Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 4. janúar 1978
(Smáauglýsingar — simi 86611
17
J
Til sölu
Traktor
Litill Farmal traktor til sölu, verð
kr. 50 þús. Uppl. Jón V. Guðjóns-
son i sima 18089 og 38600.
Vel með farið sófasett
til sölu, einnig Honda 50 árg. ’72.
Uppl. I sima 19012.
tsskápur sem nota má
sem frystiskáp til sölu á kr. 35
þús. Einnig til sölu Hansa hornsk-
ápur kr. 10 þús. Uppl. I sima 3622
Njarðvik.
Gott timburhús
til flutnings til sölu. Tilvalið sem
sumarbústaður.Tilboð leggist inn
áaugld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt
9556.
Trönur
Norskar trönur sundurflettar i 6
m. lengjur til sölu. Fallegar i
skreytingar innan húss sem utan.
Mjög fallegt efni. Uppl. i sima
86497.
Xj tgef e nd u r-pr e nt ar a r.
Til sölu timaritin (titlar) Tigul-
gosinn, Glaumgosinn, Afbrot
ásamt myndamótagerðarvél
(plast) o.fl. Uppl. I sima 81753.
Hey til sölu.
Vélbundið og súgþurrkað verð kr
18 pr. kg. Upplýsingar að Þóru-
stöðum i Ölfusi. Simi 99-1174.
Nýtt teborð
á hjólum til sölu. Uppl. f sima
16626.
Vel með farið
barnarimlarúm til sölu. Simi
43508.
Skiðaskór
vel með farnir, stærð 8 (nr. 42) tii
sölu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. Á
sama stað til sölu stofuskápur svo
til nýr. Simi 75265
Húsgögn
Innbyggöur klæðaskápur
Ur eik breidd 210 til sölu að Mark
arflöt 5, eftir kl. 5.
Sjónvörp
2ja ára svart-hvítt
Grundig Exclusiv 651 sjónvarp til
sölu, verð kr. 65 þús. Uppl. I sima
50999 eftir kl. 6.
Nordmende sjónvarp
til sölu, verð kr. 12. þús. Uppl. I
sima 41938.
Finlux litsjónvarpstæki
20” 255 þús. Rósaviður/hvitt
22” 295 þús. Hnota/hvitt _
26” 313 þús. Rósa-
viöur/Hnota/hvitt
26” með fjarstyringu 354 þús.
Rósaviður/hvitt
TH. Garðarson hf. Vatnagörðum
6 si'mi 86511.
Kaupum og tökum
I umboðssölu sjónvörp og hljóm-
tæki. Mikil eftirspurn eftir notuö-
um sjónvarpstækjum. Sport-
markaðurinn, Samtúni 12 Opiö 1-
7.
Hljómtæki
ooó
BSR plötuspilari er til sölu.
Uppl. I sima 41830.
Plötuspilari til sölu
af gerðinni Empire 598 III, 2ja
ára gamall gæöagripur. Val milli
tveggja pick-ups. Uppl. I sima
50014.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Tökum i umboðssölu öll hljóm-
tæki, segulbönd, Utvörp og magn-
ara. Einnig sjónvörp. Komiö vör-
unni i verð hjá okkur. Opiö 1—7
daglega. Sportmarkaðurinn Sam-
túni 12.
Hljóðfæri
Banjó óskast
4ra strengja banjó óskast til
kaups. Tilboð sendist augld. VIsis
merkt „Banjó 10437”
Pianó óskast
til kaups eða pianetta. Uppl. i
sim j 26817.
Teppi
Teppi
Ullarteppi, nylonteppi mikið Ur-
val á stofur, herbergi stiga ganga
og stofnanir. Gerum föst verðtil-
boð. Það borgar sig að lita við hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavikur-
vegi 60. Hafnarfirði, sími 53636.
Hjól-vagnar
Til sölu Kawasaki
750 árgerð 1974 ekið 11.000 þús.
km. upplýsingar Islma 84280 milli
kl. 6 og 8 á kvöldin.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Sérpöntum varahluti erlendis frá.
Við tökum hjól i umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12 452. Opið
frá 9-6, 5 daga vikunnar.
Verslun
Rammið inn sjálf.
