Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN SUNNUDAGUR 16. febrfiar 1969. Áskorun unga fólksins 6 alþingi og ríkisstjórn Þ gu búa við skort V u V ið viijum löggjöf m aðstoð ið fútœku þjóðirnar Herferð gegn hungri Æskulýðssamband íslands Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum kemisk hreinsað raf- geymavatn. — Næg bílastæði. —, Fljót og örugg þjónusta. Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21 — sími 33 1 55 ÁRNESINGAR! ÁRNESINGAR! AÐALFUNDUR KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR í Árnessýslu verður haldinn að HÓTEL SELFOSS þriðjudaginn 18. febrúar n.k. kl. 21.00. D A G S K R Á : 1. Ávarp: Formaður klúbbsins, Stefán Jasonar- son í Vorsabæ. 2. Afhending 5 og 10 ára viðurkenningar- og verð- launamerkja Samvinnutrygginga 1968 fyrir öruggan akstur. 3. Kaffi í boði klúbbsins. 4. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. 5. Ástandið í umferðarmálunum. — Umræður. Á fundinum tala m. a. Balvin Þ. Kristjánsson og Kári Jónsson blaðamaður, formaður Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík. Allir þeir bifreiðaeigendur í Árnessýslu, sem eiga eða telja sig eiga rétt á viðurkenningar- eða verð- launamerkjum Samvinnutrygginga að þessu sinni, eru hér með sérstaklega boðaðir á fundinn. BÍLAR Framhald af bls. 16. bíla, sem þegar hafa verið fluttir til landsins, en eru óviðráðanlegir vegna verð- hækkana. Bílar geta ekki stað ið lengi ónotaðir án þess að láta á sjá. Og enginn fer að aka í mosavöxnum dollaragrín um, eftir tvö eða þrjú ár eða svo. Líklegt er að bílaverk- smiðjurnar sjálfar eigi eitthvað af þessum bílum, og þá kemur tapið niður á þeim. Eigi um- boðin bílana, tapa þau, en fyrirsjáanlegt er að ríkið fær ekki sínar átta hundrtlð milljón ir, sem það hefur til þessa fengið af bílaverzluninni. Auðvitað eru þessir bílaflot ár á geymslusvæðum skipafé- laganna aðeins eitt af ýmsum talandi táknum þeirra tíma, sem nú ganga yfir landið. Fjöl margir höfðu af litlum efnum reynt að gera bílinn að heim- ilistæki, eins og hann er orðinn í Vestur-Evrópu og Bandaríkj- unum. Sá draumur stóð ekki lengi. Bílar eru aftur orðnir að lúxustæki, sem enginn telur sig hafa efni á að kaupa. í þessari grein hefur okkur tek- izt að hverfa nokkra áratugi aftur í tímann. Skorað er á klúbbfélaga að mæta áhugafólk velkomið! annars allt Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Árnessýslu. FLEST SJÓMANNAFÉLÖG Framhald af bls. 1. ur um langan tíma haft sér samn- inga fyrir sjómenr. á Austurlandi, að sögn Arnar Scheving í dag. Örn sagði, að Austfirðir hefðu þá sérstöðu í samningamálunum, að þar væri aðeins um útilegubáta að ræða, og nú væri helzta krafa sjómanna, að fá sérstaka greiðslu fyrir aðgerð um borð á útilegum. — Verðhlutfall á milli aðgerðs og óaðgerðs fisks er mjög rangt að okkar dómi, þannig að við teljum ófært fyrir sjómenn að stunda þetta nema þeir fái sérstakt fyrir sína aukavinnu við að gera að fiskinum. Þess eru jafnvel dæmi, að með því að gera að fiski'num hafi 9jómenn lagt á sig mikla auka vinnu og rýra jafnframt aflaverð mætið! Þetta er ófært, enda er það þetta atriði, sem aðallega stendur á, sagði Örn Scheving. SKÓLAÆSKAN Framhald af bls. 1. mcnn til framkvæmda í skólamál- um. Ólafur Guðmundsso'n, formaður Stúdentafélags H.Í., gerði stutta grein fyrir kröfum þeim, sem bornar voru fram á Arnarhóli í dag. Sagði hann að neyðarástand ríkti í húsnæðismálum mennta- skólanna og Háskó'lans, en vel væri búið að gagnfræðaskólastig- inu að þessu leyti í borginni. Nauðsynlegt væri að mcnntaskól- arnir og Háskólinn ynnu saman að hagsmunamálutn, því að 80% menntaskólanema settast í Há- skóla íslands. Fyrirsjáanlegt væri að á næstu tveim til þremur ár- um tvöfaldaðist námsmanna- fjöldi : Háskóla íslands, þannig að þar vrðu við nám 2400—2500 J manns, þó ekki kæmi til heim- j flutnings námsmanna erlendis. Yrði ekkert gert í byggingarmál- um Háskólans væri algjört öng- þveiti framundan, sem lyHi með því að iol-.a þyrfti deildum skól- ans. Ólafur sagði það kröfu nem- enda að endurskoðun og samræm ing færi fram á námskerfinu. Það væri t. d. staðreynd að stúdentar útskrifuðust hér einu til