Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 3
VISIR Föstudagur 14. oktöber 1977
OBEINU SKATTARNIR ERU
UM 81% AF RÍKISTEKJUM
Tæplega 81% af
tekjum rikissjóös á næsta
ári verða fengnar með
óbeinum sköttum. Beinu
skattarnir, sem margir
kvarta undan, munu
nema tæpum 19% ríkis-
teknanna
Þetta kemur fram i fjárlaga-
frumvarpinu fyrir næsta ár. Þar
er gert ráö fyrir, aö tekjur rikis-
sjóös veröi 124.844 milljonir
króna áriö 1978.
Af þeirri upphæö munu gjöld
af innflutningi vara nema 25.447
milljónum, skattar af fram-
leiðslu 7.462 miiljónum, og
skattar af seldum vörum og
þjónustu 62.189 milljónum
króna. Aörir óbeinir skattar
nema siöan 5.794 milljónum
króna.
Tekjuskatturinn á aö nema
14.971 milljónum, eignaskattur-
inn 1.706 milljónum og persónu-
skattar 5.672 milljónum króna.
Þá eru arögreiöslur fyrir-
tækja og stofnana i eigu rikisins
383 milljónir króna. Þar munar
mest um Frihöfnina á Kefla-
vikurflugvelli og flugumreröa-
stjórnina þar.
Ýmsar tekjur nema svo 1219
milijónum króna. — ESJ
Staða œtt- 1
frœðipró-
fessorsins
fellur niður
Staöa ættfræöiprófessors i lagadeild veröur felld niöur á
næsta ári, aö þvi er segir í fjár-
lagafrumvarpi rikisstjórnarinn-
ar.
1 athugasemdum meö frum-
varpinu segir, aö kostnaður við
þessa stöðu, 2.170 þúsund krónur,
falli niður á árinu 1978. — ESJ
SKATA-
ÞINGI
FRESTAÐ
Akveöiö hefur veriö aö
fresta skátaþingi sem halda
átti um helgina noröur i Eyja-
firöi.
Vegna verkfalls BSRB má
búast viö aö þingfulltrúum
gangi illa aö komast á þingiö
þar sem flug er mjög ótryggt.
Eina sundlaugin sem opin er
Þetta er eina sundlaugin sem opin hefur verið þessa dagana. Það kostar ekkert að
baða sig þar og svo er hún opin jafnt nætur sem daga. Það er að sjálfsögðu lækur-
inn i Nauthólsvík sem átt er við. Nú er búið að gera umhverfið öllu snyrtilegra en
aður, og i gær þegar Ijósmyndarinn átti leið þar framhjá var slatti af fólki að baða
sig þar. — EA
Kaupskipin eru farin aö safnast upp á ytri höfninni i Reykjavik. Ljósm.
Jens.
Kaupskip bíða
með lestar
innsiglaðar
Hattar ó unga skólapilta
eru meðal söluvarnings ó flóamarkaði
FEF um helgina
Flóamarkaður Félags
einstæðra foreldra verð-
ur í félagsheimili Fáks
um helgina og verður
hann opinn á laugardag
og sunnudag frá kl. 14.
Flóamarkaöur FEF hefur
verið haldinn á hverju ári
undanfarin 6 ár og er þar mikið
á boöstólum og auðvelt að gera
hin mestu reyfarakaup. Meðal
þess sem nú veröur þar að finna
ereldavél, prjónavél, þvottavel,
suðupottur, gamlar eldhúsinn-
réttingar, gólfteppi og skrif-
stofustólar.
Þá hafa verslanir, fyrirtæki
og einstaklingar gefið nýjan
tiskufatnað, leikföng, boröbú:ni-
að, skrautvarning, barnarúm,
barnakojur, að ógleymdum
höttum á unga skólapilta.
Lukkupakkar og sælgætispok-
ar verða til sölu og er þó fátt eitt
talið. Allur ágóöi af markaðnum
rennur i húsbyggingasjóö FEF.
SOFFIA
SIGURÐARDÓTTIR:
BÆTTI
VIÐ
SAM-
ÞYKKTINA
ÁN
UMBOÐS
Yfirlýsing þessi ótti
að birtast samhliða
grein Ásmundar
Ásmundssonar i gœr
Undirritaöur félagi i fram-
kvæmdanefnd 21. ágústnefnd-
arinnar vill vekja athygli á
eftirfarandi upplýsingum: A
fundi I framkvæmdanefndinni
var tekiö til umfjöllunar bréf
21. ágústnefndarinnar, sem
Ibirtist I fjölmiölum 6. septem-
ber siöastliöinn. A fundinum
lagöi Kristinn Einarsson fram
uppkast aö bréfinu. Eftir
nokkrar umræöur var uppkast
Kristins samþykkt efnislega,
og var Kristni faliö aö_ganga
frá bréfinu. Kristinií Éinars-
son viröist siöan hafa tekiö sér
ótakmarkaö umboö til þess aö
gera miönefnd Samtaka her-
stöövaandstæöinga upp
skoöanir i afstööu sinni til inn-
rásarinnar i Tékkóslóvaklu. i
upphaflegu uppkasti var alls
ekki deilt á afstööu miönefnd-
arinnar til þessa máls, heldur
vildi 21. ágústnefndin undir-
strika, aö hún væri annarrar
skoöunar um þaö, hvernig
heföi átt aö standa aö aögerö-
unum 21. ágúst. i þessu upp-
kasti kom fram aö 21. ágúst-
nefndin harmaöi, aö miö-
nefndin gæti ekki sætt sig viö
grundvöll 21. ágústnefndar-
innar. i bréfinu kom ekkert
fram um aö 21. ágústnefndin
væri andsnúin aögeröum SHA,
þvert á móti samþykkti ncfnd-
in aö hvetja félagsmenn sina, i
sérstöku dreifiriti, til þess ati
taka þátt i aögeröum her-
stöövaandstæöinga. Ég tel
þvi, aö Kristinn Einarsson
hafi aukiö viö samþykkt fram-
kvæmdanefndar 21. ágúst-
nefndarinnar, án þess aö hafa
nokkurt umboö tii þess. Hlýtur
hann þvi aö bera alla ábyrgö á
bréfinu og þaö aö skoöast hans
eigiö.
MuniA
alþjóölegt
hjálparstarf
RauAa
krossins.
Gírónúmor okkar er 90000
RAUOI KROSS ISLANDS ’í
Tvöskip Eimskips lágu á
ytri höfninni í gær. Mána-
foss sem kom í fyrrakvöld
og Skógarfoss sem kom í
morgun. Áhafnir fengu að
fara í land með löglegan
skammt af áfengi og
tóbaki, en lestar voru inn-
siglaðar.
Visir fékk þær upplýsingar hjá
tollgæslunni i gær að skipin hefðu
verið afgreidd samkvæmt verk-
fallsreglum. Gekk það greiðlega
en nokkrar oröahnippingar áttu
sér þó stað.
1 gær var von á Disarfelli að ut-
an en skipið mun hafa tafist
vegna veðurs i hafi. Skipverjar á
fossunum tveimur fara á milli
skips og lands á skipsbátum þeg-
ar þarf vegna vaktaskipta. Kost-
ur var ekki innsiglaður.
— SG