Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 18
18
c
Föstudagur 14. október 1977
vism
sirwn
Grizzly
Islenskur texti.
Æsispennandi ný amerisk
kvikmynd i litum. Leikstjóri
William Girdler,
Aöalhlutverk:
Christopher George,
Andrew Prince
Richard Jaeekel.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
tionnuö börnum innan 16
ára.
Siöasta sinn
GÓLFSLÍl
VÉLAR , 5«
Léttar -
meðfærilegar -
viöhaldslitlar
Goó varahlutaþjonusta
mp. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavik • sími 38640
% S' ©!>|1
Félagsprentsmiöjunnar hf.
Spífalastíg 10 - Sími 11640
VÍSIR
smáar sem stórar!
SIÐUMÚLI 8414 SIMI 86611
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
BIL ARYOVÖRNhf
Sk eif unni 17
22 81390
RANXS
FlaArir
Eigum óvallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
útvegum fjaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
lauqaras
5 I O
Sími32075
Ofbeldi beitt
Æsispennandi sakamála-
mynd meö Carles Bronson,
Jill Irlandog Telly Savalasi
aöalhlutverkum.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 11.
aöeins föstudag og laugar-
dag.
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sovéskir kvikmynda-
dagar
13.-17. október
Fimmtudagur 13. okt. kl. 7 og
9.
föstudagur 14. okt. kl. 7 og 9
laugardagur 15. okt. kl. 7 og 9.
Verður sýnd kvikmyndin
„Sigaunarnir hverfa út i blá-
inn”
Kvikmynd byggö á nokkrum
æskuverkum Maxims Gorkis,
er segja frá Sigaunaflokki á
siðari hluta 19. aidar. Mynd
þessi hlaut gullverðlaun á
kvikmyndahátið á Spáni
siöastliöiö sumar.
Enskt tal — Islenskur texti.
TONABIO
Simi31182
Imbakassinn
The groove tube
WILDEST MOVIE EVER!
aassti
rB ‘«»B
„Brjálæöislega fyndin og ó-
skammfeilin” — Playboy.
Aöalhlutverk: William Paxt-
on, Robert Fleishman.
Leikstjóri: Ken Shapiro
Bönnuö börnum innan 14
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
[HÁSKÖLABjÖj
Heiður hersveitarinnar
Conduct unbecoming
Frábærlega leikin og skraut-
leg mynd frá timum yfirráða
Breta á Indlandi.
Leikstjóri: Michael Ander-
son
Aðalhlutverk: MichaelYork,
Richard Attenborough, Tre-
vor Howard
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
‘28*16-444
örninn er sestur
Spennandi Panavision lit-
mynd með Michael Caine,
Donald Sutherland og fl.
Bönnuð börnum.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 8.30 og 11.15.
Nútiminn
með Charlie Chaplin.
Endursýnd kl. 3-4.45 og 6.30.
SímL50184
Blóði drifnir bófar
Nýr hörkuspennandi vestri,
er segir frá blóðugri bróöur-
hefnd.
Isl. texti.
Sýnd kl. 19.
Bönnuö börnum.
ISLENSKUR TEXTI
I kvennaklóm
Rafferty and the Gold
Dust Twins
Bráðskemmtileg og lifleg ný,
bandarisk gamanmynd i lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk: Alan Arkin
(þetta er talin ein besta
mynd hans) Sally Keller-
man.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Munið
alþjóðiegt
hjálparstarf
Rauða
krossins.
m
Smurbrauðstofan
BJORisjirMrsi
Njálsgötu 49 - Simi 15105
1-15-44
MASII
An Ingo Preminger Production
ColorbyDELUXE* I
PANAVISION'’ I
tslenskur texti.
Vegna fjölda áskorana verður'
þessi ógleymanlega mynd
með Elliott Gould og Donald
Sutherland sýnd i dag og
næstu daga kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta tækifærið til að
sjá þessa mynd.
c
m
Umsjón: Arni Þórarinsson og'Guðjón Arngrimsson.
Frá einum blómapotti
til þess nœsta
Fimmtíu ára afmæli
talkvikmyndanna var
haldið hátiðlegt í kvik-
myndaborginni Holly-
wood á fimmtudaginn
var.
Þá komu saman gamlar stór-
stjörnur, margar hverjar löngu
sestar i helgan stein og löngu
gleymdar og héldu uppá þá
byltingu i kvikmyndun sem
varð þegar A1 Jolson starði
framan i agndofa áhorfendur og
sagöi setninguna frægu „Biðið
bara, þið hafiö ekkert heyrt
ennþá.”
Kvikmyndaiðnaðurinn tók
kipp eftir þennan sögulega at-
burð i kvikmyndahúsi einu i
New York i október áriö 1927.
Þá duttu margar hetjur þöglu
myndanna uppfyrir og algjör
bylting varð i kvikmyndagerð.
