Vísir - 11.09.1977, Blaðsíða 1
— Sjá viðtal við Boga Jónsson um ferð m/s Mávs með saltfisksfarm til
Luanda, höfuðborgar Angóla, á bls. 2-3
—Erlendur Sveinsson skrifar um ólíka gesti á íslandi
árið 1926. Sjá „Kvikmyndaspjall" á bls. 5-6-7
Kermit 21 árs!
— Sjá litmyndir af Prúðuleikurunum á bls 8-9
KÓNGURINN,
KIUAN OG
CARL DREYER
Sjá „Sérstœð
sakamáP'
&>
— Salt! Tunnu!
Þessi hróp heyr-
ast ekki lengur á
Siglufirði. Síldírt
er horfin og síld-
arplönin meðallri
sinni rómantik
hverfa líka smátt
og smátt. Nú er
að hefjast á
Siglufirði skipu-
lagt starf til að
leita uppi og
vernda minjar
um gullöld sildar-
bæjarins Sigló.
Sjá bls. 11-12-13.
SIGLO OG
■
ÆVINTYRIÐ
UM SÍLDINA
■
Sjá viðtal á bls. 4
Reykvíkingar —
2. flokks þeanar?
— Sjá ,,Af fólki" eftir
Davíð Oddsson á bls. 3