Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 14. október 1977 VISIR Nýjar innlendar kvikmyndir í sjónvarpinu ekki i lit i bróð: Enn vantar framköllunarvélina Salur sá i sjónvarpshúsinu, þar sem sýningarvélarnar eru, er aö sjálfsögöu inannlaus þessa dagana vegna verkfalls BSRB. — Visismynd: JA Sjónvarpið hefur nú ákveðið að kaupa viðbótar- búnað við eina af kvik- - myndasýningarvélum sínum til þess að hægt sé að sýna stuttar kvikmyndir í litum. Allar kvikmyndir birtast nú í svarthvitu á skerminum, en efni úr (Smáauglýsingar — sími 86611 menn Nú er rétti timinn til aö hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlytur að henta þér, Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Simi 11977 Pósthólf 35. ______ [Barnagæsla Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í sima 30634. Barngóö kona óskastheimtilaðgæta2 barna kl. 9-3 i Hliðunum. Simi 35286 Skóladagheimili Vogar — Kleppsholt fyrir 3-6 ára börn, eftir hádegi. Leikur og starf. Enskukennsla og fleira. Uppl. i sima 36692. Tek börn i pössun hálfan eöa allan daginn. Er i austurbænum í Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. i sima 43786. uK ÍSafnarinn islenskt frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 2550 6. Ljósmynduh Raynox Du-707-TCH Super Regular sýningarvél, litið notuð til sölu á gjafverði. Uppl. i sima 30264. Kennsla tilima. Hver vill læra glimu. Kennum glimu i Baldurshaga þriðjudaga og föstudaga kl. 7. 12 ár^ og eldri. Glimudeild Armanns. Óska eftir manneskju til að þýða með mér kennslubæk- ur á dönsku (hjúkrunarbækur). Agætt ef þú talar lika ensku. Up^pl. i sima 43898 eftir kl. 7 á kvöldin. Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólaftílki og bý undir dvöl erlendis. auöskilin hraðritun á7 tungumálum. Arnór Hinriksson Simi 20338. Veiti tilsögn I tungumálum, stærðfræði, eðlis- fræði efnafræði tölfræöi, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldungadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. Þjónusta JaT Hjólhýsaeigendur — Bátaeigend- ur Getum bætt viö fáeinum hjólhýs- um og bátum til vetrargeymslu. Svifflugfélag lsl. simar 36590 og 74288. Skuidabréf — Spariskirteini. Að loknu verkfalli liggur leið seij- anda og kaupenda til okkar. Fyrirgreiðsluskrifstofan. Fast- eigna og verðbréfasala Vestur- götu 17. Simi 16223. Tökum aö okkur úrbeiningar á nautakjöti. Skerum einnig i gullach, lögum hamborg- ara og pökkum öllu snyrtilega inn. Uppl. i sima 25762 eða 25176 Frábær þjónusta. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar. Skólavörðustig 30. Bifreiöaeigendur athugiö, nú er réttitiminn til að láta yfir- faragömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbaröaviðgerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2. simi 40093. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjami Haraldsson. lek aö mér úrbeiningur og hökkun á kjöti. Uppl. i sima 33347 frá kl. 19-21. (Geymið auglýsinguna) Traktorsgrafa til leigu ismá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Húsaviögeröir. Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir, bæði utan húss og innan. Simi 74775 og 74832. .ne? Hreingerningar J Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til fireihgerníhga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö i sima 19017. