Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 21
 HAFA SELT GLUGGA TJÖLD í 10 ÁR Áklæöi og Gluggatjöld sf., hefur nú starfaö i 10 ár. Nákvæmlega 10 ár eru liöin i dag frá þvi verslunin var opnuö aö Skipholti 17 a. Hefur mest áhersla frá upphafi veriö lögö á sölu gluggatjaldaefna, en einnig hafa veriö á boöstólum húsgagnaáklæöi, rúmteppi og fleira. Meö þvi aö sækja vörusýningar erlendis reglulega fylgjast starfs- menn fyrirtækisins meö þvi nýj- asta sem á boöstólum er. ts- lendingar gera meiri kröfur en aörir viö val á gluggatjöldum, segir i frétt frá fyrirtækinu, enda gluggar hér yfirleitt stærri en annars sta öar og hafa meiri áhrif á útlit heimilisins. Mest er flutt inn frá Þjóðverj- um og Svium. Þá hefur þaö færst i vöxt siöustu ár aö keypt hafi verið létt gluggatjöld frá Spáni og Italiu. Saumastofu hefur fyrir- tækiö starfrækt frá 1971. Tuttugu og einn starfar nú hjá fyrirtækinu og i tilefni afmælisins veröa öll tilbúin eldhúsglugga- tjöld i versluninni seld á hálfviröi. Stofnandi og framkvæmda- stjóri verslunarinnar Áklæöi og - tjöld sf er óli V. Metúsalemsson. —EA Leiklistarþingi er frestað ( ráði var að halda leiklistarþing í Þjóðleik- húsinu nú um helgina. Hafa fulltrúar 10 leik- listarfélaga- og stofn- ana átt sæti í undir- búningsnefnd og höfðu um 70 manns tilkynnt þátttöku í þinginu, sem er opið öllum þeim, sem starfa hafa að leiklist. Vegna lokunar Þjóðleik- húss og ýmissa fram- kvæmdaörðugleika vegna yf irstandandi verkfalls BSRB hefur verið ákveðið að fresta þinginu um sinn. Aðal- viðfangsefni þingsins er verkefnaval leikhúsa og ræktun listamannsins. Stefnt er að því að halda þingið aðra helgi eftir að verkfalli lýkur og verður nánar tilkynnt um það síðar. 77.4% hœkkun q útgjöldum Alþingis: 21 Þingfaro- kaupið 5.1 milljón ó þingmann Þingfararkaup al- þingismanna verður að meðaltali 5.1 milljón króna á hvern hinna 60 al- þingismanna, samkvæmt f járiagafrumvarpinu, sem lagt var fram i gær. Þingfararkaup er þau laun og annar fjárhags- legur stuðningur sem þingmenn fá beint fyrir þingsetu. Gert er ráö fyrir, aö útgjöld vegna Alþingis veröi samtals um 770.8 milljónir króna á næsta. ári. Þaö er 336.4 milljón króna hækkun frá fjárlögum þessa árs, eöa um 77.4%. Þessi hækk- un er langt umfram meöaltals- hækkun fjárlagafrumvarpsins. Þingfararkaup alþingis- manna er samkvæmt frum- varpinu 306.265.000 krónur. Þingmenn eru sextiu talsins, og er þvi meöalþingfararkaup rúmlega 5.1 milljón króna. — ESJ. (Smáauglýsingar — sími 86611 m. Húsnæði óskast Óska aö taka á leigu stórt og rúmgott herbergi meö eldunaraöstööu og aögangi aö baöi. Uppl. I sima 72829 eftirkl. 2. 2 ungar stúlkur meö eitt barn óska eftir 3 herb. Ibúð til leigu, helst I Kópavogi. Uppl. I síma 40298. 3 stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu 3 herb. ibúö. Getum borgaö allt aö hálft áriö fyrirfram. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Vinsamlegast hringið i sima 41772 e. kl. 18. Hesthúseigendur athugið. Ung hjónóska eftiraö taka 3 bása áleiguivetur.Vinsamlega hring- iö i slma 34953 I dag og næstu daga. Öldruð hjón sem hafa búið i Kópavogi sl. 30 ár óska ef tir lltilli ibúð á leigu helst i Kópavogi. Hringið i sima 10154. