Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 11
VISIR Fimmtudagur fór fram um sáttatillögu sátta- nefndar, þar til á mánudaginn, aö endanlega slitnaði upp úr þeim. Við hvaðá að miða útreikning tilboða? Mestar umræöur hafa eölilega farið fram um launalið væntan- legs samnings, þvi þaö eru yfir- leitt launin sjálf, sem skipta mestu máli, þótt önnur atriöi hafi sitt að segja. BSRB hefur lagt áherslu á, aö ná eigi lakari launakjörum en gilda hjá öðrum. I þvi sambandi hefur bandalagiö bent á, aö áöur- nefnd könnun á launum BSRB- manna og annarra hópa hafi sýnt, að laun opinberra starfsmanna þyrftu að hækka um miðju launa- stigans um 20% eingöngu til leiö- réttingar og án tillits til þeirra hækkana, sem ASt samdi um i sumar. Rikisvaldið hefur viöurkennt, aö þarna hafi komið i ljós nokkur mismunur, en hefur ekki taliö hann eins mikinn og BSRB. Þá hefur komiö fram, aö kjara- rannsóknanefnd meti kauphækk- anir samkvæmt samningum ASI sem 25-26%. En þegar bera á tilboð, sem fram hafa komið, saman viö þennan mismun og viö ASÍ-hækk- anirnar, við hvað á þá aö miða? Um þaö hafa deiluaðiiar ekki veriö sammála. Fulltrúar fjármálaráöuneytis- ins miða gjarnan tilboð sin viö laun eins og þau voru i mai siðast- liðnn, og taka þá með i útreikning á áhrifum tilboöa sinna þær breytingar, sem orðið hafa sam- kvæmt eldri kjarasamningi. Samtök opinberra starfsmanna vilja hins vegar einungis miöa viö enda siöasta samningatimabils, þ.e. þann tima þegar nýr samn- ingur tekur gildi, sem er 1. júli. Þvi er ekki að neita, aö aðferð fulltrúa fjármálaráðuneytisins er nokkuö nýstárleg i kjaramálaum- ræðu hér, og hafa menn þó fyrr leikið sér á margvislegan hátt með tölur. Það er óvenjulegt að reikna með tilboðum við nýja samningsgerð kauphækkanir, sem viðsemjendur hafa þegar fengiö með eldri samningi. Venjan er auðvitað að byrja á sléttu borði þegar samningar renna út. Hvað fela tilboðin í sér mikla hækkun? Þetta verður aö hafa i huga við mat á fullyrðingum deiluaðila um, hvað hin ýmsu tilboð þýöa i reynd. ígreinargerð samninganefndar rikisins er þvi þannig haldið fram, að lokatilboð rikisins þýði 36% hækkun júlilaunanna og er þá miðað við mai-launin, sem þýðir, að i þessari tölu eru kaup- 13. október 1977. LFL Fjöldi á launum OKTÓBERLAUN Núverandi Sattatillaga Boð rikis Tilboð i BSRB 01 55 88.727 98.708 101.828 02 88 91.180 100.921 104.041 03 66 94.430 103.849 106.969 - 04 228 98.572 107.584 111.744 05 434 102.709 112.939 117.417 124.800 '06 594 106.575 118.222 123.090 130.208 07 467 110.441 123.505 127.723 135:616 08 449 114.311 128.789 133.397 141.024 09 671 118.176 134.074 139.070. 146.432 10 723 122.045 139.358 144.743 151.840 11 768 125.915 144.643 150.416 157.248 12 651 129.778 149.924 156.089 162.656 13 661 133.550 155.215 161.736 168.067 14 520 138.643. 161.035 167.436 173.472 15 604 143.931 167.001 173.109 178.880 16 209 149.419 173.062 178.782 184.288 17 224 155.117 179.225 . 