Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 5
ætnvmíDAGt® 16. febrúar »69. TIMINN ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Tíminn Bíður - líður N-ú igm beg'ar nok'krar vikur liðnar af árínu unga, árinu 1969 Mugiíjós og ,,sólir“, sindr- arwB. sólir g atn lárskv öld s i n s ntkma á bive allt er hiverf ult horíBS ttm leið og það birtist. Jafnivei þessi Ijósbrigði cru aðeics orðin minning eins og hljómar ikirlkjuklukknaniia um jólin Og satt að segja höfum við gengið tíöldrandi um þennan niánuð, sem liðinn er af árinu. Dintmir stkuggar atvinnuleysis, sundrumgar og kröfu teygja sig langt insn í liið ókomna. Og í stað þess, að htver reyni að bera sína byrði sem bezt hann gefcur og styðja aðra, unz birt- ir og vorar eru gerðar Ocöfur a£ öllum til alira oft af engri fyrirhyggjn, Itpi sanngirni, stttndiim af öfund og illgirni. Tiivcraa er svo tvÆsýn. Tækni ieg undur og „fráhær vísinda legi afrek“ eru fréttir hivers dags é þessu nýja ári. En jafnframt þeim fréttum eru aðr ar um eymd oig volæði, böl og niðurlæginigu, sem engin orð fá lýst. Alldr virðast i hættu fj’rir ölium. Mannkynið allt á hættusvæði. Og þar er fleira en lffið í hættu, „menniag- unni“ manglofuðu cr ógnað úr ölumi átfcum, og ægilegur grun ur læðist að utan úr sjáifu tómi himingeimsins, þar sean vanþroskáð fólk, sem kallast’, jió vísiindamenn, eru að hreiðra um sig og taka völd. Þrátt fyrir byltingar og breyt ingar óteljandi undra visinda og uppgötvana, er gleðin yfir þessu öllu saman blandin kvíða og ótta. Framfarirnar fylla mörg hjörtu angist og hryggð yfir þvi, sean gæti svipt sjálfri lifs- hamingjumii út í dauðann handan geimsins. Mannesfkja jarðarinnar er ekki hamingijusöm vera það l sem af er þessu ári, heldur mik'lu freanur huglaus, ráðvillt og hryg'g. Gæti það verið af því að trú- in á ihið góða og guðdómiega i tiiiverunni hefur dvínað í öllu geimlkapplhliaupi'nu ? Skortir ef til vffl þá hrós- un, sem fyrii’ Guði gildir? I-Iefur jjokkinguoni á hinu heilaga hrakað um leið og menn nálguðust mánann? Ekki þyrfti þó, svo að vera. Er kannski vonarsnauða vizk an, sem veldur köldu svari hér eih á ferð. Hivað segir Heilög ritning: „Vizkan byggði hús sitt, reisti sér sjö sajlur, sláti’aði ali- fé sínu, blandaði sér vín og þakti borð síci. Húu sendi út þjóna sína segjandi: Hver, sem ekki hugsar, komi nú til mín, eti mitt brauð, drekki mifct vín. Nei, látið kæi'uleysið hverfa. svo að þér getið glaðzt. Sönn sptíki er að þekkja hió hei- laga.“ Höfum við þá speki með okk UJ’ í upphafi hins unga árs? Eða munar okkur aftur á bak, þrátt fyrir stöðúg met í meiri og meiri hraða? Það miá teljast stórkostlegt, hve mörg hraðamet eru sett, og hvernig niia'nnsdiugurinu nær ineiri og meiri völdum yf- ir tíma og rúmi. En samt sem áður eru þessi vinnubrögð aðeins fálan og toák, ef þau veita ekki mannsbarni jarðar meira öryggi, sáiarfrið og hamingju. Ef þessar upp- göfcvanir reynast einskis virði í átökuut mannlegra örlaga í böli -og nauðum, sorg og dauða vantar eitfchvað í þær, þrátt fyrir öll tökin á