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um aö okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búöir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. tióifteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. sjónvarpssal og af mynd- segulböndum í litum. I f rétt í Vísi í gær var sagt aö væntanlega yrði hægt að sýna erlendar litfilmur í liitum fyrir jól. Þetta gildir einnig um þær íslensku lit- kvikmyndir, sem gerðar hafa verið hjá sjónvarpinu og öðrum aðilum til þessa. Varðandi fréttakvikmyndir og aðrar nýjar innlendar myndir, er þvi aftur á móti viö aö bæta, að þær eru enn sem komið er allar svarthvitar og ekki aðstaða til þess að framkalla aðrar filmur hjá sjónvarpinu ennþá. Hægt væri aö taka fréttakvikmyndir I litum og fá þær framkallaðar erlendis, en hætt er við að fréttagildið væri orðið heldur litið þegar þær væru loks tilbúnar til sýningar. Eru þvi likur á að nýjar innlendar frétta- filmur verði svarthvitar þar til keypt hefur verið litkvikmynda- framköllunarvél til sjónvarpsins, en vonir standa til að það geti orðiö á næsta ári. Skyldumot ó „Lögum samkvæmt er skyldumat á öllum fiski og þeim lögum er framfylgt. Varðandi mat á togarafiski vil ég taka fram að hann hefur alltaf verið metinn og upplýsingar um annað þvi ekki réttar”, sagði Jóhann Guðmundsson forstjóri Framleiðslueftirlits sjávarafurða i morgun. Jóhann hafði samband við öllum fískí Visi vegna fréttar i blaöinu i gær um fisklandanir án afskipta matsmanna. Hann tók fram, að skýr ákvæði væru um það i lögum aö meta skuli aillan fisk, en kaupendur og seljendur gætu hins vegar komið sér saman um verðmat. Hins vegar er ekki hægt að framfylgja lögum um gæðamat meðan allir fiskmats- menn eru i verkfalli. —SG J Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Atvinnaíbodi Húshjáip óskast i Garðabæ 1-2 morgna I viku. Sótt heim ef óskað er. Uppl. i sima 40244. Vanur rafsuðumaður eða maður vanur CO 2 suðu, einn- ig einn til tveir logsuðumenn, ósk- ast strax til starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi. Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum. Vinnu- fatagerð íslands hf. Þverholti 17. Rafvirki óskar eftirstarfinú þegar. Uppl. i sima 22876 milli kl. 5 og 7. Húsasmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. i' sima 24391. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu við skrifstofu eða afgreiðslustörf. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 37821. ( Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði véittar á staðnum og í sima 16121. Opið 10- 5. Húsnæðiíbodi Járnsmiðir. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Einnig óskast maöur sem unnið getur sjálfstætt að upp- byggingu á verkfæra-og efnislag- er. Vinnum mest að nýsmiði. Fyrirtæki i örum vexti. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8, Garðabæ. Simi 53822. 3 herb. ibúð i Fossvogshverfi til leigu frá 15. nóv. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86207 siðdegis og á kvöldin. Kona óskar eftir 2-3 herbergja ibúð. Uppl. i sima 71509 e. kl. 19. % Atvinna óskast 2 ungar stúlkur óska eftiraðleigja2-3herb.ibúðum á- ákveðinn tima frá næstu áramót- um. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 26195 e. kl. 7 á kvöld- in. 27 ára gamall karlmaður óskar eftir fastri vinnu, er vanur útkeyrslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 23819. Ungur reglusamur kennari óskar eftir einstaklingsi- búð á leigu strax. Uppl. i sima 33613. ■jmiður óskar eftir vinnu,helstútiá landi.Uppl. i sima 74211 til kl. 7 á daginn. Tvitugur piitur með gott stúdentspróf óskar eftir atvinnu, helst i Hafnarfirði. Simi 50551. 21 árs duglegur og áreiðanlegur piltur óskar eftir atvinnu. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 34224 e. kl. 18. 18 ára piltur óskar eftir góðri og vel launaðri atvinnu með mikilli yfirvinnu. Hefur bilpróf. Uppl. í sima 73652. 25 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu strax. Simi 13723. Einhleyp kona óskar eftir ibúð, helst i Austurbæ Reglusöm og áreiðanleg. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Austurbær 6855” fyrir mán- udaginn 17/10. ÍHúsnæóióskast óska eftir að taka á leigu bilskúr, helst með hita. Uppl. i sima 71853. l-2ja herbergja ibúö óskast helst I nágrenni Há- skólans. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 26692 eftir kl. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.