Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 12.12.1977, Blaðsíða 14
14 vísm Krökkt af efni ■ v o- fyrir krak la Skrímslið á Langa-Sanga-Skaga I jóiablaði Þjóöviljans birtist „ævintýri fyrir alla f jölskylduna", börnin ekki síður en fullorðna. Sagan með þessu nafni er eftir Guðjón Sveinsson frá Breiðdalsvik, en hann er kunnur af skrif- um sínum fyrir börn. Sögunni fylgja margar skemmtilegar teikningar eftir Árna Ingólfsson. Gullfiskarnir I jólablaði Þjóðviljans birtist stutt saga fyrir börn eftir Hauk Matthiasson og nefnist hún Gullfiskarnir. Sögunni fylgja gull- fallegar teikningar eftir Sólrúnu Jónsdóttur. „Barnakompa” I jólablaði Þ jóðviljans er að sjálfsögðu barnaþáttur Þjóðviljans í umsjá Vilborgar Dagbjartsdóttur. Að þessu sinni er „kompan" heilar fjórar siður með margvíslegu efni. Fróðleikur Ágúst Vigfússon og Einar Kristjánsson skrifa þætti um þjóðieg- an fróöleik í jólablað Þjóðviljans. Jólablað Þjóðviíjans 1977 er fjölbreytt blað sem flytur efni við hæfi allra i fjölskyldunni. Jólablað Þjóðviljans 1977 verður 44 síður, og kemur út 14. desem- ber.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.