Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 17
m . VISIR Fimmtudagur 13. október 1977. 17 V* V GENGIOG GJALDMIÐLAR og varö scðlabanki Beigiu þvi aö kaupa danskar krónur I gær. Wilfried Guth, talsmabur Deutsche Bank, fjallabi i gær um væntanlega þróun gengis bandariska dalsins. Hann taldi, Enn stóreykst gjald- eyrisforði Þjóðverja Bandariski dalurinn hækkabi enn nokkub i gær I verbi. t Tokyo komst dalurinn I 258 yen, en var I 256,7 yenum i fyrradag. Þegar bankarnir gerbur sér ljóst, ab fall dalsins hafbi stöbvast, fór salan á yenum vaxandi, sem gaf til kynna ab verib væri ab ná inn hagnabinum af kaupunum sib- ustu vikurnar. í Gvrópu fór dalurinn yfir 2,30 v-þ mörk, og málgabist 2.31 en gagnvart s-frankanum nálgab- ist hann 2.32. Pundib stób abeins veikara, og kostabi 1.7588 á móti 1.75911. Gjaldeyrisvarasjóöur V-Þjób- verja óx um 1.4 milljarba v-þ marka fyrstu vikuna i október. Þarmeö eru nú I sjóðnum 86.3 milljarbar marka. Sjóöurinn hefur vaxib svona mikiö núna vegna þess óróleika, sem verið hefur kringum dalinn og sem leitt hefur til verulegra stubningskaupa. V-þýski Bundesband hefur fylgt þeirri stefnu ab reyna ab koma i veg fyrir of miklar sveiflur á gengi gjaidmiblanna. Bæbi yenib og s-frankinn eru komin i hámark þess, sem verib hefur i ár, gagnvarp v-þ mark- inu, þar sem yenið er nú 10.9% dýrara i v-þ mörkum en viö upphaf ársins, og s-frankinn 3,4% dýrari. G ja Idey risforbi Belgiu minnkabi hins vegar i sibustu viku um 554 milljarba belgiskra franka. Astæðan er sú, aö þurft hefur ab kaupa upp b-franka til þess ab halda þeim gjaldmibli innan leyfilegra marka i ev- rópsku gjaldmiðlaslöngunni. Danska krónan var þannig I gær komin i 2.25% yfir b-frankann. ab Bandaríkin myndu hafa veruiegan halla á greiöslujöfn- ubu sinum allt fram á niunda áratuginn. Þess vegna mun dal- urinn standa veikt þegar til lengri tima er litib, sagbi hann. Hins vegar taldi hann, ab til skemmri tima litiö myndi dal- urinn sennilega hækka smáveg- is. Peter Brixtofte/ESJ GENGISSKRANING ' Gengi nr. 193 Gengið nr. 194 12. okt. kl. 12 12. okt. kl. 12 1 Bandaríkjadollar 208.70 207.20 208.70 209.70 1 Sterlingspund 367.20 368.10 367.45 368.35 1 Kanadadollar 191.80 192.30 191.20 191.60 100 Danskar krónur 3403.60 3461.70 3398.70 3406.90 100 Norskar krónur 3790.40 3799.50 3787.70 3796.70 lOOSænskar krónur 4336.20 4346.60 4327.45 4337.85 lOOFinnsk mörk 5036.20 5048.30 5036.20 5048.30 100 Franskir frankar ..., 4277.50 4287.80 4277.50 4287.80 100 Belg. frankar | 586.70 588.10 585.90 587.30 100 Svissn. frankar 1 9053.40 9075.10 9025.85 9047.45 lOOGyllini 8523.90 8544.40 8528.80 8549.20 100 V-þýsk mörk 9077.30 9099.00 9073.90 9095.70 100 Lirur 23.66 23.72 23.60 23.72 100 Austurr. Sch 1273.30 1276.40 1270.60 1273.70 lOOEscudos 513.70 514.90 512.85 514.05 lOOPesetar 247.20 247.80 247.50 248.10 100 Yen 81.09 81.28 81.09 81.28 Skáld vikunnar HÍaíma"rssSdnvaldl Orn Snorrason Laugaljóð Þegar himinninn dökknar, mín hrapstjarna skín. Þá fer hugurinn aftur að leita til þín. Nú fer fjarri og gleymd okkar stefnumótsstund, enginn staður á jörðu, sem man okkar fund. AAanstu vonanna spá, hvers þú spurðir mig þá, þegar spor lágu í snjónum hjá Reykjadalsá? Nú er veturinn liðinn og löngun mig ber heim að Laugum á slóðir, sem gekk ég með þér. Þá var skóli í Reykjadal rétt undir hlíð. Þá var rökkur og skin — þá var æskunnar tíð. Þótt ég glopri því niður, sem gleðin mér bar, aldrei gleymast mér sporin i hjarninu þar. Þá var stjarna, sem brann. Þá var straumur, sem rann, þá var styrjöld, sem enginn í heiminum vann. Þóað kulni mín glóð, enginn kveði mitt Ijóð, vil ég kveðja og tæma hinn glataða sjóð. ( /r heimi frim erkj iann Umsjón: Hálfdan Helgason #f Lorens Rafn 141 Sigurðar Pétursson • — - -*• - Smœlki Næstum ómögulegt er fyrir þá, sem vilja fylgjast meö þvi, sem skrifaö er um frimerki frá Islandi og öörum Norður- löndum aö hafa yfirsýn yfir það allt. Frá árinu 1973, hefur verið starfrækt i Hollandi upplýsingaþjónusta, sem fólgin er i þvi að flokkaðar eru allar bækur, handbækur og