Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 21
m VISIF Miðvikudagur 4. janiiar 1978 ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferö. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, -7, 10 og 9,15.. 3* 2-21-40 Svartur sunnudagur (Black Sunday) Hrikalega spennandi lit- inynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. tslenskur texti Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. 3*3-20-75 Jólamynd Skriðbrautin Mjög .spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Bönnuð börnum innan 12 ára WÓDLEIKHÚSIÐ STALtN ER EKKI HÉR i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. TÝNDA TESKEIÐIN fimmtudag kl. 20. HNOTUBRJÓTURINN 6. sýning föstudag kl. 20 Uppselt. laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 15 (kl. 3) Litla sviðiö FRÖKEN MARGRÉT fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20 simi 11200. SHEWASYOUKG SHEWfcS OEAUTIFUL SHEWAS THEHEXT. THERE MUST FOREVER DE A GUARDIAH AT THE GATE FROM HELL... Ný hrollvekjandi bandarisk kvikmynd byggð á metsölu- bókinni ,,The 'Sentinel” eftir Jeffrey Konvitz. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam ofl. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUra siðasta sinn. Varðmaðurinn lonabíó 3*3-1 1-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiöriö hlaut eftirfarandi Óskarsverö- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. ( Hækkað verð. Frumsýning 2. jóladag i Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavik. MBA Storkostlega vel gerö og fjör- ug, ný sænsk músikmynd i lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð hflfnarbíú 3*16-444 Cirkus Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést s.l. 45 ár — sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: CHARLIE CHAPLIN ISLENSKUR TEXTI Sýndkl. 3,5,7, 9og 11. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3 LæriA skyndihjálp! RAUÐI KROSS ÍSLANDS Mel Brooks með saka- mólamynd Mel Brooks er góðkunnur leikstjóri hér á landi. Hann hefur nú hafiö gerð nýrrar myndar, „High Anxiety”, þar sem hann gerir grln að þrill- ernum, sérstaklega þrillerum Alfred Hitchcocks. Brooks hefur á undanförnum árum einbeitt sér að parodium um hinar ýmsu tegundir kvik- mynda. Hann tók fyrir vestrann i „Blazing Saddles”, hryllings- myndirnar í „Young Franken- stein” og nýjasta mynd hans „Silent Movie”, er eins og nafnið bendir til, þögul. Og nú er röðin komin að Hitchcock. Eins og yfirleitt áöur er Brookssjálfurallti öllu i mynd- um sinum. Hann framleiöir, leikstýrir og leikur sjálfur aöal- hlutverkiö, Richard H. Thorn- dyke. „Mig hefur alltaf dreymt um aö fá aö leika fágaðan og hug- rakkan gæja meö flottann hatt. Og meö söngrödd eins og Frank Sinatra”, sagöi Brooks nýlega I viötali. 1 myndinni syngur hann einmitt titillagiö meö miklum tilþrifum — og I ekta Sinatra-stll. Lagið og textinn er að sjálfsögðu eftir Mel Brooks. Madeline Kahn, sem veriö hefur I mörgum mynda Brooks, leikur aöal kvenhlutverkiö I „High Anxiety”. Hún veröur íjóshærð pia — i ekta Hitchcock stil. Cloris Leachman er einnig með i þetta sinn. Flestir muna eftir henni í „Young Franken- stein” sem hér er hún jafnvel enn verri sem hjúkrunarkonan systir Diesel. Myndin hefst á því aö hinn sæti og „kúl” Thorndyke, sem þjáist af lofthræöslu (ekta Hit- chcock) tekur við rekstri „Geðveikrahælis fyrir mjög, mjög truflaða”. Þar eru dularfullir hlutir aö gerast. Ungfrú Diesel heldur til dæmis heilbrigöum mönnum á hælinu og hiröir stórfé frá ættingjunum fyrir. Það er þvi bara eftir vonum að Thorndyke fari að gruna aö eitthvað miður dægilegt sé á seiöi.... Það eru fyrst og fremst þrjár myndir Hitchcock sem Brooks beinir spjótum sinum að. Eitt atriðið er tekiö viö Golden Gatebrúna i Los San Fransisco, á nákvæmlega sama staö og Meistarinn filmaöi Kim Novak i „Vertigo” fyrir 20 árum siöan. 1 annari senu er ráöist á Brooks í sturtubaöi. Þaö sama var gert viö Janet Leigh I „Psycho”. I þeirri þriðju veröur Brooks svo fyrir árás þúsunda fugla, alveg eins og Tippi Hedren I „The Birds”. Grinmyndabransinn er stór- hættulegur, aö sögn Brooks. „Ef grinmynd fellur ekki I kramiö veröur fiaskó ekki umflúin”, segir hann. ,,Ég tala nú ekki um þegár verið er að gera grin aö öörum kvik- myndum.” Brooks meö kunningja slnum En Brooks segir lfka aö ekkert sé skemmtilegra fyrir grfn- myndaleikstjóra en aö heyra fólk hlægja tryllingslega. „Af og til bregð ég mér á mínar eigin myndir án þess að nokkur þekki mig. Ég fer ekki til að horfa á myndina, heldur sit ég bara og góni á fólkiö, og hlusta á þaö hlægja. Þaö er óviöjafnanlegt”. Að sögn Brooks er hann helst að hugsa um að gera stríös- mynd næst — hringinn í kringum siðari heimstyrjöldina. —GA o ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talinheldur betri en stjörnur seeia til nm f«.r hún að auki -j- - Tónabíó: Gaukshreiðrið + ★ ★ ★ Laugarásbió: Skriðbrautin ★ ★ ★ Nýia bíó: Silfurþotan ★ ★ Gamla bíó: Flóttinn til Nornafells ★ ★ Regnboginn: Járnkrossinn ★ _|_ Stjörnuvíó: The Deep ★ ★ ★ ★ +

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.