Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 04.01.1978, Blaðsíða 13
13 — Mi&vikudagur 4. janúar 1978 VISER VISIR Miövikudagur 4. janúar 1978 ' ' ** -<■ ' - ' ■r-r,. ,v— — ) OG NU ER ÞAÐ LOKABARÁTTAN — Nú líður senn oð því að landsliðið í handknattleik gangi til leiks í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar Nú llöur úöum aö þvl aÖ úr- slitakeppni heimsmeístara- keppninnar I knattspyrnu renni upp, og er áhugi manna greiní- lega aö aukast.eftir þvl sem nær keppninni llöur. Fulltrúar ts- iands I keppninni hafa veriö valdir, og voru nöfn þeirra I fjöl- miölum I gær. Nú fer I hönd lokaundirbúníngur ii&sins þar sem ieikmcnnirnir veröa ,,keyröir út” ef svo má segja, og slöan er þaö alvaran sjálf. t>eim sem hafa af þvl atvinnu hér á landi aö skrifa um íþröttir hefur veriö legiö á hálsí fyrir þaö aö vera einungis neikvæöir I skrifum sinum og afstööu til landsli&smála handknattleiks- ins á tslandi. Þarna er greini- lcga erfitt fyrir blaöamanninn aö starfa. þvi aö á sama tlma hafa aörar raddir veriö á kreiki sem hafa ásakaö okkur um aö hafa ekki veitt forystumönnum HSt aöhald meö gagnrýnum skrifum. Þessar raddir hafa gerst æ háværari nú slöustu vik- urnar eftir aö landsliö okkar kom heim úr æfinga- og keppnisferöinni til V-Þýska- lands, Póllands og Svlþjóöar, og eftir leiki landsli&sins hér á landi sl&an, ...Þaö er klikuskapur og per- sónuleg óvild einstakra lands- liösnefndarmanna sem spilar allt of mikiö inn I val á mönn- um.... segja sumar þessar radd- ir. — ...Mólin hér heima eru eyöilögö meö ófyrirsjáanlegum afleiöingum I framtföinni... segja aörir. t>aÖ er þvf greini- legt aö sitt sýnist hverjum. Ég leyfí mér aö fullyröa aö gagnrýni sú sem fram hefur komiö — ef gagnrýni skyldi kalla —á störf landsliösnefudar I vetur hefur veriö sanngjörn og ekki óvægin. ÞaÖ hlýtur aö koma upp sko&anaágreiningur þegar unniö er aö jaínstóru verkcfni og undirbúningi lands- liös okkar fyrir sjálfa úrslita- keppni heimsmcistarakeppn- innar, annaö væri óeölilegt. En aö um niöurrifsstarfsemi hafi veriöab ræöa af hálfu fjölmiöia. þvl neita ég algjörlega. En nú hefur 16 manna lands- liöshópurinn endanlega veriö valinn og lokaáfanginn blasir viö. Menn eru aö sjálfsögöu ekki á eilt sátlir um valiö á 16-menn- inguuum, en þó held ég aö þegar á heildina er litiö sé hægt aö vera ánægöur, viö höfum fengiö inn I liöiö leikmenn sem leika meö erlendum liöum, menn sem hafa óinetanlega reynslu I keppni á erlendum vettvangi, og segja má aö þaö eina sem skyggir á sér fjarvera ólafs Jónssonar sem gaf ekki kost á sér tit undirbúningsins. Þátttaka I heimsmeistara- keppni er fjárfrekt fyrirtæki, og óviöróöanlegt Handknattleiks- sambandi islands ef ekki kem- ur tilstuöningur utanfrá. i fyrra er liöiö iék I B-keppninni I Aust- urrlki stóöu landsmenn sem ein heild aö baki HSt og fjárlramlög streymdu ínn til styrktar lands- li&inu. Engin ástæöa er til ann- ars en aö ætla aö svo veröi einn- ig nú. Þegar keppninni veröur svo lokiö þurfa menn aö setjast niö- ur og gera dæmiö upp. Er þaö sem I