184.455 189.696 18 175 161.032 185.492 190.129 195.104 19 77 167.173 191.866 195.802 200.512 20 66 173.546 198.354 201.475 205.920 21 65 180.167 204.958 208.078 211.328 22 30 187.046 211.688 214.863 23 27 194.168 218.534 221.812 24 12 201.576 225.518 228.901 25 4 209.261 232.634 236.124 26 6 215.576 239.092 242.678 27 2 222.080 245.641 249.325 28 3 228.781 252.285 256.070 29 4 235.684 259.057 262.912 30 1 242.795 265.868 269.856 31 250.078 272.793 276.885 hækkanir, sem opinberir starfs- menn fengu samkvæmt eldri samningi. Komið hefur fram áður það mat BSRB, að sú hækkun, sem fékkst meö siðasta samningi og tekin er með i útreikningum rikisins, sé 11% Ekki lá fyrir i gær hjá BSRB nákvæmt mat á þvi, hvað siöasta tilboð rikisins þýði i heild i pró- sentum, en ljóst er, að þar er litið svo á, að um minni hækkun sé að ræða en rikið vill vera láta. Og BSRB telur, að launaliðurinn i lokatilboði rikisins, að áfanga- hækkununum meðtöldum, feli einungis i sér 2-3% hækkun frá þvi, sem fólst i sáttatillögunni. októberlaunum og tilboði rikisins kemur i ljós, aö samkvæmt til- boðinu hækka októberlaunin um nokkra launaflokka sem hér seg- ir: 1. flokkur um 13.101 krónu eða 14,8% 5. flokkur um 14.708.00 eða 14.3% 10 flokkur um 22. 689.00 eða 18.6% 15. flokkurum 29.178.00 eða 20.3% 20. flokkur um 27.929.00 eða 16,1% 25. launaflokkur um 26.863.00 eða 12.8% og 31. launa- flokkur um 26.807.00 eða 10.7%. Þetta eru einungis fáeinir launaflokkanna, en lesendur geta skoðað mismun i öörum launa- flokkum á töflunni. Þeir launþegar, sem starfað hafa i 15 ár fá svo viðbótarhækk- un sem nemur einum launaflokki samkvæmt tilboði rikisins. Munurinn á til- boðum aöilanna í töflunni er einnig sýnt siöasta tilboð BSRB, og geta menn þvi séð, hvað bar á milli miöað viö laun I október, þegar upp úr slitn- aði. Ef teknir eru nokkrir launa- flokkar sem sýnishorn er bilið milli deiluaöila sem hér segir: t 5. launaflokki 7.383 krónur eða 6,3% i 10. launaflokki 7.097 krónur eða 4.9% i 15. flokki 5.771.00 eða 3.3% og i 20. flokki 4.445.00 eða 2.2%. 1 siðasta tilboði BSRB voru ekki lagöar fram tölur um fióra neðstu flokkana, ná um nokkra efstu flokkana. Hins vegar var af hálfu BSRB lögð megináhersla á að lægstu flokkarnir yrðu að hækka meira en aðrir flokkar. Endurskoðunarrétturinn erfiður þröskuldur Mismunurinn miðað við laun í október En hvaö sem liður ágreiningi um, hversu mörg prósent felast i framkofnnum tilboðum, þá er hægt að gera sér grein fyrir þvi, hvað felst i afstööu hinna ýmsu aðila miðað við laun i þeim mán- uði, sem nú er að líða, október. Með þessari grein er birt tafla yfir októberlaun opinberra starfsmanna. Þar er i fyrsta lagi núverandi laun, i öðrulagi laun samkvæmt sáttatillögunni, sem felld var, i þriðjalagi laun sam- kvæmt lokatilboði rikisins, og i fjórða lagi laun samkvæmt sið- asta tilboði rikisins, og i fjórða lagi laun samkvæmt siðasta til- boði eða kröfu BSRB. I þessum tölum öllum er reiknað með þeirri verðlagsuppbót, sem kom til greiðslu 1. september siðastlið- inn. Alls staðar er miðað við laun i 3ja þrepi, sem er seftir sex ára starf eða við 32 ára aldur. Við samanburð á núverandi heildarkjarasamninginn um rétt BSRB til uppsagnar og verkfalls- heimildar á samningstimabilinu, ef veigamiklum forsendum hans yrði breytt og kaupmætti umsam- inna launa raskað”. t kröfugerðinni var þetta oröað svo: „Verði röskun á umsaminni visitölutryggingu eða veruleg rýrnun á kaupmætti launataxta frá þvi, sem þessi samningur gerir ráö fyrir, skal heimilt að segja upp kaupliðum samnings- ins með mánaðar uppsagnar- fresti.” t þessu efni eru deiluaðilar langt hvor frá öörum. Fulltrú- ar rikisstjórnarinnar lögðu fram i lokatilboði sinu tillögu um orða- lag, sem á engan hátt fullnægði kröfu BSRB. Þar