Flestar hækkanirnar voru á bil- inu 4% til 24%, en að- göngumiðar að kvik- myndahúsum fyrir börn hækkuðu hins vegar mun meira, eða um 53.8%. Kostar það nú hvert barn 200 krónur að fara i kvik- myndahús og hefur mið- inn þá hækkað úr 130 krónum. A Bessastööuni ólst Benedikt Gröndal upp hjá fööur sfnum Svein- birni Egilssyni, grlsku-og latinuspekingnum, sem á leiö til kennsl- unnar I Bessastaöaskóla vóg sig á stöng yfir mýrarpolla, eins og Þórarinn Eldjárn kveöur um hann. 99 en ég er skáld- ,forliftur ’ í kvenfólki Ætli það sé nokkur vanþört a að ha fa góðan túlk við höndina við lestur æviminninga Benedikts Gröndals svo nútima Islendingur sem er vanur enskuslettum en óvanur þeim dönsku, geti fylgst með? Engin innlend framleiðsla Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi, formaður Iðnkynningarnefndar Rey k javikur/ skýrði blaðamönnum frá væntanlegri iðnkynningu i Reykjavik á fundi á heimili sínu á dögunum. Vakti það þá athygli blaðamanna að á glæsi- legu heimili borgarfull- trúans var ómögulegt að koma auga á innlenda framleiðslu, nema þá helst í málverkunum á veggjunum. _sj Volvo 145 '68 Volvo 142 70 Volvo 144 DL 72 Volvo 144 DL 73 Volvo 142 DL 74 sjálfskiptur Volvo 144 DL 74 Volvo 145 DL 74 Vörubílar F-85 men með palli og sturtum ekinn 30 þús. km. 74 Óskum eftir F-86 '67 eða '68 Suðurlandsbraut 16»$imi 35200 db BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Bronco '66 Chevrolet Malibu '66 Fiat 125 Special 72 BILAPARTASALAN Hoiðatuni 10, simi 1 1397. -Opið fra kl 9 6.30. laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga kl I 3. FI A. T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 Teg. árg. verð í þús. Fiat128 '73 650 Fiat128 '74 750 Fíat128 '75 950 Fiat 128 special '76 1.300 Cortina 1300 73 85'- Sunbeam 1250 '71 450 Sunbeam '72 520 Hunter '72 650 Fíat127 '73 580 Fiat127 '74 650 Fíat127 '75 800 Fiat127 '76 1.100 Bronco sport '74 2.700 Bronco '71 1.700 Bronco '66 680 VW1302 '71 450 Austin Mini '74 540 Austin Mini '75 750 Fiat 850 special '71 380 Fiat 850 '70 200 Fíat125 P '73 650 Fíat125 P '74 730 Fiat 131 special '76 1.600 Fíat 131 " sport '76 1.850 Cortina 1300 '70 450 Skoda Pardus '72 450 Fiat 132 special '74 1.150 Fiat 132 GLS '74 1.250 Fíat 132 GLS '75 1.350 Fiat 132 GLS '76 1.800 Þessar fallegu Cortinur bjóðum við úr sýningarsal okkar, ásamt fjölda annara fallegra bíla. Cortina 1600 L '74 ekinn 66 þús. km. 4ra dyra. Gulur kr. 1270 þús. Cortina 2000 XL '74 ekinn 60 þús. km. 4ra dyra. Utvarp. Rauður. kr. 1490 þús. Cortina 1600 L '75 ekinn 26 þús. km. 4ra dyra . Grœnn kr. 1760 þús. Cortina 1600 L '75 ekinn 27 þús. km. 2ja dyra. Orange kr. 1550 þús. Cortina 1600 L '74 ekinn 37 þús. km. 2ja dyra. Blár kr. 1180 þús. Opið á laugardögum frá kl. 10-4. SVEINN ECILSSON HF FOROMÚSINU SKEIFUNNI17 SIMISSIOO RfTKJAVlK SlJtl# -B BEDFORO CHEVROLET TRUCKS Tegund: Scout 11 Buick Century 75 Ford Maverik 71 Opel Kadett L 76 Dodge Dart 74 Saab99L4dyra 74 Audi 100 Coupé S 74 Chevrolet Nova Concours 2 dyra77 Volvo 144 de luxe 72 VW Passat LS 75 Chev. Nova 74 Audi 100 LS 76 VauxhallViva '75 Willys jeppi m/blæju 74 Chevrolet Blazer Cheyenne 74 Scoutll 72 Toyota Corolla 74 Vauxhall Viva de luxe 74 Datsun disel m/vökvastýri 71 Chevrolet Malibu 71 Saab99 Combie LE sjálfsk m/vökvast Vauxhall Viva Ch. Blazer Cheyenne Datsun disel m/vökvast. Vauxhall Viva *Scout 800 Chevrolet Blazer Cheyenne Vauxhall Chevette Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 Sigtúni 3 Til sölu: Cortina '74 1600 L Skipti á Bronco '70-'72', 8 cyl, beinskiptum með vökvastýri Vauxhall Viva '67 ekinn aðeins 73 þús. Datsun 220 diesel '72 ekinn 70 þús. á vél, vökvastýri. Sunbeam 1500 Bill i toppstandi árg. 72. VW Variant station árg. '68 Dodge D'art Custom árg. '74. Toppbíll. Fiat 128 '71 riAT EINKAUMSOC Á I8LANOI Davíd^Sigurdsson hf’.y Siðumúla 35, simar 85855 - Opið frá kl. 9-7 Laugardaga kl. 10-4 KJÖRBÍLLINN Sigtúni 3 Sími 14411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.