sölurnar hefur veriö lagt þess viröi? Var uppskeran I samrænii viö kostnaöinn og fyrirhöfnina? ótal fleiri atriöi þarf aö ræöa og sameinast um. En þangaö til strita landsli&s- menn okkar á æfingum daglega og stundum tvfvegis á dag til þess aö ná sem bestum árangri. Þeim fylgja bestu óskir, og von- andi veröur árangur þeirra I samræmi viö þaberfiöisem þeir hafa á sig lagt. Gylfi Kristjánsson. Elmar er ú fðrum til Akureyrar! - EN ÓVÍST ER AÐ HANN GETI LEIKIÐ KNATTSPYRNU Á NÆSTUNNI VEGNA ÞRÁLÁTRA MEIÐSLA Í HNÉ „Ég fer norður á Akur- eyri í næstu viku með fjöl- skylduna og ætla að vinna þar í 2-3 mánuði og sjá til hvernig okkur likar," sagði Elmar Geirsson, knatt- spyrnumaðurinn kunni, er við ræddum við hann í gær. I haust var rætt um að það væri ákveðið að Elmar myndi leika með 1. deild- arliði KA í knattspyrnunni næsta sumar, en það mál var aldrei fullfrágengið. „Þaö er ekki þar meö sagt aö þótt ég fari noröur aö ég geti leik- iö meö KA,” sagöi Elmar I gær. „Ég hef ekki geriö góöur I hnénu aö undanförnu, en þaö er nú kom- iö uppundir ár síöan ég var skor- inn upp vegna meiösla i þvi. Þessi meiösli litu ekki svo illa út til aö byrja meö, en eftir upp- skurö var ég settur allt of fljótt I erfiöar æfingar, en ég var þá i Þýskalandi. Ég var látinn hlaupa um meö þungan sandpoka á öxl- um og var látinn æfa miklu meira en aðrir til þess aö komast sem fyrst I gang aftur. Þetta var auð- vitaö fáránlegt, en staöa liösins sem ég lék meö var frekar slæm og þaö var öllu fórnaö til þess að koma mér i gang aftur. Ég verö bara aö biöa og vona aö þetta lagist, en ég ætla þó aö fara til læknis áðuren ég fer norður og láta lita á þetta. Hugsanlegt er aö þaö þurfi aö skera upp aftur og þá verður maður bara að taka þvi.” — Elmar sem er læröur tann- John Toschack sem leikib hefur meb welska-landsliöinu i knatt- spyrnu og Liverpool.hefur nú aö eigin ósk veriö settur á sölulista hjá félaginu. Toschack sem keyptur var frá Cardiff fyrir sjö árum og hefur læknir og kona hans sem er tannsmiður, ætla semsagt aö halda noröur á Akureyri I næstu viku og sjá til hvernig þau kunna viö sig þar. Ef þeim likar vel og Elmar nær sér af meiðslunum i hnénu, þá veröur hann meö KA i 1. deildinni næsta sumar, og þar fær Akureyrarliöiö góöan liös- auka. gk- skoraö 94 mörk fyrir Liverpool á þessum tlma hefur átt viö meiösli aö strlöa og hefur honum gengiö erfiölega aö vinna sæti sitt að nýju I aöalliðinu. Þegar hafa nokkur félög sýnt áhuga á aö fá Toschack i sínar raðir og er þar fyrst aö nefha Newcastle — en hinn nýi fram- kvæmdastjóri liösins — Bill Mc- Garry, hefur þegar gert tilboö. Þá hefur Cardiff einnig sýnt áhuga, en Toschack segist lltinn áhuga hafa á aö fara til sins gamla fé- lags og leika i 2. deild. Þá hefur Martin Chivers sem leikið hefur 24 leiksleiki meö enska landsiiöinu sagt aö hann eigi enga ósk heitari en aö geta fariö að leika knattspyrnu aö nýju i heimalandi sinu. Chivers er nú i frii i Englandi en hann leikur meö knattspyrnuliöi i Sviss. Vonast hann til aö þegar samningur hans við svissneska liöiö