Fram að þeim tima höfðu
leikarar notað andlitsgeiflur
til að sýna tilfinningar og voru
ekkert að spá i hvort það sem
þeir sögðu passaði við textann
sem siðan var slegið upp á tjald-
inu. Kvikmyndatökuvélarnar
voru hávaðasamar óg hand-
snúnar og leikarar og tækni-
menn gátu talað saman að vild
meðan á upptöku stóð, þvi ekk-
ert kom fram við sýningu.
„Vitaphone”-kerfið sem
Warner Brothers komu með á
sjónarsviðið 1926 átti eftir að
breyta þessu. Þeir gátu þá tekið
upp nokkrar stuttar myndir og
eina langa með söng og hljóö
færaleik með. Samt sem áöur
var það ekki fyrr en A1 Jolson
ákvað aö tala nokkur orð, með
söngnum, i myndinni „The Jazz
Singer”, að athygli fólksins
vaknaði fyrir alvöru.
Leikarar og leikkonur áttuðu
sig skyndilega á þvi að nú þurfti
að læra linurnar sinar utanbók-
ar. Mörg sáu alls ekki við þessu
og urðu aö gefast upp. Aður gátu
° ★★★★
afleit slöpp la-la jjgaet framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún 4-
að auki,-
Nýja bíó: MASH ★ ★ ★
Tónabíó: Imbakassinn ★ ★ > ★
Hafnarbió: örninn er sestur ★ ★ +
Austurbæjarbió: Fjöriö er á hótel Ritz ★ +
leikarar lika labbað um sviðið
eins og þá lysti, en nú urðu þeir
að gjöra svo vel og halda sig við
hljóðnemana.
William Demarest, sem lék
m.a. i „The Jazz Singer” segir:
„Þér var sagt að standa hjá
blómapotti. Og ef þú þurftir að
hreyfa þig, þá var um að gera
að ganga nógu hratt að næsta
blómapotti.”
Hljóöupptökutæknin var afar
frumstæð. Margir leikaranna
reyndust hafa skrækar og
ómögulegar raddir sem ollu þvi
að gamlir aðdáendur gátu ekki
annað en skellt upp úr.
Fallið varð einna hæst hjá
John Gilbert, einum mesta els-
huga þöglu myndanna. Hann
hvarfaf stjörnuhimninum alveg
á svipstundu. önnur fórnarlömb
höfðu einum og evrópskan
framburð til að þykja boðleg.
Sviðsleikarar sem gátu
munaölinurnar sinar, voru sótt-
ir frá Broadway en flestir þeirra
entust ekki lengi. Janet Gaynor
sem var stórstjarna bæöi i þögl-
um- og talmyndum og var
fyrsta konan til að vinna
Óskarsverðlaun segir: Margir
sviðsleikaranna fóru flatt á þvi
að þeir voru vanir að spenna
rödd sina upp svo hún heyröist
uppá efri svalir. Þeir gátu ekki
aðlagað sig myndavélinni sem
kannski var I nokkurra senti-
metra fjarlægö.
Jafnvel myndavélarnar sjálf-
ar urðu fyrir áföllum þegar
hljóðið kom til sögunnar.
— talmyndirn-
ar 50 óra
Myndavélar þeirra daga voru
alltof hávaðasamar svo gripið
var til þess ráðs að loka þær inni
hljóðeinangruðum kössum.
Anita Page, stjarna i mörgum
gömlum myndum frá MGM
segir: „Það var hræðileg
ringulreið. Hljóðnemarnir
gerðu mörgum erfitt fyrir. Allir
voru dauðhræddir. Enginn vissi
nema aö eftir næstu setningu
væri ferillinn fyrir bi.”
Leikstjórinn Raoul Walsh tel-
ur að talmyndirnar hafi
hreinsað burt fjöldan allan af
hæfileikalausu fólki sem
dreymdi um sjálfan sig sem
stjörnu.
„I þöglu myndunum var það
þannig að ef þig vantaöi mann
til að leika barþjón þá sendum
við eftir barþjóninum á næstu
krá. Hann þurfti ekki að muna
neitt.”
Með talmyndunum upp-
götvaði Hollywood allt I einu
þörfina fyrir handritahöfunda.
Setningar eins og „Augu yðar
eru sem tjarnir fullar af
ástriöu”, sem litlu ágætlega út
sem texti, urðu bjánalegar þeg-
ar þær komu úr börkum leikar-
anna.
Talmyndirnar breyttu ekki
aðeins gengi kvikmyndaleikar-
anna, kvikmyndaverin fundu
heldur betur fyrir þeim lika.
Warner Brothers sem var smá
fyrirtæki þegar það datt oná
hugmyndina að talkvikmyndun-
um hækkaði úr 30 þús. dollurum
upp i 17 milljónir á tveimur ár-
um. Annað var eftir þvi. Gull-
aldarár Hollywood fóru i hönd.