Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 15
SVNNUDAGUR 16. febrúar 1969. TIMINN 15 SKEIIIIMTI- ^STAÐUR ‘UNGAc>S> TðLKSIAIS Skaftahlíð 24 f DAG KL 3—G JÚDAS OG DISKÓTEK f KVÖLD KL 8—12 JÚDAS OG DISKÓTEK • 15 ára aldurstakmark. Nafnskírteini nauðsynleg. Á VÍÐ OG DREIF Framhald af bls. 2 því að allt sé þetta að lagast' þar sem amerískt félag vilji reisa hér nýtt álver. Sannleik- urinn. er sá, að rannsóknum á virkjunarmöguleikunum er svo skammt komið, að með sama hraða og hafður hefur verið á, mundi það taka mörg ár að fá þau gögn í hendur, sem gera það kleift að semja um orku- verið af einlhverju viti. Sam- þykkt Aiþingis um rannsðkn á virkjunaraðstöðu við Dettifoss hefur t.d. algeriega verið svik- in og hlýtur að taka langan tíma og umfangsmiklar rann- sóknir. Sést af þessu hvílíkar hlefkkimgar ráðherrar leyfa sér að við(hafa nú í umræðunum um þau atvinnuleysisvanda- mól, sem nú er við að stríða T landinu. Það er alveg ljóst, að álver, sem t.d. ætti að fá orku sína frá Ðettifossvirkjun, myndi ekki komast í gagnið fyrr en eftir mörg ár m.a. vegna þess að ríkisstjómin hef ur svikizt um að framfylgja fyrirmælum og samþykktum Alþimgis um rannsóknir á virkj unarskilyrðum í Jökulsá á Fjöllum. Tjeká. RITDÓMUR Framhald af bls. 6. unnið sleitulaust. — Önnur skáldakynslóð i viðbót stefn- ir þegar að sama marki. Sig- urinn er um það bil að vinn-| ast. Við bjóðum þig velkom- inn. Það getur ekkert stöðvað okkur.“ Magisterimn lifir það, að sjá fulltrúa auðhyggjunnar falla. En gleði hans er skammvinn, því að hann sjálfur ferst í sama umrótinu: Auðhyggjan og hans eigin hugmyndafræði eru hvorutveggja jafnúrelt fyr irbrigði í nútímanum. Allar persónur sögumnar eru fulltrúar ákveðinna þjóðfélags hátta, en um leið sannfærandi sem cinstaklingar, og krefjast slík vinnubrögð mikillar leikni Og nærfærni höfundar. Alexander, fulltrúi auðhyggj unnar, er hinn dæmigerði safn ari. Leiðarstjarna hans er ör- yggið, og þetta öryggi er auð- ur. Hús hans er búið öllum þægindum nútímans: það er j nonum vígi, sem verndar hanní fyrir umiheiminum og engin framandi öfl geta haggað. Skömmu fyrir dauða hans sér lesandimn hann í þessu óvinn- andi vígi, bar sem hann er að bollaleggja, hvernig hagkvæm- ast sé að færa út kvíarnar og - öðlast enn meira öryggi í krafti auðs síns. í þessu er fall hans fólgið, því að þegar hin táknræna hraunelfa brýtur þessa öryggismúra, er hann ófær um að hefja lífsbaráttu á nýjum grundvelli, og kýs að farast með þeim heimi, sem hann er staðnaður í. Þorvaldi bróður hans er aft- ur á móti öfugt farið. Hann er í eðli sínu hinn íslenzki bóndi, sem gerzt hefur kaup- sýslumaður í borginni, en sakn ar þess undir niðri að fá ekki að takast á við náttúruöflin. Auðsældin, sem hindrar hann í því að fá eðlilega útrás fyrir hinn jákvæða baráttuvilja, breytir honum í rustamenni, sem leitar á náðir vínsins, og er sífellt í andstöðu við um- hverfi sitt. Ein þegar á reynir og hann er sviptur öryggi sínu og eignum, vaknar ein- mitt manndómur hans. Stefán Jónsson er fulltrúi hinnar ómótuðu em í eðli sínu heilbrigðu æsku. Hann og Móna eru aðalpersónur sögunnar. Hvorugt sættir sig í raun og veru við sjónarmið eldri kyn-j slóðarinnar. Hins vegar hafa þau enga mótaða lífsskoðun. og lifa algjörlega opnum' heimi. í viðureign sinni við eldri kynslóðina má segja, að þau tapi öllum orustum, en eiga þó einn möguleika á því að vinna stríðið. Höfundur notar, í lokakafl- anum, náttúrulhaittfarÍT tákn- rænt, til að halda dómsdag yf- ir samtáð sinni, og skilja á milli þess, sem er úrelt og dauðadæmt, og þess, sem ber í sér frjómagn