Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN SUNNUDAGUR 16. febrúar 1969. CHLORIDE RAFGEYMAR KRISTMANN GUDMUNDSSON: Oröstír og auður Reykjavíkursaga eftir Gunnar Dal HÍNÍR VÍÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR 1 ÖLLUM KAUPFELÖGUM ÖG BÍFREIÐAVÖRUYERZLUNUM. Meistarafélag husasmiða heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 19. febrúar 1969 kl. 8.30 síðd. að Skipholti 70. Fundarefni: Lagabreytingar. Önnur mál. STJÓRNIN Gucinar Dal er fyrir löngu lanidskunmur af verkum sínum, enda er þetta tuttugasta bók faans, ef með eru taldar tvær þýddar ljóðabækur: „Spámað- urinn“, eftir KaMíl Gibran, og „Móðir og bam“, eftir Rabind- ranat Tagore. Frumsamdar Ijóðabækur hans eru fjórar, þar á meðal „Októberljóð", sem eru rímuð, og „Raddir morguns- ins“, sem eru í sérflokki órím- aðra Ijóða að skiálldskapar- giidi. Aðrar bækur hans fjalla um heimspeki, austræna og vestræna, allt frá elztu tímum til okkar daga. En með bók sinni: „Orðstir og auður“ hefur Gunmar Dal haldið út á nýjar brautir, og ef framhald verður á skáM- sagnagerð hains, má segja að hann sé fyrsti íslendingurinn, er stundar jöfnum höndum þessar þrjár greinar bókmennt anna. Það er mjög sija-ldgæft, að fyrsta skáldsaga rithöfundar sé jafnvel heppnuð og þessi. Þar f-ana sam-an sterk byggm-g, lif- andi persónulýsingar — og einik-um sú list, er nú á dög- um gerist æ fátíðari, að höf- undur kunni að þróa persón- ur sínar og láta þær taka breyt ingum- í samræmi við nýja reyasilu, — fjörug frásagnar- giáfa, sem gerir bókina óvenju skemmtilega aflestr-ar, sanm- færandi atburðalýsimgar, skiln ingur á van-damálum samtím- ans, og hvöss þjóðfélagsádeila, er sýnir í misk-unnarlausu Ijó-si líf hinnar nýríku kynslóðar, sem böf. bersýniiega álítur vera umbúðir án kjarna. Titill bókarinnar mun eiga að merkja hin-ar tvær mælistik ur, sem íslendimgar hafa not- að til að miða manmgildi sitt við. Mælistika Jóns Orra er orðstír, sem er him forna mann hugsjón norrænn-a manna, en allt manngildi miðast hjiá f-ull- trúum eftirstríðsáranna við auðinn. Ungmennið í sögunni atótur .anýar- . v- 500.00 ftUnW'**-" ^ daga> et leÍSaliat?þ«rfi«at5eÍBa . Wfreiö í 7 ?Z, íeUur «»«*• P n þ"1' lef' __ og \ ' á sóiarbnvS * aibcudum að hri«S3a>" æíIMMW? car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022 vi-rðist hins vegar ekki vita, hvaða lífsstefn-u beri að fylgja. Tilgangur sögunnar er að lýsa þjóð á krossgötum, sem selt hefur gamla lampa fyrir nýja, „keypt kvikmyndir í stað veru- leika, skrautsýningar í stað fegurðar, hávaða í stað söngs“. Það er greinilegt á því, sem ritað h-efur verið um þessa bók, að afstaða alvarlegra gagn- Gunnar Dal. rýnen-da — og hinna — mót- ast einkum af andúð eða sam- úð með gerð höfundar á einni af aukapersónum sögunnar. Þessi persóna er Ólafur Hreinn Andrésson, sem er hinn dæmi- gerði „vinstrisinnaði mennta- maður“, einskonar persónugerf ingur hins rauða páfaveldis, er hefur afvegaleitt íslenzka menninigu um áratugi. _ Lesandin-n kynnist magister Ólafi fyrst í gleðskap á Loft- leiðahótelinu, og síðar í heima húsum hjá Þorvaldi og Alex- ander, þar sem þessir and- stæðu menn leiða saman hesta sína, og ber þar margt for- vitndlegt á góm-a. Fer magister inn síður en svo halloka í þeirri sennu. Sama verður uppi á teningnum, er hann ræðir við Stefán Jónsson, ungmenn- ið í sögunni. Stefán hefur fen-g ið magistem-um han-drit að nýrri skál-dsögu til yfirlestr-ar. Fer hér á eftir útdráttur úr samtali þeirra: „Þetta er í sjálfu sér ekki illa gert af byrjanda að vera,“ bætti magisterinn við. „En það er alveg vonlaust að nota form, sem er dautt. — Skáldsagan sem saga er dautt form.