höfuðskepn- unum. „Þó af þímuai skalla þessi dyniji sjár finnst mér meir, ef falla fá- ein ungbarnstár," sagði skáldið um fimbulkrafta fossins. Hið saana mætti segja um vizku og úti’eikninga gcim- ferða og tunglfara. Meðan ekki verða þerruð nokkur ungbarns tár í bölheimi jarðar fyrir þeirra kraft, verður ekki dáðst að'þeim af öllu hjarta. Og gæti ekki bænarmál barns v.erið miklu meira virði en þytur eld- flaugar og. gnýr geimf ars? Ekkert eða fátt hinna tækni legu uppgöbvana hefur enn megnað að bægja brott einstæð ingsskap, lómleika O'g öryggis- leysl úr sáluan og samfélagi manna. Þær mlá ekki til hjart- ans, heldur eru enn vonar- snauöa vizkan. . Þess vegna eru skuiggar, ( dimmir skuggar yfir þessari ársbýrjun. Það er ekki aukin tækni og tölvulist, se-m hjartað þnáir. Það er ekki vél, sem hægt er að trekkja upp og stilla með tökkum og tölum, þar bætir ekki urn að skráfa og snúa. Við eiguan sem sé sál, and- legt líf, og sé það vaurækl, sc sáiinni misþoðið, þá hefnir.það sín hræöiléga með streitu og uppgjöf. Hivað gagnar þáð, að eignast allan heiminn, já, tungl ið iíka ef við bíðum sálartjón? Ef við tökum ekki Krist með i tuniglfei'ðina, þá verður hún óumflýj'an’le'ga til böliviunai', hversu vol sem allir útreikn- inigar standast og geimförin tengjast. Maður nokkur átti vasabóto, sean 'hann hafði eignast um óra- mótin. Þar skiptust á blaösíður með yfirski'iftinni: Tekjur' og gjöld. Tekjur og gjöld. En allt í einu rakst hann á blaðsíðu, sem lík- lega fyrir mistöik hafði orði'jS útundan i yfirskriftinni. Hún var auð. Iívað átti liann að skrifa þarna? Jú, auðvitað eitfchvað sérAil minnis. En eiginlega áður en hann vissi af, hafði hann byi'jað á að rita bæn á auðu síðuna. Fyrst hjartans þö'kk til g'jaf- arans alh-a góðra hluta fyrir heimi'li sitt og atvinnu, fyrh’ mat og drykk, vini og félaga. Og svo fól hann si'g og sitt náð Guðs á vald og báð um að vera fyessucn gjöfum trúr í góð- vild og kærleiksþ'jónustu hvern ævidag. EigU'm við ekki öil beint eða óbeint svoaia vasabók með tetojum og gjöldum hins dag lega Iífs. Og árið iíður —- tím- inn líður — Mður. Megum við gleyana auðu blaðsíðunni? Meg uni við 'gleyma því að við erum Guðsættar? Getum við að skað- lausu gleymt sambandi okkar við Alfa og Omega — upphaf og endi þessa dýrlega lífs, sem við gerum oft að hreinasta víti, þegar við hugsum aðeins ucn tekjur og gjöld augnabliks ins? „Eitt augnablik helgað af himins náð oss hefja til far- sældar má.“ 25.1 1969, Árelíus Níelsson. BARNATÍMI SJÓNVARPSINS Mig langar að skrifa þér nokkrar línur, að þessu sinni uni bam'afcíma Sjónivarpsias. Mikið eru þeir orðnir lélegir, barnatimai'nir blessaðir, ekk- ert nema ei'lend efni og þá mest frá Norðurlöndum eins og það er nú lélegt. En það ódýrasta er auðvitað keypt og þcss vegnaí kaupa þeir þetta rúsl frá Norðurlöndum .Hivern ig væri nú að kaupa efni frá Eng-landi eða Ameríku? Þar er úi'valsefni fyrir börn. T.d. t e i k n im-y nd ir, sirkusmyndir, svo eittbvað sé nefnt. í guð- anna bænum, ekki meira af kórum eða bljómsveitum. Nú er komin ný þula í