lífsins og á er- indi inn í framtíðina. Saga þeirra, sem af komast, endar þó engan veginn í bók- arlok á sígrænum sumaremgj- um, heldur þvert á móti hverf- ur hópurinn í hríðarbyl inn í óráðna framtíð. Það er full ástæða til að óska Gunnari Dal til ham- ingju með þetta ágæta skáld- verík. T ónabíó íslenzkur texti Eltu refinn „After the Fox“ Ný amerísk gamanmynd í litum Peter Sellers Sýnd kl. 5 og 9. Bítlarnir Barnasýning kl. 3 — tslenzkur texti. — Uppþot á Sunset Strip Spennandi og athyglisverð ný amerísk mynd f litum Aldo Ray Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum SiSprúði skraddarinn með íslenzku tali. Barnasýning kl. 3 Síðasta sinn. Rottukóngurinn í fangabúðunum — íslenzkur texti. — Spennandi og átakanleg, ný, ensk-amerísk kvikmynd tekin í hinum illræmdu fangabúð- um Japana. George Segal John Mills Tom Courtenay Sýnd kl. 5 og 9 — Bönnuð börnum. — Forboðna landið Tarzan-mynd. Sýnd kl. 3 GAMtA BÍt) Lady L a SV KST sir -c SOPfflAlOM-PAClSeM Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. L Mary Poppins Endursýnd kl. 5 Hláturinn lengir lífið Barnasýning kl. 3 LAUGARAS Slmar 3207S oq 381SÐ Heimurinn um nótt ítölsk úrvalsmynd i titum og Cinemaseope, með sérstæðu efni, sem safnað er um allan heim íslenzkur texti. Endursýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum Skemmtilegt smámyndasafn Barnasýning kl. 3 Léttlyndir læknar (Carryon, Doctor) Bráðsmellin, brezk gaman- mynd um sjúkrahúslíf, þar sem ýmsir eru ekki eins sjúkir og þeir vilja vera láta. Aðalhlutverk: Frankie Powerd Sidney James — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Striplingar á ströndinni Amerísk gamanmynd í litum Barnasýning kl. 3 Siml 11544 — íslenzkur texti. — Fangalest von Ryan's („Von Ryan’s Express) 201^ Ceritury-Fo* P'esoms FRANK SINATRA TREVOR HÐWARD VONÍSYANS LXPJÍESS A UARK ROBSON M8DVCTIOH twTROOuCiwe COLOR *r0cuni RAFFAEUA CARRA iRliröEXTEJt SER6I0 FAfflONI-JOHN IfYlON-EOWARD UULHARE W0EE6ANG PREISS-i«-.«,suiu» soea* ■ s™«», w«au i uw« Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd f litum. — Saga þessi kom sem fram- haldssaga f Vikunni. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Allt í lagi laxi Hin sprellfjöruga grín- mynd, með Abbott og Costello Síðasta sinn. MRIFWfímM Maðurinn sem hlær Spennandi og viðburðarík ný. frönsk-ítölsk litmynd. eftir sögu Victor Hugos, sem komið hefur út f lsL þýðingu Jean Sore) Lisa Gastoni Bönnuð innan 1G ára. Sýnd kL 5. 7 og 9 % SJB )j ÞJODLEIKHUSIÐ SÍGLAÐIR SÖNGVARAR í dag kl. 15 DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. jftfi-' REYKjáyÍKUR! ORFEUS OG EVRIDIS í kvöld. Fáar sýningar eftir. MAÐUR OG KONA miðv.d. Aðgöngumiðasaian i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. 1 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS UNGFRO ÉTTANNSJÁLFUR eftir Gísla Ástþórsson Sýning miðvikudag kl. 8,30 Næst síðasta sýning. Styrktarfélagar, esm ekki hafa sótt miða sína, sæki þá nú. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4. Sími 41985. Bonnie og C Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway fslenzkur texti. Bönnuð börnum innin 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. í ríki undirdjúpanna FYRRI HLUTI Sýnd kl. 3 SÆJÁKBí Slm 50184 Eiturormurinn (Giftsnogen) Ný, óvenjudjörf sænsk etór- mynd, eftir skáidsögu Stig Dagermans. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Víkingarnir koma Sýnd kl. 7 Eineygði sjóræninginn Ensk-amerísk litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Tarzanmynd Barnasýning kl. 3 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.