Vísir - 09.09.1977, Blaðsíða 19
VISIR ; Föstudagur 9. september 1977
1?
(Smáauglysingar — simi 86611
D
Til sölu
Til sölu sjónvarpstæki,
Radionette með innbyggðu út-
varpi og plötuspilara. Simi 24540
og 42146.
Canonet 28
Myndavél ný og litið notuð Cano-
net 28 til sölu ásamt Hanimax x
333 flassi. Verð kr. 40.000.-. Upp-
lýsingar i sima 41997 eftir kl. 19.
Til sölu litið notuð
362 Pfaff saumavél. Einnig sima-
stóll. Uppl. i sima 34936.
Pilco þvottavél
til sölu einnig svefnsófi og stórt
strigateppi og fl. gólfteppi.
Þykkvabæ 10 Arbæjarhverfi.
Simi 81975.
Zanussi isskápur
til sölu, hæð 130. Einnig 2 raf-
magnseldavélahellur og hansa-
hillur ásamt skrifboröi. Uppl. i
sima 74705.
Mossberg 22 cal
riffill, litið notaöur til sölu, verö
kr. 22 þús. Uppl. i sima 10618.
Verslunarinnréttingar.
3 búöarborð til sölu, smekkleg.
Gott verð. Uppl. i sima 99-4376.
Philips 827
plötuspilari meö innbyggöum
magnara og tveim hátölurum til
sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima
75731.
Silver Cross smákerra og
biluö BTHR þvottavél (innri pott-
ur ónýtur) til sölu. Uppl. i sima
53970 milli kl. 17 og 20.
Stórt og gott hjónarúm
meö áföstum náttboröum og
tveim kollum, uppþvottavél kr. 20
þús, Rafha eldavél kr. 10 þús.,
tvöfaldur stálvaskur kr. 10 þús.
Uppl. i sima 26347.
Til sölu
mótatimbur 1x5” og 1 1/2x4”
einnotað. A sama staö pottofnar
og 2 katlar. Uppl. i sima 27267
næstu daga.
Æðardúnn til sölu.
Uppl. i sima 32079.
Til sölu er
nýleg 6 rása C.B. talstöð, af gerö-
inni Micro 66, meö straumbreyti
og 5/8 ál loftneti. Upplýsingar i
sima 83699.
Til sölu mótatimbur
1x5” og 1 l/2”x4” einnotaö. A
sama staö pottofnar og 2 katlar.
Uppl. i sima 27267 næstu daga.
Sambyggð trésmíðavél,
2ja ára,litiö notuð tilsölu. Verö 80
þúsund. Uppl. i sima 41606.
Til sölu
Colinbusrafmagnsgitar, mjög vel
meöfarinn á aöeins kr. 28 þús.
Upplýsingar I sima 81086 eftir kl.
5 i dag og næstu daga.
Geiungs sög til sölu.
Upplýsingar i sima 18734 milli kl.
2-6.
Riffill til sölu,
er af ameriskri gerö, sjálfvirkur
og er mjög litiö notaöur. Uppl. i
sima 36561 e. kl. 18 á kvöldin.
Til sölu
notaöir EIRAL miöstöövarofnar,
stærö 54x78 cm., verö kr. 2.200 pr.
stk. Uppl. gefur innkaupadeild
Flugleiöa. Simi 27800.
Dömuleiðurjakki,
tvilitur, tækifæriskjöll og pils nr.
38-40. Einng tekk snyrtiborö og
barnaleikgrind sem ný til sölu.
Uppl. I sima 84542.
Pianó til sölu,
mjög gott vestur-þýskt pianó
(Sauter) til sölu. Uppl I sima
38377 næstu daga.
Tii söiu er nýtt ónotað
litsjónvarp. Selt með afslætti.
Upplýsingari sima 76535, eftir kl.
16.
Litill snotur sófi
til sölu. Hentugur i sjönvarps-
herbergi. Verð aöeins 7.500.—
Upplýsingar i sima 25864 eftir kl.
18.
Arin-eldiviður.
Til sölu er góður eldiviöur fyrir
arin og kaminur. Selt i pokum á
1000 kr. pr. poki. Kristján Sig-
geirssonhf. Húsgagnaverksmiðja
Lágmúla 7. Simar 31279 og 83950.
