Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 23
Eldvarnareftirlitið prófar neyðarútgöngu- dyr tvisvar á ári AuÐur Asbergsdóttir, hringdi: Ég var stödd I Hafnarbiói á þrjú sýningu meö sex ára syni mínum þegar eldur kom upp i skúr þar viö hliöina um daginn. Allt i einu fljótlega eftir aö sýn- ing hófst voru ljós kveikt i salnum og fólk var beöiö aö fara út. Rétt viö þar sem ég og sonur minn sát- um var neyöarútgangur. Sá ég hvar lögregluþjónn kom aö og reyndi aö opna hann en honum tókst þaö ekki. Var sama hvaö hann reyndi, ekkert dugöi. Sjónvarpið nátttröll? Mistök ullu því að nafn lesanda sem skrifaði bréf á lesendasíðu blaðsins í gær féll niður. Nafn lesandans er Hallsteinn Sverris- son og upplýsist það hér með. i--------- i Þú \« »i |\ Mtm„ i^\\ 10004 — fyrirspurn frá lesanda Þaö þarf vart aö lýsa þvi hvernig manni leiö þarna. Viö horföum upp á þetta án þess aö hafa nokkra hugmynd um hvort þaö væri eitthvaö alvarlegt aö gerast. Þaö endaöi auövitaö meö þvi aö viö fórum út um inngöngudyrnar en mér finnst aö þaö sé eins gott aö hafa öll öryggisatriöi I lagi á þrjú sýningu þegar allt er fullt af börnum, sem eölilega geta ver- iö seinni aö taka viö sér en full- orönir ef eitthvaö gerist. Væri gaman aö fá svar viö þvi hjá rétt- um aöilum, hvernig eftirliti meö þessum hlutum er háttaö. Viö leituöum eftir svari hjá eld- varnareftirlitinu. Fengum viö þær upplýsingar aö neyöarút- gangar væru notaöir i all flestum kvikmyndahúsum þegar hleypt er út eftir sýningar. Svo mun einnig oftast vera i Hafnarbiói. Neyöardyr þar eru þó margar miöaö viö stærö hússins, eöa fjór- ar en á þeim tima sem húsiö var byggt hefur þótt ástæöa til þess, sérstaklega miöaö viö efniö sem húsið er byggt úr. Neyðardyr eiga aö sjálfsögöu að vera i lagi og á vegum eld- varnareftirlitsins eru þær prófaöar tvisvar á ári. Á milli þess er þaö forsvarsmanna kvik- myndahúsanna aö fylgjast meö þeim og sjálfsagt veitir ekki af þvi í t.d. veörabreytingum þegar hætta er á aö þær stiröni. Vill fó „country- tónlist" I útvarpið Haraldur örn Haraldsson nefna lögin viö vinnuna danslög hringdi: og morgunútvarp. Mig langar að koma ábend- ingu á framfæri viö Tónlistar- Ég er mjög hrifinn af country- deild útvarpsins um að meira tónlist og ég álit aö meö þvf aö verði af þvi gert að leika leika þá tegund tónlistar I út- „country-tónlist” i ýmsum tón- varpinu, veröi aukin fjölbreytni listarþátturn. Má þar.m.a. i lagavali. + K O ' vism a ruuni rcuu Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Síðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavík SÍMI 86611 Nafn Heimilisfang Sveitarfél./Sýsla Simi Nafn-nr. Eiginmaður kyssir eiginmann! A sendi blaðinu eftirfarandi kvenrétt- indavísu: Orðið kona komið í bann. Kannski lítill missir. Eiginmaður því eiginmann uppi í rúmi kyssir. I ÚRVALSMATUR Á GÓÐU VERÐI Nautahakk á 1090 kg. Nautahakk 10 kg- á 9.900 Nautabuff 1990 kg. Nautalundir og filet á kr. 2.300 kg. Nautagúllas á 1800 kr. kg. Alikáifasteikur 880 kr. kg. Alikálfa T-steik á kr. 1250 kg. Alikálfa lærissneiðar á 1090 kr. kg. Alikálfakótilettur á kr. 920 kg. Ungkálfalæri á 690 kr. kg. Ungkálfakótilettur á 780 kr. kg. Ungkálfasteikarasneiðar á 700 kr. kg. Ungkálfasmásteik á 540 kr. kg. Kálfahakk 800 kr. kg. Folaldabuff 1540 kr. kg. Folaldagúllas 1340 kr. kg. Folaldasaltkjöt 640 kr. kg. Folaldahakk 640 kr. kg. Ath. Tökum úr reyk á föstudag folaldakjöt 750 kr. kg. Gæðin eru vel þekkt. Slátur 4 stk. i kassa kr. 5280 kr. Kindalifur 570 kr. kg. Kindahjörtu 500 kr. kg. Kindahakk 880 kr. kg. r r OVIÐA BETRA VERÐ EN HJÁ OKKUR KJÖTKJALLARINN Vesturbraut 12 Hafnarfirði. simi 51632. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.