Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1969, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 16. febrúar 1969. er sunnudagur 16. febr. — Langafasta Áráegisháflæði í Rvík kl. 6.18. Tungl í hásuðri kl. 13.40. HEILSUGÆZLA Sjúkrabifrei3: Síml 11100 i Reykjavfk. 1 Hafnar. firði 1 stma 51336 SlysavarSstofan • Borgarspítalanum er opin allan sólarhrlnglnn. A3- eins móttaka slasaSra. Sfml 81212. Nætur og helgidagalæknir er I sfma 21230. NeySarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opiS frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna f Reykjavik eru gefnar I sfmsvara Læknafélags Reykjavíkur I síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opln frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgldaga frá kl. 16 á daginn tii 10 6 morgunana. Kópavogsapótek: OpiS virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Blóðbanklnn: BlóSbsnklnn rekur á mótl blóð giöfum daglega kl. 2—4 Kvöld- og helgarvörziu apóteka í Reykjavik 15.—22. febr. annast Holtsapótek — Laugavegsapótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugar- dag Hl mánudagsmorguns 15.—17. febr. annast Kristján Jóhannes- son, Smyrlahrauni 18, srmi 50056. Næturvörziu í HafnarfirSi aðfara- nótt 18. febr. annast Jósef Ólafs- son, Kviholti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Keflavdc 16.2. annasf Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 18.—19. febr. annast Kjartan Ólafsson. IIEIMSÓKNARTÍMI i Ellihelmilið Grund. AJla ciaga kL 2—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspitalans AUa daga fcl 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimill Reyk|avfkur. AUa daga lcl 3,30—4,30 og fyrlr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir bádcgl dag- lega Kleppsspitalinn. AUa daga kL 3—4 6.30—7 BorgarspltaUxui t Fossvogl. Heimsólcnart±ml er daglega kL 15. —16 og 19 — 19.30 Borgarspítalinn < Hetsluverndarstöð lnni. Helmsóknartímt er daglega kL 14.00—15.0 og 19,—19,30 Aíeins eitt kröfuspjald á loftí — í gongu hndipróftnemendo Ó'margun EELAGSLÍF Æskulýðssfarf Neskirkju Fundu r fyrir stúl’kur og pil'tii 13—17 ára, veröur í Félagsheiimilmiu mánudaigtoin 17. febr. kl. 8,30. Opið hús írá kl. 8,00. — Frank M HaM- dórsso-n. Langholtssöf nuður Spilia- og kynningiakvöld ve-rður í safnaðarheimilinu sunnudaginn 16. febr. kl. 8,30. Óskastundnn verður á 9unnudagiinn kl. 4. Kvenfélag Laugarnessóknar Sníða- og saumanáimskeið hel'st mánudaginn 24. febr. Konur til- kynnið þábttöku til Ragnbildar Eyjólfsdóttur í síma 81720. Bræörafélag Nessóknar Sunnudaginn 16. febr. n.k. gengst Bræðrafélag Nessóknar fyrir sam- komu í Féilagisheémili Neskirkju, sem hefst ki. 17. Séra Magnús Guð mundsson, fyrrv. prófastur, flytur erindi um Pál Jónsson, Skáiiholts- biskup. — Dr. Róbert A. Ottósson söngmálastjóri talar um kirkjusöng á dögum Páls biskups, og nokkrlr guðfræðinemar syngja lög frá þeim tíma, undir stjórn söngmálastjóra. Kvenfélag Ásprestakalls, opið hús fyrri eldra fólflc í sókninni alla þriðjudaga ki. 2—5 í Ásheimilinu að Hólsvegi 17. ARWJF BREFASKIPTI Pennavinir: 11 á’ra gömul dönsik stúika óskar eftir að komapt í samband við frí merkjasafnara. Heimilisfang henn- ar er: Birgitte Hom Romdrup 9270, Klarup, Danmark. A. Berg, óskar eftir að komast í samband við íslenzkan frímerkja- safnara, heimilisfangíð er: A. Berg. Gyvelvej 6, 7490 Aulum. Danmark. , 0RÐSENDING GLEYMIÐ EKKI BIAFRAI tlauði Kross tslands tekui ennþá á móti framlögum tíl hjálparstarfs ai- þjóða Rauða Krossins • Btafra Tölusett fyrstadagsumslög eru seld. vegna kp-'oa é (slenzkum af- urðum fyrir bágstadda i Biafra hjá Blaða-tuminum við nókaverzhin Sig t'ú9ar Eymundssonar. og á skrifstofu Rauða Kross tslands Öldugötu 4. R Glevmið ekkl belm sem svelta. Sakir alvarlegra v/eikinda Mtils stfilkubarns, sem fæddist á jólun'- um og þarf að fara með tfl Banda ríkjaima til uppskurðar, vil ég biðja alla góða íslendinga að skapa þess- ari iitlu stúllpu lífshamingju með þvi að leggja fram litla fjárupp- hæö svo þetta mætti takast. Fjár- framlögum verður veitt móttaka hjá dagblöðunum og á eftirtöldum stöð um í Hafnarfirði og (jtarðahreppi: Skrifstofu framfærslufuHtrúans i Hafnarfirði; Verzlun Magnúsar Guð laugssonar og i verzlunum kaupfé- lagsins I Hafnarfirði og Garða- hreppi. — Séra Bragi Benediktsson. Minningarspjöld Flugbjörgunarsveit- arinnar eru afhent á eftirtöidum stöðum: í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti, Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060. Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407, Sigurði Waage, síma 34527. SJÓNVARP — Hann er einsamall og viö erum fjórir umhverfis hann! Byssukúla þýtur við eyra Kidda. Gn Kiddi er ekki seiun að svira ra. — Þetta er fíllinn, sem Dreki hað nkkur að láta sig vita um! — Hvernig getur Dreki vitað um sekt veiðimaniianna? — Hann er Dreki! — Við vitum ekki vel livar fíllinn er, liann varð óður og æddi burtu. — Joomba! Sunnudagur 16. febrúar. 18.00 Helgistund. Séra Frank M. Halldórsson, Nesprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Föndur — Ingibjörg Hann- esdóttir. Vinstúlkur syngja. Þjóðdansar. Gamanbréf Jón- asar Hallgrímssonar. Teikn- ari: Molly Kennedy. Þulur: Krislinn Jóhannesson. Umsjón Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 í einuin hvelli. Endurflutt eru nokkur at- riði úr Áramótaskaupi sjón- varpsins 1968. Umsjón: Flosi Ólafsson og Ólafur Gaukur. 21.05 Myndsjú. f þættinum er m. a. fjallað um krabbameinsraimsóknir, a'.skulýðsstarfsemi á Akur- eyri og æfingar i björgunar- tækni í Vestmannaeyjum. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.35 Morð er einkamál (Murder is a Private Affair). Bandarískt sjónvarpsleik- rit: Aðalhlutverk: David Brian, Adam West og Diana Merril. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 17. febrúar. 20.00 Fréttir 20.30 Verbúðin og vörin. (fslendingar og hafið, II. þáttur af þremur). I Umsjón Lúðvík Kristjánsson. 20.55 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy 19. þáttur. „Hvergi hopað" Aðalhlutverk: Eric Porter, Susan Hampshire og Nichola: Pennell Þýðandi: Rannveig Trvggvadóttir. 21.5 Rómaveldi hið forna. Úr myndaflokknum „The Saga of Western man.“ Þýðandi og þulur: Gvlfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.