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu strax. Góðri um gengni og skilvisi heitiö. Uppl. i sima 22875. 2 ungar stúlkur óska eftir að leigja 2-3 herb. ibúð um ó- ákveðinn tima frá næstu áramót- um. Algjörri reglusemi heitiö Uppi. isíma 26195 e. kl. 7 á kvöld- in. Óska að taka á leigu stórt og rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu og aögangi að baði. Uppl. i sima 72829 eftir kl. 2. ökukennsla — Æfingatfmar. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hannssonar. Gott herbergi með aögangi að baöi og eldhiisi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboö merkt ,,Holt 7908” sendist augld. Visis fyrir 13/10. Bílaviðskipti VW vél 1200 litiö keyrö, til sölu. Uppl. I sima 82073. Til sölu Citroen GS ’74 ekinn 50 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. I sima 42816. Pólskur Fiat ’72 til sölu, ný sprautaður. Þarfn- ast lagfæringar, óryögaöur. Verö kr. 280-300 þús. ekinn 60 þús km. Uppl. I síma 36734 e. kl. 4. . Citroen G.S. árg.’77litur hvitur, ekinn 71 þús. km. Upptekinn girkassi. Uppl. i sima 76488. Corteina 1300 árg. ’71 i góðu lagi, nýsprautaöur til sölu. Uppl. i sima 29204. Cortina Til sölu ’72 Uppl. I sima 7 3234. Kr. 35 þús. VW Karmann GHIA árg. ’57 til sölu. Blllsem þarfnast lagfæring- ar. Uppl. i sima 38749 e. kl. 5. 230 þús. Skoda TilsöluSkoda lOOárg. ’72 ekinn 68 þús. km. Uppl. I sima 81185. Mazda 929 Til sölu Mazda 929 ’74 4 dyra ek- inn 49þús. km. Verö kr. 1.500 þús staðgreiösla. Uppl. i sima 75128 á kvöldin. Til sölu er Mazda 929 ’75 4ra dyra, brúnn sanseraður, vel meö farinn. Ekinn 41 þús. km. Nær eingöngu á götum Reykja- vlkur. Litur mjög vel út utan og innan, útvarp meö kassettutæki fylgir. Hefur fariö i reglubundnar skoöanir hjá umboöinu. Geymdur i loftræstum bilskúr hverja nótt. Verð kr. 1830 þús. Uppl. I sima 34612 e. h. laugardag og sunnu- dag. Toyota Corona Mark XI árg. ’72 til sölu. Grænn aö lit meö útvarpi og segulbandi. Fal- legur bill. Uppl. I sima 74161. SendiblU Bens 608 árg. ’71 4.6 tonn, 6 m ál- hús. Stöðvarleyfi getur fylgt. Stór og glæsilegur atvinnublU. Aöal- Bilasalan Skúlagötu 40, slmi 15014. Til sölu Jeep CJ 5 árg. ’74 Ve'l 304 V8 vökvastýri, power bremsur, Grænsanseraður meö svartri blæju. Uppl. i sima 81313 e. kl. 4. Hillman Imp. sendiblU árg. ’70 til sölu. vél ný- upptekin, verö kr. 200þús. Uppl. i slma 26983. Óska eftir bil sem þarfnast viögeröa á vél eöa vagni ekki eldri en ’67. Staö- greiösla Uppl. I sima 30564 e. kl. 19. Fíat 125 S árg. ’71 gulur skoöaöur ’77 til sölu. Uppl. i sima 53578. Óska eftir góöri vél I Skoda 1000 MB eöa bll til niöurrifs, en meö góöri vél. Uppl. I sima 36039. Til sölu Skoda LllOS meö bilaöan gírkassa. Selst ó- dýrt. Uppl. i slma 51578. Tilboð óskast lAustinMini árg. ’67. Uppl.