sagöi, að „verði gerðar breytingar visitölureglum almennra kjarasamninga i land- inu á gildistima þessa samnings með lögum, skulu samningsaðilar taka upp viðræðúr, aö þau véröi eigi lakari en hja öðrum fjöl- mennum launþegasamtökum I landinu.” A þessu, og uppsagnarrétti með verkfallsheimild, er auðvitað mikill munur. Fulltrúar rikis- valdsins telja hins vegar, að ekki sé hægt aö ganga að kröfu BSRB að óbreyttum lögunum, og vafa- laust er i stjórnarflokkunum um- talsverð andstáða gegn sliku. Þetta atriði, sem er eitt þriggja meginatriða i kröfugerö BSRB, er þvi erfiöur þröskuldur. Ýmsir hafa undrast, að ekki skyldi takast að brúa þetta bil á milli tilboðs rikisins og tilboðs BSRB. Og margt bendir til þess að það heföi alls ekki reynst óbrú anlegt, ef önnur atriði hefðu ekki lika verið óleyst. Þar kom annars vegar til að þvi var lýst yfir af hálfu rikisins, að tilboðið væri háð þvi skilyröi, að samið yrði um önnur atriöi kjara- samningsins óbreytt. Þetta er vafalaust mikilvægt atriði. En enn áhrifameiri var þó ágreiningurinn um svoneíndan endurskoðunarrétt á samnings- timanum. Samkvæmt lögunum um kjara- samninga BSRB er gert ráð fyrir, að aðalkjarasamningur gildi til tveggja ára hið skemmsta. BSRB lagði hins vegar áherslu á það þegar á þingi sinu i fyrra, að sett verði tryggileg ákvæði i Stendur verkfallið margar vikur? Ljóst er, að kjaradeilan er á erfiðu stigi, og hvorugur aðilinn virðist reiðubúinn að stiga fyrsta skrefið nú sem stendur. En hvað mun þá gerast? Mun verkfallið standa i nokkrar vikur, eða munu viðræður hefjast á ný fljótlega og málin fara aö hreyfast? Ætla má, að svariö við þessum spurningum sé að hluta til i hönd- um sáttanefndar. Svo virðist, sem hún ein hafi nú möguleika á að koma málunum á hreyfingu á nýjan leik. Verður ekki annaö séð en það sé skylda hennar, ef hún vill standa undir nafni. Ef samningsaðilar nálgast ekk- ert af sjálfsdáðun getur sátta- nefndin að sjálfsgöðu lagt fram hugmyndir um lausn, og jafnvel nýja sáttatillögu, þar sem tekið verði á helstu deiluatriöunum. Alla vega virðist frumkvæði frá henni verða nauðsynlegt, og það fyrr en siöar, ef koma á I veg fyrir að verkfall opinberra starfs- manna standi i nokkrar vikur. Og reyndar er allt útlit fyrir, að jafnvel þótt sáttanefndin kæmi viöræðunum af stað um eða eftir helgina þá muni verkfalliö standa i a.m.k. hálfan mánuö. —ESJ venjulega Ekki allir jafn skorinorðir og þeir Davíð og Jónas Ekki eru allir jafnskorinorðir og þeir Davið og Jónas, þó að ekki verði efast um að undir niðri gæti álika hræringa. Bjarni Guðnason, sem vel þekkir til, lætur sér t.d. nægja að staöhæfa: „Alþingi er höil meðalmennskunnar” og „Morgunblaðið”, er naumast verður sakað um óvild i garð lög- gjafarsamkundunnar, telur þing það, sem kom saman á mánudag- inn var og er siðasta þing kjör- timabilsins, réttnefnt kosninga- þing, þ.e. muni eyða timanum i að velgja upp gömul kosningaloforð. Enn aðrir bregð.a á glens Indr* iði kallar þingmenn „gangandi skrifstofur”, sem hafi „ca. sextiu sjónarmið i byggingarmálum Alþingis”, en séu þó sammála um, að þeir treysti sér varla til að koma fyrir á borðum sinum þeim gögnum, er störfum þeirra séu nauðsynleg, „item innkaupalista fyrir heimilið, vixla frá kjósend- um og siðdegisblöðunum Blaðamenn „Visis” brugðu einn- ig á leik i sumar og tóku að gant- ast við safnið. Þá