tveimur árum seinna en i flestum vest- rænum ríkjum og stæðu í sumum greinum verr að vigi að loknu prófi en erl. stúd. t. d. i efna- og eðlisfræði Þá sagði tiann mikia þörf á því að fræðslukerfið vrði mótað í hreyfaniegt form — gert dyna- miskt — baun5? að bað brevttist; eftir kröfum tímans og um stöð- uga þróun þess geti verið að ræða. Þá væri það krafa nemenda að skólayfirivöld tækju tillit til óska nemenda og skólarnir yrðu sfcofn anir þar sem nemendur og kerrn arar ynnu saman og hefðu jöfn á- hrif á gang mála. Komið yrði á því, seni nemendur nefna náms lýðræði. — Happdrætti á ekki að standa undir háskólamenntun. — Höskuldur Þráinsson, form. sfcúd entaráðs Háskólans, sagði það vera óhæfu að happdrættissjónar mið ættu að ráða háskólamenntuh landsmanna og eitthivert happ- drætti ætti að standa undir bygg ingarþörfum Háskólans. Nauðsynlegt væri að móta heild arstefnu í byggingarmálum H.Í., en hún hefði aldrei verið til. Þess mætti og geta að Háskólinn væri svo illa búinn tækjum til kennslu að hann stæði að baki litlum barnasfcóla norður í Mý- vatnssveit, þar sem hann þefckti til. Einu kennslutækin sem til væru í Háskólanum hefðu verfcfræðinem ar keypt sjálfir fyrir fé sem þeir öfluðu með samsfcotum með- al útskrifaðra verkfræðinga. Það væri krafa háskólastúdenta að bætt yrði úr þessu, en einnig væru uppi kröfur um aufcin áhrif á skólastjórnina og aukin og hag- stæðari námslán. MH tvísetinn á næsta ári. Stefán Unnsteinsson úr MH, sagði, að á síðustu árum hefðu farið fram margar merkilegar skólatilraunir í Menntaskólanum við Hamrahlíð, en nú væru horfur á því að tvísetja þyrfti skólann næsta skóalár. Það var tekið fram í upphafi að ein forsendan fyrir tilraunaskóla væri að hann yrði ávallt einsetinn, en nú ætti að svipta þessum grundvelli undan skólanum. Stefán kvað nauð&ynlegt að skólarnir endurmætu hlutverk sitt og stefndu að því að útskrifa fé- lagsverur, og allt nám ætti að gera að samstarfi kennara og nem enda 'á sem mestum jafnréttis- grundvelli. Hann sagði ennfrem- ur að verði ekki að gert í skóla- málum af há'lfu ráðamanna þjóð félagsins breyttust orð skólanema í athafnir. Skilningsleysi ráðamanna stendur í vegi. Jalcob Smári úr MR sagði að algjört neyðarástand ríkti í hús- næðismálum skólans og höfuð- vandinn væri sú spurning, hvað hægt væri að gera við nemenda- fjölgunina á næstu árum. Hann kvað nauðsyn á því að endurmeta gildi námsgreina, og skera úr um hverjar væru kennsluhæfar, þann ig að námsgreinar loddu ekki við skóla af gömluim vana. Jakob sagði greinilegt að skilningsleysi ráðamanna hefði staðið í vegi fyr ir eðlilegri stækkun menntaskól- anna. Þannig hefði legið fjuir sam þykkt í 20 ár frá 1942 til 1962 um að hefja framkvæmdir við nýjan menntaskóila en efcki hefði verið hafizt handa, að mestu vegna andstöðu rektora MR. Jakob kvað brýna nauðsyn bera á að hefja þegar byggingu þriðja — Kennt í geymslum og á loftum — Bergsvcinn Auðunsson úr Kenn araskólanum sagði að húsnæðis- skortur skólans væri algjörlega ó- viðunandi, því að í sfcólahúsnæði, sem upphaflega hefði átt að rúma 150 manns hírðust nú 826 nem- endur, sem kennt væri í hverju skoti, í geymslum og á loftum. Skolahúsnæðið hefði einnig verið alltof dýrt í byggingu miðað við rými og af þrengslunum leiddi að kennslutæki uppá hundruðir þúsunda lægju ónotuð. Berg- sveinn sagði það kröfu kennara- skólanema að bætti yxði úr hús- næðisþörfinni. LAUS STAÐA l ' Staða aðalvarðstjóra í allmennri deild rannsókn- arlögreglunnar í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist sakadómi Reykjavíkur að Borg- artúni 7 fyrir 20. febrúar næstkomandi. Yfirsakadómari. ÁTTHAGAFÉLAG INGJALDSSANDS heldur árshátíð sína í Tjarnarbúð, laugardaginn 8. marz kl. 19. Aðgöngumiðar eru seldir í skó- vinnustofu Páls Jörundssonar, að Miklubraut 60, sími 24610 (heimasími) dagana 3., 4., og 5. marz kl. 4—6. Verð kr. 400.00. Skemmtinefndin. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 3000—15000 m3 af sandi í malbik til gatnagerðar, hér í borg. Útboðslýsing er afhent í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. febrúar n.k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.