Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Miðvikudagur 4. janúar 1978 Gjaldeyriseftirlitið um Landsbankamólið: „MÁLIÐ HEFUR EKKI KOMIÐ TIL OKKAR KASTA” ,,Þetta mál hefur ekki komið til okkar kasta og við þvi ekki hafið neina rannsókn”, sagði Sigurður Jóhann- esson forstöðumaður gjaldeyriseftirlits Seðlabankans, i samtali við Visi. Mál það, sem við er átt er meint fjársvikamál fyrrverandi forstöðumanns ábyrgðadeildar Landsbankans. Inn i þá rann- sókn hafa blandast viss atriði varðandi gjaldeyrisviðskipti við erlenda banka eins og fram hefur komið í Visi. t Dagblaðinu i gær var sagt, að gjaldeyriseftirlit Seðlabank- ans gegndi þýðingarmiklu hlut- verki i þessum þætti rannsókn- arinnar, en eins og kemur fram i orðum Sigurðar Jóhannesson- ar hér að ofan hefur gjaldeyris- eftirlitið ekki komið nálægt málinu. —SG HRESST AFMÆLISBARN DÖNSUÐU AF SÉR HRÍÐINA — Sparisjóður Vestur- Húnavatnssýslu vex enn þótt orðinn sé sextugur Þann fyrsta septem- ber siðastliðinn voru sextiu ár frá þvi að Sparisjóður Vestur- Húnavatnssýslu hóf starfsemi sina. Sparisjóðurinn er eign V-HUna- vatnssýslu, og kýs sýslunefnd stjórn sjóðsins og endurskoðend- ur, en aðeins tveir sparisjóðir i landinu eru eign sýslufélaga. Sparisjóður V-Húnavatnssýslu var um næstsiðustu áramót átt- undi stærsti sparisjóður landsins og standa vonir til að hann haldi þvi sæti og geri jafnvel betur. Innstæður i sparisjóðnum eru nú 486 milljónir og litur út fyrir að aukning innstæðna hafiverið ná- lægt fjörutíu prósent á siðastliðnu ári. Sparisjóðurinn annast öll venjuleg sparisjóðsviðskipti og Hin myndarlega nýbygging Sparisjóðs Vestur-Húnavatnssýslu. Visismynd: SHÞ. hefur hann nú i nokkur ár verið sá eini á landinu sem annast veð- setningu sjávarafla og iðnvara og eru endurseld afurða- og fram- leiðslulán nú tuttugu og fimm milljónir króna. Þann þrettánda desember sið- astliðinn var hafin útleiga á geymsluhólfum, i vandaðri geymslu i kjallara hússins. Má nú segja, að byggingu húss spari- sjóðsins, sem hófst i júni árið 1970, sé endanlega lokið. —SHÞHvammstanga/ÓT. ÓNSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vorönn verður i skólanum við Hellusund miðvikudaginn 4. fimmtudaginn 5. og föstudaginn 6. janúar kl. 17—19 alla dagana. í húsi Tónskólans við Fellaskóla i Breiðholti verður innritað laugardaginn 7. janúar kl. 14—16. Að þessu sinni verður aðeins innritað i forskóla 8—14 ára nemendur, i undirbúningsdeild 15 ára og eldri og kórskóla (fullorðið fólk) Að öðru leyti er skólinn nú fullsetinn. Umsóknir falla úr gildi að innritun lokinni ef þær verða ekki staðfestar með greiðslu námsgjalda. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Skólastjóri. jazzBai_L©cC8KóLi búpu $ Jazzballett W ★ Byrjum aftur V 9. janúar. ★ Flokkar og tímar, eins og fyrir áramót. ★ Vinsamlegast hafið samband í síma 20360 $ frá 1—6 daglega. ^ njoa noXQQQGniogzzDr d N 1 Jól og áramót hafa verið einstaklega góð hvað tiðarfar og árferði snertir hér á Hvamms- tanga. Að undanskildu einu brunaslysi fyrir jól hafa þetta verið slysalaus og veikinda- litil áramót. Hinn nýi sóknarprestur, Pálmi Matthiasson, messaði nokkrum sinnum hér sem er ný- lunda, við mikla aðsókn. A gamlársdag gengust ung- lingar þorpsins fyrir veglegri brennu sem kveikt var i um ti'u- leytiö. Má segja, að veður væri hvað leiðast á gamlársdag. Fóru menn í hriöarkófi tii fagn- aðari félagsheimilinu um hálf eittleytið á nýársnótt en komu heim i hriðarlausu veðri að morgni. Róðrar hófust að nýju i gær, (3. jan.). Rækjuaflinn hefur verið mjög góður undanfarið. —SHÞ.Hvam mstanga/ ÓT. Þágufallspúkinn á ferð Helga Backman, leik- irfarandi athugasemd: kona, hefur sent Visi eft- „1 litlu svari minu við stórri Skrifstofuhúsnœði til leigu 2 góð skrifstofuherbergi við Ármúla til leigu. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð sem greini nafn og starfsemi viðkomandi fyrirtækis á augld. Visis fyrir 10. janúar merkt „2733”. spurningu i Visi i tilefni áramót- anna, hefur þágufallspúkinn slæðst inn á leiðinni frá simtali viðblaðamann til prentsmiðjunn- ar. I staðinn fyrir „einum manni beri að lokum gæfa til” átti auð- vitað að standa „einn maður beri að lokum gæfu til”. Visir biður Helgu og lesendur velvirðingará þessum mistökum. Auglýsa aftur eftir fram- kvœmdastjóra Orkubúsins Akveðið hefur verið að auglýsa aftur starf fram- kvæmdastjóra hins nýja Orkubús Vestfjarða, en það tók til starfa nú um áramót- in. Umsóknarfrestur verður til 15. febrúar næstkomandi, að sögn Guðmundar Ingólfs- sonar á tsafirði, stjórnarfor- manns orkubúsins. —ESJ. Tamningastöðin á Þjótanda tók til starfa í byrjun desember Villandi auglýsing sem birst hefur að undan- förnu í blaðinu á því ekki við. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum leiðinlegu mistökum. KARLAR tyrkið og fegrið líkamann Ný fjögurra vikna námskeið hefjast 12. jánúar. Karlaleikfimi, mýkjandi og styrkjandi. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 5—7 og i sima 16288 á sama tima. Sturtur — gufuböð — lyftingajárn & nýjar þægilegar dýnur. Líkamsrœktin Júdófélaginu Brautarholti 18 (efsta hæð)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.