Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 17. nóvember 1977 Til sölu Eldhúsborö og 4 stólar til sölu. Uppl. i sima 51391 e. kl. 5. 4 snjódekk á felgum á Mazda 818 til sölu. Uppl. i sima 17045 og 16426. Til söiu bamaborö, litill baðskápur og lillað teppi yfir hjónarúm. Uppl. i sima 72888 eftir kl. 6. Fræsari. Til sölu nýlegur fræsari. Verð kr. 20 þús. Uppl. að Arnarhrauni 14 simi 50374. Fiskabúr. Til sölu 50 litra fiskabúr, með fiskum og öllum útbúnaði. Einnig til sölu sófasett á sama stað. Kr. 15 þús. simi 31025 eftir kl. 7. ________________ Johnson utanborösmótor 15hp. til söluásamt bensingeymi. A sama stað er einnig til sölu Mc Gregor golfkylfusett ásamt burðarpoka. Uppl. i sima 53998 eftir kl. 7 næstu kvöld. Oskast keypt Viljum kaupa 6-10 ferm. miðstöövarketil, helst með tilheyrandi kynditæki og dælu. Uppl. i sima 97-1480 (97-1237 á kvöldin). Hleöslutæki óskast fyrir haglaskot nr. 20 og riffilskot cal 222. Simar 24492 og 23031 á kvöldin. Húsgögn Danskt palesander skrifborð og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 16138 e. kl. 5. Sófasett. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar. Blátt áklæði. Simi 22962. Antik Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, rúm, skápar, og gjafavörur. Tökum i umboðssölu. Antik munir, Lauf- asvegi 6 simi 20290. Hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 12357. Svefnhúsgögn Tvibreiöir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verö og gæði. Send- um i póstkröfu um allt land. Opiö frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Normande svart-hvitt sjónvarpstæki i góðu lagi til sölu á kr. 20þús. Uppl.isima 16376 e. kl. 5. G.E.C. General Electric litsjónvörp 22” kr 265 þús 22” með fjarst. kr. 295 þús. 26” kr. 310 þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum viö fengið finnsk litsjónvarpstæki 20” I rósavið og hvitu kr. 235 þús. 22” I hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” I rósavið, hnotu og hvitu kr. 292.500 26” með fjarst. kr. 333 þús. Árs' ábyrgð og góður staðgreiðsluaf- sláttur. Sjónvarpsvirkinn Amar- bakka 2, sfmar 71640 og 71745. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviður/hvitt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósa- viður/hnota/hvitt 26” með fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” með fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Hljóðfæri Góöur rafmagnsgltar til sölu.Uppl. I sima 71887 eftir kl. 4. Pianó til sölu. Uppl. i sima 42259 e. kl. 18. Tii sölu Yamaha þverflauta sem ný, mjög vel með farin. Verð kr. 42 þús. Uppl. I slma 36153 e. kl. 18 i dag. Heimilistæki 3ja ára gömul Hoover þvottavel til sölu. Verð kr. 60þús. Uppl. i sima 84009 e. kl. 5 á daginn. tsskápur 2ja ára Isskápur Philco til sölu og eldhúsborð. Uppl. I sima 23294. Electrolux kæliskápur, brúnn, sem nýr kr. 150 þús. til sölu. Einnig Candy uppþvottavél, sem nýr kr. 100 þús. Uppl. i sima 53918 á daginn og 28843 á kvöldin. ÍTeppi Gólfteppi til sölu. Uppl. I sima 86882, milli kl. 7-8 i kvöld. Teppi. Ullarteppi, nylonteppi, mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig áð lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. Verslun Kerti, kertamarkaöur, ótrúlega lágt verð. Jólamarkað- urinn er byrjaður. Blómaskáli Michelsen, Hveragerði. Blómaskáli Michelsen — Hvera- geröi Blómaskreytingar við öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Michelsen — Hvera- gerði Pottaplöntur i þúsundatali, sér- lega lágt verð. Blómaskáli Michelsen — Hvera- geröi Þýskar keramikvörur, margar gerðir, gott verð. Blómaskáli Michelsen — Hverageröi Nýkomið mjög fallegt Fursten- berg postulin. Biómaskáli Michelsen — Hverageröi Spánskar postulinsstyttur, sér- lega gott verð. 7 vetra hestur tilsölu. Uppl. i slma 40784 milli kl. 7-8 i dag og á morgun. Margir litir golfgarn á gamla verðinu kr. 368 100 gr. Verslunin Prima, Hagamel 67. Simi 24870. Körfur. Nú gefst yður kostur á að sleppa við þrengslin I miöbænum. Versl- ið yður I hag, einungis islenskar vörur. Avallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlfö 17, Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. Leikfangasalar, vinsælu 8 og 12 skota skammbyss- urnar fyrirliggjandi, plasthvell- hvetttuhringir og margt fleira. Hljómkaup sf. heildverslun, Hafnarstræti 85, Akureyri, Simi (96) 22627. Bókaútgáfan Rökkur: Blómið bóörauöa eftir J. Linnan- koski. Þýðendur Guðmundur Guðmundsson (skólaskáld) og Axel Thorsteinsson Eigi má sköp- um renna eftir Harvey Fergus- son. (Sögur þessar voru lesnar i útvarpi I fyrra og hitteö fyrra). Sögusafn Rökkurs I-IV. Gamlar glæöur, Ástardrykkurinn, Skotiö á heiöinni.Tveir heimar. Þetta er fjölbreytt safn af sögum höfunda frá ýmsum löndum. Tveir heimar er nútimasaga frá Bretlandi og i þvi bindi einnig hugnæmar jólasögur. — Ég kem I kvöld saga um ástir Napóleons og Jósefinu Ástarævintýri i Róm eftir Ercole Patti nútimasaga frá ttaliu. Sögur Axels Thorsteinssonar, 3 bindi, Börn dalanna. Ævintýri ís- lendings Horft inn i hreint hjarta.' Greifinn af Monte Christo, eftir Alexander Dumas. Kjarakaup 5 bækur á kjarakaups verði. Frjálst val úr samtals 9 bókum. Bókaútgáfan Rökkur. Fiókagötu 15. Afgreiiöslutfmi kl. 