Óskast keypt
Kæliskápur
Öska eftir isskáp til kaups. Upp-
lýsingar i sima 41997 eftir kl. 19.
Óska eftir
að kaupa litsjónvarpstæki. Upp-
lýsingar i sima 18487.
Óska eftir barnavegni
eða kerruvagni. Uppl. i sima
13539.
Vil kaupa vagn
undir 6 m. bát. Simi 21362 eftir kl.
18.
Vetrardekk.
óska eftir vetrardekkjum á felg-
um eða felgulausum á Fiat 127.
Stærð 135 S.R. 13. Uppl. I sima
16355 eftir kl. 18 á kvöldin.
Athugið
Óskum eftir góöu og frekar stóru
feröakofforti til kaups. Upp-
lýsingar i sima 35994 eftir kl.
18.00.
Barnavagn óskast.
Óska eftir aö kaupa notaöan
barnavagn, má vera gamall.
Uppl. i sima 76058 e. kl. 2
laugardag.
Skólaritvél óskast
til kaups nú þegar. Uppl. i sima
43825 eftir kl. 18.
Húsgögn
Nýlegt sófasett
til sölu, verð kr. 150 þús. Uppl. i
sima 41013.
Hesthús óskast.
óska eftir aö kaupa hesthús fyrir
4-8 hesta, helst i Viöidal. Staö-
greiösla. Uppl. i sima 85375 og i
sima 38768 á kvöldin.
Vii kaupa piötuspilara
af einfaldri gerð. Simi 42303 eftir
kl. 18.
Tii sölu teak standlampi
kr. 2 þús. 2 skrifborðstólar á kr. 4
þús. stk. Uppl. I sima 31483.
Nýr spónlagður
fataskápur til sölu. Uppl. i sima
75072.
2 rúm með náttborðum
(hjónarúm) til sölu. Verö 25 þús-
und. Uppl. i sima 20913 milli kl. 5-
7.
Til sölu á 20 þús. kr.
teak hjónarúm meö áföstum
boröum. Simi 31483.
Til söiu
svefnbekkur kr. 20 þús. 2
hægindastólar kr. 10 þús. stk.
Teak sófaborð á kr. 7 þús. Simi
31483.
óska eftir að kaupa
spiralhitakút. Uppl. i sima 52975
e. kl. 18 I dag.
Óska eftir að kaupa rafmagnsrit-
vél.
Uppl. I sima 85741.
Óskum eftir að kaupa
notaða ryksugu. Uppl. I sima
44282.
Heimilistæki
Notaður Philco
isskápur i góöu standi til sölu.
Verð 15-20 þúsund. Uppl. i sima
16023.
Husqvarna eidavéiasamstæða
til sölu. Þriggja hellu plata,
ásamt ofni með grillteini. Mjög
gott verkfæri. Uppl. i sima 71323.
Litili isskápur,
má vera notaður, óskast til
kaups. Upplýsingar I sima 10351.
Kæliskápur
óska eftir Isskáp til kaups. Upp-
lýsingar i sima 41997 eftir kl. 19.
Husqvarna eldavéiasamstæða
til sölu. Þriggja hellu plata,
ásamt ofni með grillteini. Mjög
gott verkfæri. Uppl. i sima 71323.
óska eftir að kaupa
litsjónvarpstæki. Upplýsingar
sima 18487.
Sjónvarpstæki Eltra
24 tommu með innbyggðu útvarpi
til sölu. 10 ára gamalt. Uppl. i
sima 20139 eftir kl. 18.
Mjög gott og litið notað
eldra Phiiips 22” sjónvarpstæki.
Verökr. 25þús. eöa tilboö. Uppl. i
sima 22933.
Til sölu mikið úrvai
af notuöum sjónvarpstækjum.
Uppl. I sima 14131. Radióstofan
Þórsgötu 14.
Til sölu sjónvarpstæki,
Radionette með innbyggöu út-
varpi og plötuspilara. Simi 24540
og 42146.
Til sölu svart-hvftt
24 tommu Nordmende sjónvarps-
tæki. Kr. 25. þús. Upplýsingar i
sima 26662 eftir kl. 18.
Nordmende sjónvarpstæki
til sölu. Upplýsingar I sima 18662.