barna tímami. Hún er mjög góð, en brosir bara of miiið. Nú eru Rannveig og Kruinmi og Hin- rik haett. Tími til kominn, þau voru ótfcalega leiðinleg öll þrjú. Með þökk fyrir bii'tinguna. Sjö saman. Landfari þakkar ,.sjö sam- an“ fyrir bi'éfið. Það er full- djúpt tekið í árinni að kalla efnið frá Norðurlöndunum rusl, en engu að síður er það staðreynd, að það er ekki nógu skemmtilegt, þótt sumt sé á- gætt. Mætti sjónvarpið gjarn- aci leita á önnur mið, þegar það úfcvegar efni í barnafcím- ann, svona til tilbreytingar, sérstaklega, þegar það er haft í huga, að efini, keypt fná ’Norð- urlöndunum, er dýrara en ann að, sbr. frétt í Tímanum á föst dagina. Það er því ekki rétt hjá „sjö saman“, að efini frá Norð- ui'löndum sé ódýrara. Um það, að Rannveig, Krurnmi og Hinrik séu leiðin- leg, ei’u ekki allir sammála. Margir sakna þeiaTa. BEZTI MEGRUNARKÚRINN BYGGIST Á -isk-í LIMMITS OG TRIMETTS MEGRUNARKEXI OG MEGRUNARSÚKKULAÐI FÆST í APOTEKUNUM / AKURHÓLL OG GUNNARSHOLT H.E. skrifar Landfarac „Það hefur gætt mikils mis- skiíninigs í rituðu og- fcöluðu máli gagmvart gæzluvistarheiin ilinu á A'kui’hóli »g Lanó- græðslu ríkisins hins vcgar að Gunnarsholti. Ég hef þráfald- lega tgkið eftir því, að þegar verið er að tala um gæzlmúst- ai-iheimilið „Akui'hóil", segir fólk ævimlega Gunnarsholt rétt eins og Akurhóll sé alls ekki tU. Þetta er stórfurðulegt og alrangt. Að mínu viti er mik- ill munur á holdanauti og á- fengissjúklingi, eða jafomikill og munurinn á þessum tveim sfcofnunum, sem áðui’ er getið. Gunnarsholt er aðsefcur land græðslust'jóra og jafaframt höf uðsetur landgi'æðsluranar á ís- landi. Þaðan er stjórnað ailri uppgræðslu landsins, svo vægt sé að orði kiomizt. Þ(á er bú- skapur starfræktur þar í stór- um stíl og má þá gj-arnan benda á holdanautarætotina svo dæmi sé tekið. Ak'Urfhóll er visfcheimi'li fyr- i-r þá ólánsömu menn, er hafa orðið undir í glímunmi við Bakkus. Þar er þeim veitt nauðsynleg umönnun og leit- azt við að beina lífi þeiri’a á aðrar brautir, m.a. með því að fá þeim ýmis störf í hendur, er 'dreift geta hug þeirra fciá fortíðinni. Þar er starfrækt sbeypuvinnsla ýmis konar, svo sem múi-steinar, gan-gstéltar- hellur og frárennslisrör. Einn- ig vinna sumir þein'a við hcy- skap og hann verður aldrei vúnininn með hangandi hendi, sumarið stutt og heyannir geysi miklar. Af þessu má sjá, að alrangt er að tala um Gunnarsholt sem giæzluvdstai'iheimili og vil ég vinsamlega beina þeim tiimæl- um til þerra, sem kunna að / ræö'a um gæzluvistarhcimilið þar fyrir austan að leiðrétta sjálfa sig áður en þeir segja Gæzluvistai'heimilið að Gunn- arsholti, þvi annars kynnu paut in að hlæja. Með vinsemd og virðingu. , H.E.“ PÓSTSENDUM SMYRILL, Armúla 7. Simi 12260. SONNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — ViSurkenndir af Volkswagenverk A.G. I nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggiandi — 12 máni ábyrgð ViSgerSa- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er I Dugguvogi 21. Sími 33155.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.