í slma 93-1305 e. kl. 19. Volvo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km. kr. 1.450.000 uppl. I sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. VW 1300 1971 gulur, drapplitaður aö innan, ekinn 75.000 billinn sem er nýsprautaöur og I mjög góöu lagi selst á kr. 480.000 staögreitt. Uppl. Islma 12358 milli kl. 10 og 4 og 26672 á kvöldin. VW 1200 L 1300 eö 1303 1974 óskast keyptur aöeins góöurbillkemur tU greina. Uppl. i síma 11276. Til sölu Volvo Amason 1964 ekinn 126.000 km. Grár aö lit fallegur blU verö kr. 500.000 skipti mögul. á amerisk- um 8 cyl. mismunur greiddur meö öruggum mánaöargreiösl- um. Uppl. I sima 35499 eftir kl. 18.30. Chevrolet Smallblock óskast helst 327 eöa 400 cub. inch. ástand skiptir ekki máli á sama staö er til sölu ýmislegt I Willy’s jqipa svo sem breikkaðar felgur framfjaörir og hvalbakur. Lyst- hafendur hringi I slma 23816 (skilaboö) Til sölu Bens 220S árg. ’63. Uppl. I slma 15164. Til sölu Bronco ’68 Uppl. I slma 23508 eða að Vallarbraut 2 Seltj.eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Taunus 20M ’68 módeliö. Einnig 6 cyl. vél V6 mótor girkassi fylgir. Uppl. I slma 2344 Akranesi eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Ford Transid sendiferðabíl '67-60 módel. Má vera ógangfær. Uppl. í sima 72087 og 28616 Fíat 125 Special árg. ’70tilsölu. Góö greiöslukjör. Einnig koma skipti tU greina. Uppl. i sima 53406 Flat 600 árg. ’71.ryöguö frambretti. skoö- aður ’77. Verö kr. 120 þús. Uppl. sima 84849 eftir kl. 6 Til sölu Dodge árg. '62 6 cyL beinskiptur tvær Dodge vélarhallandiárg. ’69 önnur nýuppgerö og hin sundur- tekin. Taunusvél 6 cyl. V ’69 módel, meö kúplingshúsi. Uppl. I sima 29027 Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undirbifreiöa og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7.1augardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. VW ’66-’67 óskast Aöeins góöurog vel meö farinn og fallegur bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 14075 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir I eftirtaldar bifreiöar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 '71, Hillman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- outh Fury ’68 Hillman Minx ’66. varahlutaþjónustan, Höröuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfiröi simi 53072. Óska eftir aö kaupa bifreiö frá Chrysler verksm. árg. ’67-’70, vélar eða skiptingarlausa. Uppl. I slma 52072 e. kl. 19. ------- Bílaviógeróir ) VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Blltækm hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, slmi 76080. ónnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiöaviö- geröir. Fljót og góö þjónusta. Veriö velkomin. Bifreiöaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. Almennar viögerðir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptumgirkössum. örugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiöastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. Til sölu Citroen GS árg. ’75. Uppl. I slma 32591. Willys óska eftir aö kaupa góöan Willys árg. ’64- ’66. Uppl. I slma 51746 eftir kl. 19. Tilboö óskast I Ford Maverick ’70 skemmdan eftir umferðaóhapp. Til sýnis aö Vighólastig 4, Kópavogi. Bilaleiga ) Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. BifreiB. Leigjum út sendiferöabíla 'sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og fólksblla, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. 7 -ý Ökukennsla ókukennsla — Endurhæfing. ökupróf er nauösyn. Þvl fyrr sem þaö er tekiö þvi betra. Umferöar- fræðsla í góöum ökuskóla. Oll prófgögn, æfingartlmar og aöstoö viö endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.