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur.Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Náttkjólar — Náttföt. Jersey telpunáttkjólar, velúr teipunáttkjólar, jersey telpunátt- föt, drengjanáttföt allar stærðir, ungbarnanáttföt, smábarnanátt- föt, kvennáttsamfestingar, kven- náttföt, herranáttföt. Þorsteins- búð Keflavik. Þorsteinsbúð Reykjavik. G.E.C. General Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” með fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garöarsson hf. Vatnagörðum 6.simi 86511. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviður/hvltt 22” 275 þús. Hnota/hvftt 26” 292.500 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” meö fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6. si'mi 86511. Greifinn af Monte Christo endurnýjuð útgáfa. Verö 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15,afgr. opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-6.30. BREIÐHOLTSBCAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, Breiðholti. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiösla. Innflytjandi. „Vetrarsport ’77” Einstakt tækifæri. Kaupið og selj- ið notaðar vetrarvörur. Skiði — skó — stafi — föt, skauta, snjó- sleða ofl. ofl. næstkomandi laugardag og sunnudag I 500 m2 sal Vatnsvirkjans, Armúla 21. Móttaka á sama stað kl. 20-23 fimmtudag og föstudag óg á laugardag frá kl. 10, en sala hefst kl. 14, og verður til kl. 19.00 laugardag og sunnudag. Skrán- ingargjald kr. 300.- á staönum og sölulaun 20% aöeins ef varan selst. Siminn er 82340. Sækjum heim ef óskað er. Skiðadeild l.R. Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. i sima 43298. Fatnadur Tveir siðir ónotaðir ameriskir samkvæmiskjólar nr: 16. Uppl. i sima 52257. Barnagæsla Tek börn i gæslu. Hef leyfi. Er á Lindargötu. Uppl. 1 sima 29027. Óska eftir að koma 4 mánaöa telpu i gæslu fyrir há- degi, 5 daga vikunnar i Garðabæ eöa austurbæ Kópavogs. Uppl. i sima 42333. Tapað - f undid Sl. föstudagskvöld tapaðist gullarmband með múr steinsmunstri. Uppl. i sima 35135 eftir kl. 7 á kvöldin. Konan sem kom meö peningaveski i Tækniskólann við Höfðabakka vinsamlega hafi samband við póststofuna I Reykjavik. [Ljósmyndun Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, með tali og tón á kr. 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Hefur þú athugað það að-einni og sömu versluninnifærð þú allt sem þú þarft til ljósr myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- ur leikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö það i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar. Skólavörðustig 30. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. *f- æ: Fasteignir Fasteignaval Hafnarstræti 15, simar 22911 og 19255. Til sölu nýtisku 2ja herb. ibúðir við Dúfnahóla, og Alftahóla, einn- ig 2ja hrb. snotur ibúð I f jórbýlis- húsi viö Rauöalæk. Við Rauðar- árstig 3ja herb. kjallaraibúð (jaröhæð) verö kr. 7,3 m. útborg- un 4,4 m. Raðhús f Fossvogi og Hvassaleiti. Höfum á skrá fjölda af ibúöum 2-6 herb. einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og i smlöum, 1 gamla bænum ibúðir og einbýlishús I eldri hverfum borgarinnar (sumar hentugar fyrir lagtæka menn). Ibúðir og einbýlishús viös vegar um Suöur- land. Vinsamlega leitiö nánari uppl. á skrifstofunni. Ath. ávallt er mikið um makaskipti, áralöng reynsla okkar I fasteignaviöskipt- um tryggir öryggi yðar. Jón Arason, lögm. Málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Krist- inn Karlsson, múraram. Heima- simi 33243. ■B- J S-----_______ Hreingérningar Þrif-hreingerningaþ jónus ta hreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sina 82635. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Þrif Tek að mér hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduö vinna. Simi 32118. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingernmga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö I slma 19017. önnumst hreingemingar. á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075.. ÍPýrahald Óska eftir að kaupa nú þegar hinar ýmsu tegundir búrfugla, einnig nokkur búr. Uppl. i sima 35155. Tilkynningar Spái f spil og bolla I dag og næstu daga. Hringiö i sima 82032. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn' 19. nóv. kl. 2 i félagsheimilinu. Félagskonur og aörir velunnarar Hallgrfmskirkju sem vilja styrkja basarinn geta komið munum i félagsheimiliö (norður-álmu) fimmtudag kl. 2-7, föstudag kl. 2-9 og f.h. laugardag. Köku vel þegnar. Sölubörn óskast. Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmenna- félags Islands. Miðar verða af- hentir á skrifstofu U.M.F.I. að Klapparstig 16 milli kl 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F.—Vikverji Einkamál ] 19 ára piltur óskar eftir aö komast i kynni við stúlkur á svipuðum aldri. Uppl. umaldurog heimilisfang, nafn og simanúmer sendist augl. deild Visis fyrir 22/11 ’77 Merkt „XYZ007.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.