rennur út geti hann byrjað aö nýju aö leika I Englandi. — BB Clough tekur víð unglinga- kmdsliðinu! Toschack vill fró Liverpool — Newcastle og Cardiff hafa þegar sýnt honum óhuga Þessa skemmtílegu mynd tók Einar Karlsson af Elmari Geirssyni ásamt eiginkonu og barni á heimili hans I Reykjavik i gærkvöldi. Eimar er nú á förum til Akureyrar þar sem hann ætlar aö dveljast til reynslu næstu mánuði. Danski knattspyrnumaöurinn AHan Simonsen sem lcikur meö vestur-þýska kuattspyrnuliöinu Borussia Mönchengladbach og kosinn var knatt- spyrnumaöur Evrópu nú nýlega sýndi I gær aö þaö var enginn tilviljun aö hann hlaut þessa nafnbót. Þá lék hann meöliði sinu gegn franska fé- laginu St. Etienne I Lille-I Frakklandi og skoraöi Simonsen annað mark Borussia sem sigraði 2:0,eftir stórkostlegan einieik. Borussia náöi forystunni meö marki Wimrner fljótlega I leiknum. Þegar 37 mfnút- ur höföu verið leiknar renndi Simonsen sér I gegnum vörn franska liösins eins og skföa- maöur I svigi — og skaut siöan föstu skoti I markið sem markvörður St. Etienne — Curkovic, átti enga möguleika á aö verja. —BB Aðeins einn seöill reyndist vera meö 11 rétta þegar fariö var yfir getraunaseölana eftir lcikina á mánudaginn. Enda var mikiö um óvænt úrslit I leikjunum og aðeins tveir seölar fundust meö 10 rétta. Sá sem var meö 11 rétta er Ileykvíkingur og krækti hann sér I 628.500 krónur, en þeir tveir sem reyndust vera meö 10 réttu fengu 134.700 krónur I sinn hlut hvor. Þátttakan minnkaöi nokkuð frá slöustu viku fyrir jól eöa um 20% — og var það nokkru minna en gert haföi veriö ráö fyrir aö hátlðirnar myndu orsaka. Næsti getraunar- scöill veröur meö leikjununi I þriöju umferö ensku bikarkeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Brian Clough framkvæmda- stjóri Notthingham Forest, hefur veriö fengiö þaö verkefni aö sjá um unglingalandslib Englands. Ver&ur þaö aukastarf hjá honum. Þjálfari hjá Clough veröur Peter Taylor sem starfar meö honum hjá Forest sem aöstoöarfram- kvæmdarstjóri.en aöstoöarmaöur Clough ver&ur Ken Burton. Hann hefur unniö aö unglingamálum hjá enska knattspyrnusam- bandinu I mörg ár og veröur hann I fullu starfi. Þá var Dave Sexton fram- kvæmdastjóra hjá Manchester United faliö aö sjá áfram um landsliöiö skipaö leikmönnum 23 ára og yngri, en undir hans stjórn hefur liöiö komist i undanúrslit Evrópukeppni landsliöa. Terry Venables, framkvæmdarstjóri hjá 2. deildarliöinu Crystal Palace veröur þjálfari hjá Sexton. Það var Ron Greenwood, ein- valdur enska landsliösins, sem ákvaö þessa skipun mála og kom þaö nokkuö á óvart aö hann skyldi setja Bobby Robson fram- kvæmdastióra Ipswich „út I kuld- ann” ef svo mætti oröa þaö. Hann fékk Robson þaö verkefni aö sjá um B-landsliöiö. Aöstoöarmaöur hans veröur þjálfari Arsenal — Don Howe. —BB VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallf fyrirliggjandí ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fýrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 - Reykjavík - Simi 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.