Seljum Utlenda rammalista i heil-
um stöngum. Gott verð. Inn-
römmunin Hátúni 6, simi 18734
Opið 2-6.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6
Hafnarfirði (við hliðina á
Fjaröarkaup). Seljum nú danska
tréklossa með miklum afslætti
stærðir 34-41 kr. 2500stærðir 41-46
kr. 3.500, allt saman mjög vönduö
vara. Allskonar fatnaður á mjög
lágu verðisvo sem buxur peysur,
skyrtur, Ulpur, bamafatnaður og
margt fleira. Fatamarkaöurinn,
Trönuhrauni 6 Hafnarfirði.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkur vantar nú þegar skiði,
skiðaskó, skiðagalla, skauta og
fleira og fleira. Ath. tökum allar
sportvörur i umboðssölu. Opið frá
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður-
inn Samtúni 12.
Gerið góð kaup
Metravörur, fatnaður. Hagstæð
verð. Versm-salan Skeifan 13
suðurdyr.
Rökkur 1977
er komið Ut, 8 arklr með marg-
breytilegu efni m.a. sögunni
Alpaskyttunni eftir H.C. Ander-
sen, endurminningum og m.fl.
Leynilögreglusaga frá Paris eftir
kunnan höfund. Vandaður frá-
gangur. Kápumynd Ur ævintýri
eftir Andersen. — Munið eftir
eftirtöldum bókum: Greifinn af
Monte Cristo, Eigi má sköpum
renna, Blómið blóðrauða og
kjarabækurnar. Bókaútgáfan
Rökkur, Flókagötu 15 simi 18768
afgreiðslutimi frá kl. 4-6.30.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Tökum i umboðssölu öll hljóm-
tæki, segulbönd, Utvörp og magn-
ara. Einnig sjónvörp. Komið vör-
unni i verð hjá okkur. Opið 1-7
daglega. Sportmarkaðurinn Sam-
túni 12.
Náttföt á börn
og fullorðna, nærföt, sokkar og
sokkabuxur. Sængurfataefni,
léreft straufritt og damask.
Versiunin Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2. Simi 32404.
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkaramma-
listar, þykk fláskorin karton i
litaúrvali. Hringmyndarammar i
metravis. Opið frá kl. 1-6. Inn-
römmun Edda Borg, Reykjavik-
urvegi 64, Hafnarfirði simi 52446.
Vetrarvörur
Vélsleðagallar.
Viðurkenndir fóðraðir kuldagall-
ar með vatnsþéttu ytrabyrði.
Saumastofa Rúdolfs Hellu. Simi
99-5840 eftir kl. 7 á kvöldin.
- Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir. Erum að koma upp
markaði fyrir notaðar sportvör-
ur. Okkar vantar nú þegar skiði,
skiðaskó, skiðagalla, skauta og
fleira og fleira. Ath. tökum allar
sportvöruri umboðssölu. Opið frá
kl. 1-7 daglega. Sportmarkaöur-
inn Samtúni 12.
■>
'________4B <*> 3É
Barnagæsla
Óskum eftir
að koma 3ja mánaða syni okkar i
pössun á daginn. Erum búsett I
Fossvoginum. Uppl. I sima 14613.
óska eftir
gæslu fyrir 8 ára dreng, sem næst
Stórholti. Akjósanlegast væri
seinni part dags. Nánari uppl. I
sima 26236 fyrir hádegi og eftir kl.
18.30.
Ljósmyndun
Hefur þú athugað það
að i einni og sömu versluninni f ærð
þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eða bara venjuleg-
ur leikmaður. ótrúlega mikið Ur-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið það i Týli”.
Já þvi ekki þaö. Týli, Austur-
stræti 7. Simi 10966.
*f 1:
Fasteignir
Gott timburhús
til flutnings til sölu. Tilvalið sem
sumarbústaður. Tilboð leggist inn
á augld. Visis fyrir 15. þ.m. merkt
9556.
\
'tíQ?-
Hreingerningar
Gerum hreinar íbúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
Hreingerningastöðin.
Hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga á teppum og hús-
gagnahreinsunar. Pantið i sima
19017.
Gerum hreinar ibúöir,
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
32967.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Van-
irmenn. Vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hestaeigendur,
tamningastöðin á Þjótanda við
Þjórsárbrú sér um tamningu á
hestunumykkarfyrir 30 þús. kr. á
mán. Uppl. I sima 99-6555.
Hreingerningar —teppahreinsun.
Vcnduð vinna, fljót afgreiðsla.
Hreingerningarþjónustan simi
22841.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Gerum hreinar Ibúðir
stigaganga og stofnanir. Vanir og
vandvirkir menn. Jón simi 26924.
©
Dýrahald
D
Hvolpur
til sölu. Simi 23830.
Fallegir kettlingar
fást gefnir að Drápuhlið 28, simi
26408.
Tilkynningar
Les i bolla og lófa
alla daga. Uppl. I sima 38091.
