Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 6
m Fimmtudagur 13. október 1977. VISIR Hrúturinn 21. mars-20. april: Hægðu svolitið á þér á sam- kvæmissviðinu. Það fer mikil orka i allan þennan þvæling þinn. Nautiö, 21. april-21. maí: Gákktu ekki út frá neinu sem visu og flýttu þér ekki að leggja dóma á hlutina. Það sem virðist vera alveg öruggt, gæti verib mjög óvist. Tviburarnir, 22. mai-21. júní: Þú hefur ekki vald á einhverri áætlun sem þú hefur gert. Láttu hana þvi biða uns þú hefur bæði meiri tima og þekkingu til að vinna aö henni. Krabbinn, 22. júni-23. júlí: Það eru allar horfur á aö þessi dagur verði mjög tilbreytingalit- ill— allir hlutir ganga sinn vana- gang. Samt sem áður er eingin hætta á aö þér leiöist. Ljónið, - 24. júlí-23. ágúst: Einhver er aö nota sér góðvild þina. Þaö er ekki ifjysta sinn sem slikt gerist. Þvi mun haida áfram jafn lengi og þú lætur viðgangast. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: ÞU ættir að kynna þér málin vel áöurenþú lætur til skarar skriða. Flas er ekki til fagnaöar. Vertu heima i kvöld og hugsaöu máliö. Vogin 24. sept.,-22. móv.: An vina er tilveran heldur ömurleg. Reyndu þvi aö halda góöu sambandi viö vini þlna, og umgangast þá með hreinskilni sem leiðarljós. Drekinn 24. okt.-22. nóv.: Þaö er á gangi eitthvert slúöur um þig, aðallega á vinnustað. Gefðu þvi engan gaum. Þaöhefur ekki viö nein rök aö styðjast og deyr þvi bráölega. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21.des.: Hópur fólks sem þú hefur um- gengist all nokkuö upp á sfökastið hefur ekki góð áhrif á þig. Reyndu að losa þig undan áhrifum hans. Farðu út i kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Færðu út kviarnar. Settu þér takmark og notaðu svo hæfileika þina til stjórnunar, til að koma hiutunum á hreyfingu. Vatnsberinn (fítSjf/ 21. jan.-19.feb.: Nú er um aö gera aö vera nógu áræðin(n). Tefla á tværhættur og láta slag standa. Einhvern tima verða allir að gera það, og nú er einmitt rétti timinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. m Loksinsertu farinn að Sjá ýmis- legt i nýju ljósi. Nú fyrst muntu horfast i augu við hlutina og taka á þeim réttum tökum. . Þú veist ekki Afgreiðslu einu sinni hvernig ) maðurinn sagði á að nota þetta a ' að allar leiðbein' v _ r V ingar væru í x^kassa mixn^y 4 z-M O***

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.