(Hjt )l-vagnar r Fasteignir
Óska eftir
aö kaupa bilaö eöa klesst mótor-
hjól. Uppl. i sima 18382.
Til sölu
mosagrænn Silver Cross kerru-
vagn með innkaupagrind á kr. 18
þús.Skrifboröákr. lOþús. Uppl. i
sima 44669 eftir kl. 17.
Tii sölu Yamaha 50
árg. 1973. Litið ekiö. Verö 100 þús-
und. Einnig til sölu 3 gira drengja
reiöhjól. Upplýsingar i sima 12135
milli 7-8 i dag og á morgun.
Reiðhjól óskast.
Vel með fariö reiöhjól fyrir 7 ára
telpu óskast.Simi 15136 millikl. 6-
8 I kvöld.
Til sölu
Honda 350 XL 1976 gullfallegt
hjól. Ekiö erlendis eingöngu.
Hringiö I sima 11276 fyrir kl. 6.
\
(Verslun
Blómaskáli Michelsen
Hverageröi
Blómaskreytingar viö öll hugsan-
leg tækifæri.
Blómaskáli Michelsen.
Hveragerði
Pottaplöntur i þúsundatali, sér-
lega lágt verð.
Blómaskáli Michelsen Hvera-
gerði
Þýskar keramikvörur, margar
geröir, gott verö
Gjafavara.
Hagk aupsbúðirnar selja vandaðar
innrammaðar, enskar eftirprent-
anir eftir málverkum i úrvali.
Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn
og unglinga.
Innflytjandi.
Eigum nokkur stykki af
flauelsbuxum nr. 12-14 á gömlu
verði. Mikið úrval af skóla-
peysum, galla- og flauelsbuxum.
Erum nýbúin aö fá barnaföt frá
Danmörku og Portúgal. Juttland
sokkará börn og fullorðna. Dönsk
bómuliarnáttföt. Úrval af prjóna-
garni. hespu-, trölla og tvitlopa.
Prjónar, heklunálar og ýmsar
smávörur.
Verslunin Prima, Hagamel 67.
Simi 24780.
Verslunin Björk.
Helgarsala-kvöldsala, sængur-
gjafir, gjafavörur, Islenskt
prjónagarn, hespulopi, prjónar,
skólavörur, náttföt og sokkar á
alla fjölskylduna. Leikföng og
margt fleira. Björk Alfhólsvegi
57, Kóp. simi 40439.
Sólo-húsgögn
I borðkrókinn, kaffistofuna, bið-
stofuna, skrifstofuna, skólann og
samkomuhús og fl.
Útsölustaðir Sóló-húsgagna eru i
Reykjavik: Jón Loftson hf.
Hringbraut 121, Sólo-húsgögn
Kirkjusandi,
Akranesi: Verslunin Bjarg hf.
lsafirði: Húsgagnaverslun tsa-
fjarðar
Akureyri: Vöruhús KEA.
Húsavik: Verslunin Akja,
Reyðarfirði: Lykill sf.
Keflavik: Bústoð hf.
Ath. Sólóhúsgögn er val hinna
vandlátu.
Parið.
Útsölumarkaðurinn Vöru-
markaöshúsinu. Geriö góö kaup á
útsölumarkaöinum. Allt nýlegar
vörur á ótrúlega lágu verði.
Pariö, Vörumarkaöshúsinu Ar-
múla l.A.
Hef kaupendur að
einbýlishúsum og ibúöum af öll-
um stæröum. Eignaskipti oft
möguleg. Haraldur Guömunds-
son, löggiltur fasteignasali.
Hafnarstræti 15. Simar 15415 og
15414.
Hljóðfæri
Rafmagnsgitar
Til sölu Framus rafmagnsgitar.
Selst mjög ódýrt. Uppl. I sima
37741.
Yamaha rafmagnsorgel
af geröinni B-5CR er til sölu á kr.
250.000.00 á boröiö. Ýmsir aörir
greiösluskilmálar koma til
greina. Hafiröuáhuga þá hringdu
i sima 85160 eftir kl. 19.00 i kvöld
og leyföu mér aö heyra I þér
hljóðið!
Rafmagnsgitar til sölu.
Arsgamall Columbus gitar vel
meö farinn. Taska fylgir. Verö kr.
50 þús. Uppl. I Hlunnavog 11
kjallara e. kl. 19.