greinar úr meira en 25 tíma- ritum frá ýmsum löndum og skráð á spjöld. A hverju spjaldi eru upplýsingar um heiti bókar eða greinar, höfund o.s.frv. ásamt saman- tekt á ensku á þvi hvað bók eöa grein fjallar um. Hægt er að gerast áskrifandi að þessum spjöldum, t.d. ein- göngu frá íslandi og fá þá 3svar til 4 sinnum á ári upplýsingar um nýjar bækur eða greinar. Upplýsinga- þjónusta þessi heitir Scand- inavian International Philately, POB 8042, Rotter- dam, Hollandi og ritstjóri er C. Nieuwland. Þann 5. okt. voru gefin út í Englandi fimm merki með myndum úr bresku dýra lifi. VERÐGILDI HVERS MERKIS ER 9 p og merkin eru prentuð „se-tenant", þ.e. öll í sömu örkinni. Frímerkja- útgófan órið 1976 Nýlega birti þýska frimerkja- ritið Michel Rundschau sina ár- legu skrá yfir þau lönd, sem gefa út frimerki, ásamt fjölda merkjanna, verðgildi og lista- verði. Skráin er fyrir árið 1976 og samkvæmt henni voru gefin út alls 7046 frimerki en árið áður komu út 6970 merki. Auk þess voru gefnar út 673 minningar- arkir (blokkir) en 564 árið 1975. Heildarlistaverð allra merkj- anna er rúmlega 25000 DM eða sem svarar 2.25 milljónum islenskra króna. Þessar tölur sýria að á rúmlega klukku- stundar fresti kemur út eitt fri- merki eða blokk og ætli einhver að safna sérhverju merki sem út er gefið mun það kosta hann tæplega 180.000 krónur mán- aðarlega. frimerki blokkir listav. 1. Norður Kórea alls ót. alls ót. i D M 2. Tokelaueyjar 198 84 12 8 1726,20 3. Ungverjaland 129 63 17 8 1407,00 4. Sovétrikin 128 64 12 6 807,20 5. Komoreneyjar 121 — 10 — 122,80 6. Paraguay 114 52 130 65 4102,35 7. Guinea-Bissau 108 — 25 — 1461,85 8. Búlgaria 100 36 91 43 3016,85 9. A. Þýskaland 90 — 9 1 74,25 10. Grenada 89 — 3 1 120,10 84 — 12 — 133,95 14. Bandarikin 75 .— 4 — 77,00 18. Sviþjóð 64 — — — 86.00 59. Holland 41 — 1 46,20 73. V. Þýskaland 37 — 2 — 47.00 93. England 31 — — — 29,10 114. Danmörk 24 — 1 — 41,05 Finnland 22 — — — 26,35 Noregur 22 — — — 25,10 145. Berlin 17 — 1 — 25,40 Sam. þjóð. N.Y. 14 — — — 12,20 Sam. þjóð Genf 7 — — — 1400 Island 7 — — - — 12,35 Grænland 4 — — — 6,00 Færeyjar 3 — — — 8,15 Við skoðun þessarar skrar fer ekki hjá þvi að maður undrast þá furðulegu frimerkjaútgafu þeirra landa, sem efst eru á list- anum. Að visu er löngu vitað að þar er um að ræða lönd, sem á kerfisbundinn hátt ganga I skrokk á söfnurum til gjald- eyrisöflunar með útgáfu skraut legra mótifmerkja og verða þvi safnarar slikra merkja fyrst og fremst fyrir barðinu á þeim. Vissirðu að þegar frimerki með mynd Kristjáns konungs X voru fyrst gefin út, gilti sú regla að fri- merki, sem notuð voru fyrir ákveöin burðargjöld á milli landa, skyldu vera i sérstökum litum. að 14. jan. 1922 voru yfir- prentub 60.000 stk. af 6 aura tveggja kónga merki meb fimm aura verögildi. Miklar pantanir höfðu verið gerðar á þessu verö- gildi umfram þaö magn, sem yfirprentað var og var þvi hætt við að setja þau í umferð. Ein- tök af þeim voru þó send til Al- þjóðapóstsambandsins. aö landslagsfrimerkin sem gefin voru út 12. sept. 1925 uröu til vegna lækkunar burbar- gjalda. að fyrstu flugpóstsendingar hófust 4. júni 1928 þegar flogiö var frá Reykjavik til Akureyrar með viökomu á lsafirði og Siglufirbi. að Zeppelin flugfrimerkin voru gerb i tilefni af komu þýska loftskipsins Graf Zeppelin til Reykjavikur 1. júli 1931 og ætluð tii nota á póst, sem fluttur var héban. Merkin voru abeins I gildi meban á þessari ferb loft- skipsins stób. að Gullfossmerkin frá árinu 1931 með verðgildunum 5 aur., 20 aur., og 35 aur., voru m.a. seld tír sjálfsölum i pósthdsinu i Reykjavik og kom þvi hluti af upplögum þeirra i þar tii gerðunt rúllum frá prentsmiöj- unni. Tökkun merkja sem keypt hafa veriö úr sjálfsölum, er oftast göllub, þ.e. þau eru með sjálfsalaskurði. ab fyrstu islensku frimerkin sem gefin voru út meö yfirveröi voru hjálparmerkin frá 28. april 1933. Allt þetta og margt fleira má finna f Handbók um islensk fri- nterki sem Félag frimerkja- safnara gaf út 1973. 18. ÞATTUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.