Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 17.11.1977, Blaðsíða 21
21 lonabíó 3*3-11-82 Ást og dauði Lovo and doath — i „Keruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbío 3*16-444 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu ALISTAIR MACLEAN, með CHAR- LOTTE RAMPLING og DAVID BIRNEY. islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. 3*1-13-84 ISLENSKUR TEXTI 4 OSCARS-VERÐLAUN Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar: Barry Lyndon Mjögiburðarmikilog vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ ------------N þær eru frábærar teiknimynda- seriurnar í VÍSI H/4 M áskriftarsími VÍSIS er 86611 3^ 1-89-36 The Streetfighter Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum Bönnuð börnum innan 14 ára. * Sýnd kl. 10 Bráðskemmtileg ný norsk litkvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 6 og 8 MuniA hfélpárstarf Rauftc krossins. 3*3-20-75 Cannonball verdens sterste Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vmderen far en halv million Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kapp- akstur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk : David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 íslenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. *ÖS 1 -15-44 Alex og sígaunastúlkan Alex and the Gypsy I * I JACK GENEVIEVE LEMMON BUJOLD ALEX&-THE GYPSY Gamansömbandarisk lit- mynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on, Genevieve Buiold. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sföustu sýningar. &ÆJARBÍP ... ■ sim.LSt.pi84 /#Sweeny" Hörkuspennandi mynd sem greinir frá baráttu lögregl- unnar við glæpasamtök Lundúnaborgar. Isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Siðasta sinn 3*2-21-40 Sýnir stórmyndina Maðurinn með járn- grímuna The man in the iron mask sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Nexell. Aöalhlutverk: Richard Camberlain, Patrick Mc- Goohan, Louis Jourdan. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Yísi o x- ★ ★ ★ ★ ★ ,★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskaijandi Éf mýnd er talin heldur betri en stjörnur segja til uni fær hún + Tónabíó: Love and Death ★ ★ Nýja bió: Alex og sigaunastúlkan ★ ★ Austurbæjarbíó: Barry Lyndon. )f- ^ Stjörnubíó: Streetfigther ★ ★ ★ Meyjarlindin í Fjalakettinum: „SUMT MÁ GERA, - ANNAÐ EKKI" Fjalakötturinn sýnir þessa vikuna eina af fimm myndum Ingmar Bergmans sem á sýn- ingarskránni eru i vet- ur. Það er Meyjarlind- in eða Jungfrukallen með Max von Sydow, Birgitte Pettersson og Gunnel Lindblom. Myndin er frá árinu 1960. Áður hefur Fjala- kötturinn sýnt i vetur Sjöunda innsiglið og Bros sumarnæturinn- ar, en siðar verða svo Að leiða rlokum (Smultronstallet, 1957) og Þögnin (Tystnaden, 1963) á dagskrá. Meyjarlindin er ein af fáum myndum Berg- mans sem ekki er skrifuð af honum sjálf- um. Handritið skrifar Ulla Isaksson og hún vann einnig með hon- um að næstu mynd á eftir, Nara livet,, en þá mynd sýndi islenska sjónvarpið i fyrravet- ur. Við gerð Meyjar- lindarinnar vann Bergman i fyrsta sinn með myndatökustjór- anum Sven Nykvist. 1 grein um myndir Ingmar Bergmans sem birt er í sýn- ingarskrá Fjalakattarins segir Erlendur Sveinsson m.a. um Meyjarlindina: „Meyjarlindin erbyggð á sænskrihelgisögu frá miðöldum. Karen fer riöandi gegnum skóginn til kirkju meö kerti heilagri Marlu til veg- semdar. Hún hafði lofað móður sinni að lita hvorki til hægri né vinstri á leiöinni. Karen gleymir að efna heit sitt þegar þrir hirö- ingjar verða á vegi hennar. Hún gefur þeim af nesti sinu, en þeir nauðga henni i staðinn og myröa. Upp af dánarstað henn- ar sprettur siðan helg lind. 1 þessari kvikmynd leika náttúruöflin i sál mannsins lausum hala og tekur still myndarinnar miö af því og minnir á hina sænsku heföi i kvikmyndum sem rekja má til mynda Sjöströms og Stillers. Ströng myndbygging og hlut- laus kvikmyndataka, sviðs- myndin, þ.e. náttúran sjálf undirstrika atburöarásina. Sjálfur segir Bergmann: „011 tilvera okkar er grundvölluð á þeirri staöreynd að sumt má gera en annað ekki. Þarna er á feröinni flókið spil, sem viö komumst ekki hjá i lifinu. Þetta er hinn siðferðilegi flötur Meyjarlindarinnar”. Og i þessari mynd er ekki ör- grannt um að sá sem ræður yfir leyndardómum tilverunnar gefi svar við hinum flóknu spuming- um um hin hinstu rök, þegar lindin sprettur fram....” Meyjarlindin er sýnd i Tjarn- arbiói i kvöld kl. 21, laugardag kl. 17, og sunnudag kl. 17, 19.30 og 22. Astæða er til að hvetja þá kvikmyndaáhugamenn sem ekki eru orðnir félagar i Fjala- kettinum að gera það þegar i stað þvi margvislegt góðgæti er eftir á sýningarskrá vetrarins. -AÞ. Ove Porath, Axel Durberg, Birgitta Petterson og Tor Isedal i Meyjarlindinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.