Blómaskáli Michelsen Hvera-
geröi
Spánskar postulinsstyttur, sér-
lega gott verö.
Biómaskáii Michelsen Hvera-
geröi
Nýkomiö mjög fallegt
Furstenberg postulin.
12 strengja gitar
af Eko gerö meö pic-up til sölu og
sýnis aö ölduslóö 40 Hafnarfiröi.
Til sölu Yamaha YC 30
hlyiinsveitaroregl. Uppl. i sima
15637 eftir kl. 7.
£L6LíL
nl
Barnagæsla
Tek börn I gæslu
hálfan eöa allan daginn. Er i
Smáibúöahverfi. Uppl. I sima
85542.
Eru til barngóö hjón
sem vilja passa 6 mánaöa gamalt
barn fyrir skólastúlku utan af
landi og leigja henni herbergi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
81176.
Tek börn i gæslu.
Er I Kópavogi vesturbæ. Hef leyfi
simi 40518.
Barngóð kona eöa manneskja
óskast til að gæta 6 mán. drengs i
vetur hálfan eða allan daginn,
helst i Kópavogi eða nálægt
Hlemmi. Uppl. milli kl. 2-20 i
sima 44109.
Foreldrar
3-6 ára börn geta komist i leik-
skóla á fallegum stað viö miöbæ-
inn kl. 1-6 á daginn. Simi 26347 eft-
ir kl. 6.
Get tekið börn
i gæslu, allan eða hálfan daginn.
Bý i Alfaskeiði, Hafnarfirði.
Uppl. i sima 52389.
Tek börn i gæslu,
allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i
sima 33089 milli kl. 7-8.
óska eftir konu
i nágrenni Skálageröis i Reykja-
vik, sem vill taka á móti 6 ára
dreng þegar hann kemur úr skóla
kl. 3 og gæta hans til kl. 6.30.
Uppl. i sima 37453.
r»TTr
Fyrir ungborn
Silver Cross
kerra og barnastóll til sölu. Uppl.
i slma 10804.
lk
tslensk frimerki
og erlend, ný og notuö. Allt keypt
hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa-
leiti 37. Simar 84424 og 25506.
Ljósmyndun
Canonet 28
Myndavél ný og litið notuð Cano-
net 28 til sölu ásamt Hanimax x
333 flassi. Verö kr. 40.000.-. Upp-
lýsingar i sima 41997 eftir kl 19
Hefur þú athugaö það
að I einni og sömu versluninni
færö þú allt sem þú þarft til ljós-
myndageröar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eöa bara venjuleg-
ur leikmaöur. Ótrúlega mikiö úr-
val af allskonar ljósmyndavörum
„Þú getur fengiö þaö i Týli”. Já
þvi ekki þaö. Týli, Austurstræti 7.
Simi 10966.
Einkamál
Getur einhver iánaö
ungri konu 1.500 þús i 11 mánuði,
gegn góöu veöi. Ef svo er leggiö
þá inn sem gleggstar uppl. á
augld. VIsis merkt „Strax”
Dýrahald
Hver vill skipti
á hesthúsum i Viðidal? Hef áhuga
á aö skipta á 9-10 hestastium I
stað mjög góös 5-7 hesta húss.
Helst meö sér inngangi, hlööu og
rétt. „Tilboö merkt skipti 9 móti
5” sendist auglýsingad. Visis.
Kanínupar óskast keypt.
helst ungar. A sama staö eru tv
hestar til söiu. Annar 5 vetra
Kirkjubæjarkyni, hinn 8 vei
undan Ljúf. Uppl. I sima 418
Til sölu 6 vetra
steingrár hestur fulltaminn, mjög
þægilegur ferðahestur, er mjög
fóöurléttur. Einnig er til sölu
brúnn foli, ekki fulltaminn, hefur
allan gang, en þarfnast svolltillar
þjálfunar. Uppl. I Heiöarskóla,
Borgarfiröi á kvöldin og um helg-
ar simi um Akranes.
Breiöholt.
Tóta, sem er 1 árs læöa
hvit-brún-svört fór aö heima 5.
þ.m. Ef einhver hefur oröið henn-
ar var þá vinsamlegast hringiö i
n '70/1 ítQ T?iimíarlonn