“ „Hvernig er hægt að skrifa skáidsögu, án þess að segja sögu?“ spurði Stefán. Einnig hann vildi reyna nýjar leiðir, en sá efeki, hvernig saga gat hætt að vera saga. „Menn mega ekki verða steinrunnir og hefðbunánir," sagoi magisterinn föðurlega. „En bað er í sjálfu sér auð- velt að breyta þessu gamaldags handriti þínu í tízku-verk.“ „Hvernig þá' “ spurði Stef- án fullur eftirvæntingar. Magisterinin glotti. „í sjálfu sér væri nóg að stokka handritið, eins og menn stokka spil. — Það ur oft verið nægjanlegt, til þess að höfundur hafi talizt by-ltingarsinnaður og nútíma- skáld.“ Magisterinn virti fyrir sér furðusvipinn á andiiti Stef- áns og glotti enn. „Þó væri kannski sú aðferð betri,“ hélt hann áfram, „að klippa hverja blaðsíðu sundur að endilöngu og líma síðan blaðsíðurnar sam an aftur — af handahófi. Það yrði hinn sanni atómismi. — Það þyrfti aðeins að laga þær skrítnu sebningar, sem út úr þessu fenigjust, þannig, að það liti út fyrir að það gæti falizt í þeim eitthvert vit.“ „En þetta er tóm vitleysa,“ mótmælti Stefán h-læjandi. „Nútímaverk,* leiðrétti mag isterin-n. „Enginn myndi skilja neitt, það er rétt, en einmitt þess vegna mundum vð kalla þetta tízkulegt listaverk. Og rnenin mundu segja, að hér væri nýjung á ferð, ný túlkun — innspeglun persónuleikans á ferskan og e-ggjandi hátt. — Heimsbókmenntir. — Einn ig gagnrýnin verður að vera óskiljanleg. Gerðu þetta og þú verður tekinn í bræðralag- ið,— viðurkenndur sem alvar- legur listamaður.“ Stefán horfði á magisterinn vantrúaður. „En þetta er hlægOegt.“ Magisterínn hætti að glotta og varð alvarlegur á svip. „Ekki i mínum a-ugum. Þú mátt skilja þetta bókstaflega eða táknrænt, hvort heldur sem þú vUt. En þessi gamli og gjörspillti heimur þarf að endurskapast." Magisterinn þagnaði og bætti svo við orð- taki sínu. „Það þarf fyrst að brjóta niður áður en hægt er að byrja á því að byggja u-pp.“ „En getur þetta verið rétta leiðin?“ spurði Stefán. Magisterinn lét sem hann heyrði ekki spurninguna, en hélt áfr am. „Á okkar tíð er hið mikla hlutverk skáldsins að grafa und an máttarstólpum þessara rotnu þj-óðfélaga, valda upp- lausn — eyða. — Hinn gamli skáMs-kapur. sem by-ggði upp hugmyndakerfi og lífsskoðun fólksins, á að deyja — er raun- ar dauður. Gengi skálda, sem ortu um tauf og stjörnur, byrj aði að hnigna eftir að kap-p- flugið um himingeiminn hófst. Hinn raunverulegi skáldskap- ur þessarar aldar er stærðfræð- in og efnavísindin. — Ljóð, saga, leikrit, listir — allt verð- ur að stuðla að upplausninni. Sú list, sem byggir upp, við- heldur hinu gamla, spillta og úrelta og tefur fyrir fram-þró- uni-nni. En vilji menn hafa eitthvert vit í skáldskap, þá verður eingöngr að nota það til að ráðast á þjóðfélagið — á borgaralega. hefðbundna lífs skoðun í hvaða mynd sem hún birtist, og það verður um fram allt að berjast gegn trúnni. Hún er okkar versti þrándur í götu.“ ,,En þetta er að svikja list- ina.“ Magisteririn hló. „Listin vegna listarinnar er ekki vort jrð Listin verður að þjóna lífinu, — þróumnni. Heil kynslóð hefur þegar barist und ir okkar merkjum — bókstaf- lega allir. sem skipta máli, — Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.