Vísir - 14.10.1977, Blaðsíða 12
Drut fœr ekki að keppa!
burður átti sér stað, vill Drut
hefja keppni að nýju og siöan
gerast iþróttaþjálfari, en hann
má enn biða rólegur, þvi að beiðni
hans var hafnað i fyrstu lotu hvað
sem siðar verður. —BB
CHARLTON TIL SHEFF. WED!
Beiðni franska grindahlaupar-
ans Guy Drut um að fá að taka
þátt i keppni áhugamanna hefur
verið hafnaö af franska frjáls-
Iþ róttasa mbandinu.
Drut sem sigraði I 110 metra
grindahlaupinu á Ólmypíuleikun-
um I Montreal viðurkenndi eftir
leikana að hann hafði þegið pen-
inga fyrir keppni sina I iþróttum.
Þessi játning hans kostaði ævi-
langt bann frá keppni áhuga-
manna hjá franska frjálsiþrótta-
sambandinu.
Nú, tæpu ári eftir að þessi at-
Jack Carlton hefur nú verið
ráðinn sem framkvæmdarstjóri
tii 3. deildarliösins Sheffieid
Wednesday i stað Len Ashurst
sem var látinn taka pokann sinn.
Jack , sem er bróðir Bobby
Charlton var i landsliði Englands
sem sigraði i heimsmeistara-
kteppninni 1955 og eftir að hann
hætti að leika knattspyrnu með
Leeds tók hann við liði Middles-
borough sem þá var i 2. deild og
kom liðinu upp i 1. deild strax á
fyrsta keppnistimabilinu sem
hann var með það.
Aö loknu siðasta keppnistima-
bili hætti Charlton hjá Boro, en
hann kunni illa aðgerðarleysinu
og nú er hann kominn i slaginn
aftur.
—BB
AÐ KAUPA
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS
JAFNGILDIR FJÁRFESTINGU
í FASTEIGN
EINFALDASTA OG HAGKVÆMASTA FJÁRFESTINGIN
UNDANÞEGIN FRAMTALSSKYLDU OG SKATTLAGNINGU
Á SAMA HÁTT OG SPARIFÉ
SPARISKÍRTEININ ERU ENN
FÁANLEG HJÁ SÖLUAÐILUM
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Stöðvar verkfall
FH og Valsmenn?
— Alþjóðahandknattleikssambandið hefur gefið félögunum 8 daga frest
til að mœta til leikjanna
Handknattleikslið FH sem á að taka
þátt I siðari leik félagsins gegn Kiffen
frá Finnlandi, situr nú fast heima
vegna verkfallsins, og eins og málin
standa i dag eru ekki miklar likur á þvi
að þeir komist utan til að keppa við
Finnana — siöari leikinn.
„Það er allt stopp og við vitum varla
hvernig við eigum að snúa okkur i
þessu máli”, sagði Geir Hallsteinsson
er við ræddum við hann i gær.
„Við fengum 8 daga frest frá Al-
þjóðahandknattleikssambandinu, og
við verðum bara að vona að verkfallið
verði leyst fyrir þann tima.
— Ferð þú með liðnu út er verkfall-
ið leysist?
„Nei, ég hef ekki nokkra möguleika
áþvisamkvæmt minni vinnu. Ég verð
að fórna einhverju.
— Þá höfum viö það. Ef FH kemst i
siðari leik sinn gegn hinum slöku Finn-
um frá liðinu Kiffen sem þeir eiga aö
sigra auðveldlega, veröa þeir án Geirs
Hallsteinssonar.
En þaö ætti að duga FH. Þeir unnu
29:13 i fyrri leik liöanna, og hafa þvi
efni á að tapa stórt i siðari leiknum
ytra. — En að sjálfsögðu vonast allir
handknattleiksáhangendur til þess að
þeir komist til Finnlands og sýni Finn-
unum hvernig leika skal handbolta.
Sömu sögu er að segja af Val. Þegar
við fréttum siðast af þeim voru þeir i
sömu vandræðum og FH, þeir voru til-
búnir til að fara til Færeyja og keppa
þar i Evrópukeppni meistaraliöa, en
vegna verkfallsins komust þeir ekkert.
Alþjóðasambandið hefur gefið liðun-
um 8 daga frest til þess að mæta til
leikjanna, og vonandi verður verkfall-
ið leyst fyrir þann tima. Ef ekki, þá
töpum við fyrir liðum frá Færeyjum
og Finnlandi i 1. umferð, og er það
mjög miður.
gk—•
Bílaleigo
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-7395.
Volkswagen Landrover
Teppi
Ullarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan-
ir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að lita við hjá okkur.
T*« TEPRABÚÐIK
Keykjavikurvegi 60
Hafnarfirði, simi 53636
Rúmeni hlaut Gullskóinn
— Hann skoraði 47
mörk sem er nýtt
markamet
Dudu Gerogesdu frá Rúmeniu
hlaut „Gullskóinn” sem leik-
manni sem skorar flest mörk i
Evrópu. Gerogesdu skoraði 47
mörk fyrir lið sitt Dinamo
Bucharest. Hann skoraöi einu
marki meira en sá sem hefur
skorað flest mörk f einu keppnis-
timabili Yazalde sem lék með
Sporting Lisbon 1972-73.
Gerogesdu sem nú er 27 ára „Gullskóinn” 1975, en þá skoraöi
varð fyrsti Rúmeninn til aö hljóta hann 33 mörk.
|&ilfuri)úðun
Brautarholti 6, III h.
Simi 76811
Móttaka á gömlum
munum:
Fimmtudaga kl. 5-7 e.h.j^
Föstudaga kl. 5-7 e.h.
WIISSIÐ EKKI AF HELGARBLADINU Á MORGUN
„HEF OFNÆMI FYRIR OSKAPIEGA
MÖRGU í VERÖIDINNI"
— Fyrri samtalslota Árna Þórarinssonar, blaðamanns við Matthías Johannessen
Boxá Islandi! —Gylfi Kristjánsson, blaðamaður rifjar upp þá tíð þegar hnefa-
leikarvoru leyfðirá islandi meðmyndumog viðtölum viðgamla boxkappa.
Hrekkjusvínog Grænjaxlar— Páll Pálsson ræðir við Valgeir Guðjónsson og Pét-
ur Gunnarsson
Þá skrifar Páll Stefánsson frá réttarhöldum norðanlands, Anna Brynjúlfsdóttir
sér um þáttinn Hæ Krakkar! og f leira er í blaðinu.
Helgarblaðið fylgir laugardasblaði Visis