Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 6
Föstudagur 14. október 1977 VISIR Spáin gildir fyrir laugar- daginn 15 september: Hrúturinn 21. mars-20. april: Streita er aö gera útaf viö þig. Þér gæti runniö i skap vegna hægagangs annarra. Ekki er flas til fagnaöar. Nautiö, 21. april-21. mal: Efasemdir hafa ef til vill hrjáö þig igær, en idag ættir þú aö vera viss i þinni sök. Þér ætti aö vera óhætt aö taka áhættu. Tviburarnir, 22. mai-21. júnl: Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: Þetta erágæturdagur fyrirþig. Einblindu ekki á dökku hliöarnar og reyndu aö finna hinn gullna meöalveg. Þúátt von á sendingu. Ljónið, 24. júlí-23. ágúst: Ástin og rómantikin eru i'fullu fjöri og fólk fremur daöurgjarnt. Taktu hlutina mátulega alvar- lega. Þér gefst tækifæri til aö tala um deilumál i kvöld. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Þér hættir til aö dreyma dag- drauma um farsæla lausn eigin vandamála. Atburöurseinni hluta dags vekur þig til raunveru- leikans... «. ,. , - - . - ’i. 1 ÞU gætir veriö gagnrýndur { smávægilega i dag. Taktu þvi vel og láttu engan höggstaö á þér finna. Dagurinn getur oröiö stór- skemmtilegur. Vogin 24. sept.,-22. móv.: Þaö veröur erfitt aö hafa minnstuáhrif áþig i dag. Þú ættii aö setjast niöurvLkvöld og ihuga stööú þlna>ja^j«yárt ööru fólki. Drekinn 24. okt.-22. nóv.: Vinur þinn eöa ættingi kemur þér i óvænta aðstööu. Biddu átekta og vittu hvernig best er aö snúa sér út úr klipunni. Hjálp- semi þin er vel meint. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21.des.: Vertu reiðubúinn andlega og iikamlega. Eitthvaö kemur upp sem krefst allrar athyglisgáfu þinnar. Slappaöu svo af þegar kviflda tekur. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú hefur yndi af aö láta mikið bera á hæfileikum þinum. Láttu éicki skoðanir annarra koma þér á óvart. Er ekki vel til falliö að gleöja vin meö óvæntri eiöf. Vatnsberinn y 21. jan.-19.feb.: Vetur konungur hefur góö áhrif á þig. Lundin er létt og væri heila- ráð að miðla öörum af gleöinni. Astarmálin eru dálitið flögrandi. Fiskarnir, 20. feb.-20. in Seinnihluti dags er annasamur og þú kemst varla yfir allt sem gera þarf. Hvildu þig i kvöld og ihugaöu ástandiö. „Veriö rólegir” sagöi hann viö menn sfna Stundin er alveg aðrenn a upp...”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.