Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 6
6 u Miövikudagur 4. janúar 1978 VISIR Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Þaö sem aörir taka sér fyrir hendur er mun eftirsóknarverð- ara i þinum augum en þitt eigiö starf. Fátt er svo meö öllu illt aö ekki boöi nokkuö gott þú mátt búast viö breytingu á högum þinum til hins betra. Ú -s'j^N Nautiö, 21. april — 21. mai: Þetta er heppilegur dagur til aö gera út um deilumál. Fólk er frekar opinskátt og segir hug sinn. Eyddu ekki timanum I smáatriöi snúöu þér beint aö kjarna málsins. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Fullyröingar falla ekki öllum jafn vel i geö. Haföu taumhald á tungunni og taktu tillit til skoö- ana annarra. Mundu aö flas er ekki_til fagnaöar Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Þú átt I einhverri samkeppni I dag og ert taugaóstyrk(ur) vegna þessa. Allar aöstæöur eru þér I hag og allar llkur benda til aö þú farir meö sigur af hólmi. Ljónift, 24. júli — 23. ágúst: Nú er um aö gera aö láta sunnu- daginn ekki hlaupa frá sér I leti. Skemmtilegt feröalag eöa heimsókn gæti komiö öllum I betra skap. Meyjan, ^'<■19 ágúst — 23. sept: Þú ert eitthvaö niöurdreginn I dag. Morguninn er hálf drunga- legur. Meö kvöLdinu færist fjör I fólkiö I kringum þig og þér er boöiö I skemmtilegt partý eöa heimsókn Vogin, 24. sept. — 22. nóv: Þú færö stórkostlegar hug- myndir og ættir aö koma þeim I framkvæmd. Astarmálin eru I hálfgeröri óreiöu og þurfti aö kippa þvl I lag. Haltu þinu striki þrátt fyrir öfund annarra. Urekinn, 24. okt. — 22. Venus hefur áhrif á hugmynda- flugiö. Óvenjuleg uppátæki og sprell setja svip á daginn. Vertu viöbúin(n) aö tapa hjartanu til bráöókunnugrar manneskju i kvöld. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Eitthvaö óvænt gæti ruglaö öll- um þlnum fyrirætlunum. Þú bjóst viö aö eyöa deginum I ró en getur búist viö aö fara út aö skemmta þér meö vinum sem koma langt aö. Stcingeitin, 22. dcs. — 20. jan. Þetta veröur skemmtilegur dagur sem þú eyöir llklegast meö þlnum nánustu. Þú dettur ofan á eitthvaö sem þú vilt fræöast meira um og gleymir alveg tlmanum. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. fcb.: Notaöu daginn vel til hvlldar. Vinnan er krefjandi og erfitt aö standa fremst(ur) I flokki. Feröalag á næstunni gæti komið þér i kynni viö bráöskemmtilegt fólk. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Óraunsæi og skakkt verömæta- mat koma þér I kllpu. Reyndu aö kynna þér betur staöreyndir hvers máls. Taktu kvöldið ró- lega og sinntu hugöarefnum. En ég hef ekkert á inér -'\ nema verðmæti sem hafa-' persónulegt gildi fyrirmig Ja, þegar maðurgenguri svona lengi með eitthvað^ á sér fer manni aö þykja vænt um það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.