Einkamál
Tvær 20 ára stúlkur
óska að komast i kynni við stráka
á sama aldri. Uppl. ásamt mynd
sendist Visi fyrir 5. janúar merkt
„2007”.
Þjónusta
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek að mér leðurjakkaviðgerðir,
einnig fóðra leðurjakka. Simi
43491.
Hljóðgeisli s.f.
Setjum upp dyrasíma, dyrabjöll-
ur og innanhúss talkerfi. Við-
gerða og varahlutaþjónusta. Sími
■ 44404.
Strekki dúka
Uppl. I sima 82032.
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkaramma-
listar, þykk fláskorin karton i
litaúrvali. Hringmyndarammar
fyrir Torvaldsensmyndir.
Rammalistaefni I metravis. Opið
frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg,
Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði
simi 52446.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavöröustig
.30.
[innrömmuir
Innrömmun.
Breiðir norskir málverkalistar,
þykk fláskorin karton i litaúrvali.
Hringmyndarammar fyrir Thor-
valdsensmyndir. Rammalista-
efni i metravis. Opið frá kl. 1-6.
Innrömmun Edda Borg, Reykja-
vikurvegi 64 Hafnarfiröi simi
52446.
Safnarinn
íslensk frimerki
og erlend, ný og notuð. Allt keypt
á hæsta verði. Richard Ryel,
Ruderdalsvej 102 2840 Holte,
Danmark.
Atvinnaíboði
Afgreiðslustarf
laust til umsóknar. Uppl. á staðn-
um ekki I sima. KjörbUðin
Laugarás. NorðurbrUn 2.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn (eftirmiðdag) I
matvöruverslun i Kópavogi, helst
vön. Uppl. i sima 40240.
Ráðskona óskast I sveit
Má hafa með sér börn. Uppl. I
sima 41645.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa. Straumnes,
Breiðholti, simar 72800 og 72813.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa strax hálfan
dagifin I tóbaksverslun. Uppl. I
sima 40185 eftir kl. 6.
Atvinna óskast
23 ára gömul
stúlka óskar eftir vinnu. Er vön
afgreiðslu. Uppl. i sima 75088.
22 ára húsmóðir
óskar eftir vinnu um helgar.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 40119.
Tvitug stúlka óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. I sima 16038 eftir kl. 5.
Ung stúlka óskar eftir vinnu
er vön afgreiðslu. Margt kemur
til greina. Uppl. I sima 71112 eða
76247.
Ungur maður óskar eftir vinnu
Hefur bilpróf margt kemur til
greina. Uppl. i sima 71112 eða
76247.
Ungur fjölskyldumaður
óskar eftir Vinnu. Er meö meira-
próf og vanur bilaviðgerðum. Allt
kemur til greina. Uppl. I sima
22948.
Reglusöm 21 árs stúlka
utan af landióskar eftir atvinnu i
Reykjavik strax. Er vön
afgreiðslu og framleiðslu. Uppl. I
sima 84829 eftir kl. 17.
Húsnæðiíboói
Einbýlishús — Þorlákshöfn
Til leigu einbýlishús i Þorláks-
höfn. Uppl. i sima 32530.
4ra herbergja Ibúð
til leigu i Vogum, Vatnsleysu-
strönd. Uppl. i sima 92-6555.
Gott forstofuherbergi
á fyrstu hæð til leigu i Hlfðunum.
Reglusemi. Uppl. I sima 15243.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúðar og atvinnuhúsnæði
yöur að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.^
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Húsnæóióskast
3ja-4ra herbergja
ibúð óskast. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Nánari uppl.
i sima 20046.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir2ja-3ja herbergja Ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. i sima 74445.
2ja-3ja herbergja Ibúð
óskast á leigu strax. Algjör reglu-
semi. Uppl. I sima 33437 eftir kl. 5.
2ja-3ja herbergja Ibúö óskast
frá 15. febrúar. Uppl. isima 74443.
Óska eftir
aö taka góða 4ra herbergja ibúð á
leigu á góðum stað I bænum.
Góðri umgengni heitið. Uppl. I
sima 72475.
Tveir iðnnemar
utan af landi sem verða I Iönskól-
anum i Reykjavik 10. janúar-20.
mai óska eftir húsnæði á þessu
timabili. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Reglusemi lofað. Uppl.
I sima 99-7175 eftir kl. 7.
Tæknifræðingur
óskar eftir 2ja-3ja herbergja IbUð,
helst I Vestur- eða Austurbæ. Tvö
I heimili. Uppl. I sima 24294.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergjí
ibúð strax. Einhver fyrirfram
greiðsla möguleg. Nánari uppl.
sima 20265.