Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 13.10.1977, Blaðsíða 16
Gamli nískupúkinn! Viðsátum allt kvöldið án þess að fá svo mikið '--------------------sem einn drykk’ Hvert fórstu i gærkvöldi Siggi? Til mömmu konunnar i HUn er sú manngerð sem slekkur á eldavélinni meðan hUn snýr við kjöt- bollunum. ÞU meinar Ég þekkii sortina! ííííííí; Fimmtudagur 13. október 1977. VISIR Sýning, á Laugavegi 25, á máluðum rekavið, kera- mikstyttum og myndum unnum Ur gipsi — mjög nýstárlega innrönnuðum. Stefania H. Pálsdóttir Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað sinn i félagsheimili Fáks laugardag og sunnudag 15. og 16. október frá kl. 2 e.h. ÓtrUlegt Urval af nýj- um tiskufatnaði og not- uðum fötum, matvörum, borðbUnaði, leikföngum, einnig strauborð, prjóna- vél, suðupottur, barna- rUm, ryksuga, eldhUsinn- réttingar og vaskur, barnakojur, hattar á unga skólapilta lukku- pakkar, sælgætispokar o.fl. og fl. — dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. J Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjUkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjUkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjUkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. SjUkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjUkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjUkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabUðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtud. 13. október i félagsheimil- inu. Venjuleg aðalfundar- störf. Skemmtiatriði. Gulrófubuff 750 g gulrófur 40 g hveiti mjólk 100 g brauðmylsna (raspur) salt pipar 125 g smjörllki eða jurta- olia Flysjiö gulrófurnar og sjóðið þær heilar I salt- vatni. Gætið þess að sjóða þær ekki of mikið. Skerið þær siðan í sneiðar. Hrærið saman þykkan jafning Ur hveiti og mjólk. Dýfið gulrófu- sneiðunum ofan i hveiti- jalninginn og siðan i brauömylsnuna meö salt- inu og piparnum. Steikið snciðarnar gulbrúnar á pönnu. Berið réttinn fram með soðnum kartöflum og hrásalati eða grænmetis- jafningi t.d. blómkáls-, hvitkáls-, cða grænkáls- jafningi. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjUkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjUkrahUsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjUkrabfll 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. SjUkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Ilúsavik. Lögregla 41303, 41630. SjUkrabill 41385. Slökkvilið 41441. SIGGISIXPENSARI í dag er fimmtudagur 13. október 1977, 285. dagur ársins. Árdegis- flóö er kl. 06.21, síðdegisflóð kl. 18.38. I Laugardagur 15. okt. kl. 08.00 Þórsmörk.Gist i sæluhúsi F.í. FaTnar gönguferðir um Þórsmörkina. Farmiðasala og upp- lýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur 16. okt. Kl. 08.30 Gönguferð á Botnssúlur. Kl. 13.00 Þingvellir. 1. gengið um þingstaðinn. 2. Eyðibýlin. HrauntUn og Skógarkot. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag Islands. Fimmtud. 13/10 Noregsmyndakvöld. Myndir Ur Noregsferð Útivistar. 1 Snorrabæ (Austurbæjarbiói uppi). HUsið er opnað kl. 20. Frjálsar veitingar. Noregsfarar, hafið mynd- ir með. Allir velkomnir. Útivistargönguferðir verða á sunnudaginn við allra hæfi Kl. 10 Móskarðshnúkar eða Svinaskarö. Kl. 13 Kræklingafjara og fjöruganga i Hvalfirði. Útivist. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins I Reykjavik Hlutavelta og flóamark- aður verður I félagsheim- ilinu Siðumúla 35 sunnu- daginn 16. október kl. 2 e.h. Engin núll eru á hlutaveltunni. Tekið á móti fatnaði bæði nýjum og notuðum og öðrum munum á sama stað n.k. laugardag eftir kl. 1. Fjallkonur: Aðalfundur félagsins veröur fimmtu- dag 13. okt. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf, kaffi og kökur. — St jórnin Ahugafólk um stofnun fé- lags til að efla samskipti og samvinnu milli Islend- inga og Grænlendinga hyggst stofna Grænlands- vinafélag. Stofnfundur félagsins verður haldinn i Norræna húsinu f kvöld og hefst hann klukkan 20. VEL MÆLT Enginn annar en heimskinginn hefur alltaf á réttu að standa. — Hare ORÐIÐ Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga i trúfesti þinni, gef mér heilt hjarta’ til þess að óttast nafn þitt. Sálmur 86,11 BELLA Nennirðu ekki að leggja þig á gólfið og reyna aC likjast illa förnu liki svo ég geti áttað mig á morð- inu i sakamálareifaran- um sem ég er að lesa SKAK X X9 11 if 1 41 1 'Uf 1 1A1 11 11 Hvitur leikur og vinnur. Hitur: Fischer Svartur: Kraidman israel 117. 1. b4! Dxb4 2. Ha-bl Dxc4 3. Rxe2 oghvítur vann. ÝMISLEGT APÓTEK Helgar- kvöld- og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 7.-13. oktober annast LyfjabUð Breiðholts og Apótek Austurbæjar Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav.: lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. SjUkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Ilafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i siraum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. SjUkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. 13. október 1912 Biblíufyrirlestur i Betel sunnudaginn 13. okt. kl. 6 1/2 siðd. Efni: Austurlandamálið, skoðað i Ijósi Bibliuspádómanna. Hvaða þýðingu hefur Tyrkland i hinum stjórnarfarslegu byltingum nútimans? Hvað verður, ef Tyrkir hverfa úr Norðurálfunni? Allir velkomnir. O.J. Olsen Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. r Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. ( y Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir J Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum iHátúni 12 þriðju- daginn 11. október kl. 8.30 stundvislega V. J y Nefndin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.