Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 7
7
vism Miðvikudagur 4. janúar 1978
Q
ms jón: Edda
Andrésdóttir»
ÆTLAR AÐ
RÆKTA TÍU
ÞÚSUND
tiu þúsund kaktusa ef ekki fleiri.
Þau veröa bæöi 31 árs á þessu
ári og gengu í þaö heilaga á ár-
inu 1972.
Foreldrar hennar voru á móti
þvl. Þeir hafa jafnvel enn ekki
sætt sig fyllilega viö aö ddttir
þeirra giftist Peter. „Ég get
ekki annaö en dáöst aö því
hversu föst þau eru fyrir”, segir
hann um þaö.
Beverley er hönnuöur. HUn og
Peter Strauss hittust fyrst fyrir
níu árum á sýningu sem John
Lennon hélt.
Peter Strauss og Rudy eiga
ýmislegt sameiginlegt. Faöir
Peters var rétt eins og faöir
Rudy þýskur innflytjandi í New
York. Og ótrúlegt en satt samt,
hann sá fyrst fyrir sér og fjöl-
skyldu sinni meö bakstri. Siöar
varö hann þó vel efnaöur vin
innflytjandi.
Klukkutimaförðun
Rudy Jordache snéri sér aö
viöskiptum en Peter Strauss
heillaöist af leikhúsinu, fyrst
sem lltill drengur síöan I
drengjaskóla I New York sem
hann gekk I. Hann snéri sér al-
veg aö leiklistinni eftir aö skóla
lauk og daginn sem hann lauk
leiklistarnámi stefndi hann á
Hollywood.
Frá þvi Gæfa og gjörvileiki
hófst í íslenska sjónavarpsinu
hefur Rudy elst og var reyndar
um fertugt þegar þáttunum
lauk. Þaö tók klukkutíma aö
faröa hann þannig aö hann eltist
um meira en lOár.
Strauss hefur leikið I nokkrum
Strauss gætir þess að halda sér I góöri þjálfun og hleypur á hverjuni
degi. Hundurinn hans fær aö fylgja meö.
kvikmyndum, m.a. Soldier Blue
ogThe Last Tycoon. Og þó hann
eigi sjálfsagt eftir aö gera miklu
meira af því, kveöst hann langa
aö framleiöa sjónvarpsþætti
fyrir börn og svo segist hann
langa til aö leika á sviöi eins og I
upphafi.
KAKTUSA!
Peter Strauss og
kona hans, Beverley,
ætla að rækta tiu þús-
und kaktusa. Það er
einn af draumum
þeirra, en þau gerðu
sér fljótt grein fyrir þvi
að til þess þyrfti þau að
eiga stórt hús. Og Peter
Strauss ákvað að Rich
Man, Poor Man skyldi
verða til þess að hann
gæti keypt eitt hús.
Hlutverk hans sem Rudy
Jordache hefur gert hann veíl
auöugan og þau hjónin geta því
áreiöanlega leyft sér aö rækta
Þegar Peter Strauss fékk hlutverkiö I Rich Man, Poor Man áttu
hann og kona hans 520 kaktusa: Þau eiga líka merkilegt skeljasafn.
r-Hótel Borqornes'
Ráðstefnuhótel
Gisti- og matsölustaður
Sendum út heitan og
kaldan mat.
Ennfremur þorramat.
30% fjölskylduafsláttur
af herbergjum frá
1/12 77 - 1/5 78.
Ödýrt og gott hótel í
sögulegu héraði.
■ . ____
cvgameé
w r
AUGLYSIÐ I VISI
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum
ávailt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
STILLING HF.
Skeifan 11
simar
31340-82740
Sértilboð Týli hf.
Afgreiðum myndirnar í albúmum
Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er
við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu
Myndaalbúm þassi eru 12 mynda, handhæg og fara vel i veski
Varðveitið minningarnar
varanlegum umbúðum
Tm\\ — Austurstrœti 7
# Simi: 10966.