Vísir - 17.11.1977, Page 6
6
Fimmtudagur 17. nóvember 1977
Spáin gildir fyrir föstudaginn
18. nóvember:
Hrúturinn
21. mars—20. april
Þú skalt ekki reyna að gera
allt sjálf (ur) i dag, samvinna
gengur mun betur. Skipuleggðu
vel tima þinn fyrri part dagsins.
Nautið
21. april-21. mai
Sköpunargáfa þin er mikil i dag
og þú munt geta skapaö frábær
listaverk. Þú verður öðrum til
hjálpar á óvenjulegan hátt.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Sjálfsagi þinn er ekki til fyrir-
myndar i dag, og þú munt lenda
i einhverjum vandamálum þess
vegna. Komdu ekki nálægt fjár-
hættuspili.
Krabbinn
21. júní— 23. júli
Vertu þolinmóð (ur) gagnvart
fjölskyldu þinni um morguninn.
Þú þarft að beita aga til að hlut-
irnir gangi vel fyrir sig. Fram-
kvæmdu hugsanir þinar.
Ljónið
24. jiili—23. ágúst
Gerðu einhverjar breytingar á
högum þinum i dag, og það mun
koma að góðum notum i fram-
tiöinni. Gerðu tilraunir til sátta.
Meyjan
24. ágúst-
-23. sept.
Það mun allt ganga á afturfót-
unum hjá þér fyrri partinn,
Reyndu aö fara mjög gætilega.
Gerðu það sem þér dettur i hug
seinni partinn.
Vogin
24. sept. —23. okt.
Þú skalt vera á varðbergi um
morguninn. Þú verður fyrir alls
konar hindrunum og þarft að
glfma við margskonar vanda-
mál.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Einhver gömul vandamál koma
á ný fram i dagsljósiö. Þú skalt
reyna aö finna framtiðarlausn á
þeim þvi annars er hætt við að
þau skjóti upp kollinum viö og
við.
Bogmaðurinn
23. nóv.—21. des.
Þú færð óvænt tækifæri upp i
hendurnar, sem felur i sér ein-
hverja samvinnu við vin þinn.
Eyddu ekki tima þinum I ver-
aldlega hluti.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Þér gefst illa að stóla á við-
skiptafélaga þina. Forðastu aö
lenda i einhverju klandri, sem
kann að kosta stöðu þfna.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Þú mætir einhverri mótspyrnu
fyrri part dagsins, sérstaklega
ef þú leggur fram einhverjar
nýjar hugmyndir. Vertu háttvis
við ættingja þina.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Frestaðu að taka meiriháttar
ákvarðanir i dag. Þú skalt ekki
byggja á þeim upplýsingum
sem þú færö. Þú færð tækifæri
til að fara i smSferðalag um
kvöldið.
skógir.n, sagði Bill Hall Tarsan—
undarlega sögu um timbur sem
hvarf og innfædda sem voru drepnir
þegar þeir voru að flytja þag
„Það er sjálfsagt bara slys’ sagði Tarsan, en Bill efaðistum
það „Jæja hvað sem öðru liður þá vona ég að mennirnir séu á
samamáliogþú”sagiBill „Viðerúm komnir’