fýsti að kanna, hvernig þinglaunafólk dræpi tim- ann i 5 mánuði eftir 7 mánaða þingsetu (að meðtöldu 1 mánaðar jólafrii og 2-3 vikna páskaleyfi) 4 daga i viku, 2-4 klst. á dag, á fullu kaupi (250-300 þús. kr. á mánuði). Rannsóknarleiöangurinn leiddi i ljós, að einn gætti sonarbarna sinna, annar hugaði að blómum i garðinum við heimili sitt, þriðji „upplifði myrkvunina i N. York” (á góðum launum fyrir „þing- störf”) og sá fjórði ferðaðist um landið I þvi skyni að „kynna sér „atvinnulifið”. Þjóöin staðfesti hug sinn meö fjarveru Af framangreindu verður ljóst, að undirritaður getur þvi miður ekki hrósað sér af að vera einn um álit sitt á samkundu þeirri, sem samkvæmt stjórnarskipun- arlögum ber að vera æösta og valdamesta stofnun rikis og þjóð- ar. Þeir einu, sem vitað er um, að af heilum hug geðjist verulega að stiunni, eru aö sjálfs. Varsjár- bandalagsmenn enda hefir verið unnið þar ósleitilega að áhuga- málum þeirra, og nægir i þvi efni að minna á löggjöf um fóstur- dráp, hjúskaparréttindi sýfilis- sjúkra og hálfbjána, að ógleymdu óbilandi umburðarlyndi gagnvart öllu öðru sem veldur rotnun og niðurlægingu. Lika má geta þess, að presturinn, sem flutti þing- setningarprédikun sl. mánudag, lét sig ekki muna um að fullyrða úr stólnum, að sér væri kunnugt um „að þjóðin ber fullt traust til kjörinna fulltrúa sinna” og að persónuleg kynni sin af mörgum háttvirtum hefðu sannfært sig um, að þar héldi glæsilegt úrvals- liö til þjóðþrifastarfa. Já, prest- ar! Hug sinn staðfesti þjóðin með fjarveru. Þjóðþrifafylkingin átti greiða leið i glampandi sólskini úr guðshúsi i gapaból. Hyllingar- hróp ullu ekki hellu fyrir neinu eyra. Verðbólgan veröur ekki i neinni teljandi hættu Það þarf enga spámannsgáfu til þess að segja fyrir um „störf” 99. löggjafarþings íslendinga. Þar mun að venju verða ráfaö á milli herbergja, samið um sér- hagsmuni á göngum og i glugga- kistum fyrirgreiöslur og greiða sölur ástundaðar af meiri ófyrir- leitni en oftast áður, einkum af þvi að þetta er „kosningaþing” og fæstir þingsetar mega til þess hugsa að missa af launum samkvæmt launaflokki B 29 á launatöflu rikisstarfsmanna, og eiga á hættu að þurfa að vinna. Þá langar nú alla ósköp mikið til þess að ná endurkosningu. Til þeirra munu væntanlega fáir fara bón- leiðir til búðar. öllum verður lof- að sérhverju þvi, sem hugur girn- ist. önnur „störf” verða að stað- festa lög, sem verkalýðshreyfing- in setti með „Sólstööusamningun- um” alræmdu i sumar meö hót- unum verkföll. Hendur verða réttar upp til samþykkta laga- frumvarpa, sem starfsmenn stjórnarráösins hafa samiö af þvi að ekki var annars kostur vegna þess að þinglaunamenn eru biess- unarlega lausir við allt frum- kvæði er löggjöf varðar. Verðbólg an verður ekki i neinni teljandi hættu, ekki heldur fjármálaóreið- an, náttúruránsskapurinn til lands og sjávar mun fremur fær- ast i aukana, það má ekki gera neitt, sem styggir hraðgróðaat- kvæði. Og hrein fjarstæba væri að imynda sér að nokkuð verði gert til þess að lækka rostann i verka- lýðsrekendum eða stööva yfir- gang SÍS. Auga gefur þess vegna leið.að eina stofnunin i landinu, sem verkfall opinberra starfsmanna getur engin hugsanleg áhrif haft á, er Alþingi tslendinga — blátt á- fram sökum þess, að þar gengur „business as usual”. Jón Þ. Árnason

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.