Vísir - 05.01.1978, Blaðsíða 7
7
vism
Fimmtudagur 5. janiiar 1978
Myndirnar eru
líkamshlutar
hennar sjálfrar
KONUR KAUPA
LÍKA BÍLA
OG VISKÍ!
Mánaðarritið Ms. málgagn ameriskrar kvenrétt-
indahreyfingar, selst i dag i meira en fimm hundrað
þúsund eintökum og reiknað er með að fimm
persónur lesi hvert blað. Auglýsendur vilja gjarnan
auglýsa i blaðinu, en það tók þó nokkurn tima að
koma þeim i skilning um að konur kaupa lika bila og
whisky, segir Kathy Doolan, fyrrverandi auglýs-
ingastjóri blaðsins.
1 júli fyrir fimm árum var blað-
ið fyrst gefið út. Gloria Steinem
ein þekktasta kvenréttindakona i
Bandarikjunum átti mestan þátt i
þvi ásamtfjórum öðrum stúlkum,
að nægt fé safnaðist til að hægt
var að gefa blaðið út.
Fyrst var það gefið út i 300
þúsund eintökum. Var ákveðið að
sjá til i tvo mánuði hvernig salan
gengi. En aðeins fáum dögum eft-
ir að það kom út hafði hvert ein-
asta eintak selst. Steinem hafði
Koffín slœmt
fyrir mœður
Rannsókn f Bandaíkj-
unum hefur leitt i ljós að
koffin i kaffi, te og cola
drykkjum, hefur áhrif á
heilsu i móðurkviði.
Það er Jack Anderson,
frægur bandariskur
dálkahöfundur sem
sagði frá niðurstöðum
rannsóknarinnar sem
ekki hafa þó enn verið
gerðar kunnar opinber-
lega.
Rannsóknin fór fram
Eva-Lotta Wikberg hafði i
nokkur ár málað heilmikið án
þess að ná árangri að þvi er
henni sjálfri fannst. Þá tök hún
upp á þvi að mála sjálfa sig. Það
er að segja þrykkja ýmsa
likamshluta sina á dúk. Og þar
með náði hún þeim árangri og
athygli sem hún sóttist eftir.
Myndir hennar urðu vinsælar
i Sviþjóð, en hún hefur gert
margar, bæöi svart-hvítar og
litaðar.
„Aðferðin er leyndarmál”
segirhúnenkveðstþógeta gefið
hugmynd um hvernig hún fari
að þvi að gera myndir sinar.
Hún málar sjálfa sig á bera húð-
ina með lit, leggur siðan dúkinn
við likamshlutann og þrýstir
fast. Maður greinir svo brjóst,
mjöðm, rasskinn, öxl, hendur,
fætur eða höfuð á myndunum.
Eva-Lotta kveðst hafa verið
taugaóstyrk fyrir fyrstu sýning-
una sina. Mundi hún selja
„eitthvað? Og það fór svo, hún
seldi þó nokkrar myndir.
Aður var hún þekkt
ljósmyndafyrirsæta i Sviþjóð,
og vann einnig i New York,
Paris, London og Róm. Hún
fékk áhuga á list, snéri sér að
grafik og upp úr þvi fór hún að
þrykkja sjálfa sig á dúk.
þvi haft rétt fyrir sér þegar hún
sagði grundvöll fyrir útgáfu sliks
rit.
Ms er titill sem stöðugt fleiri
konur i Bandarikjunum nota, i
stað Miss eða Mrs. I blaðinu er að
finna alls kyns efni sem varðar
konur og jafnréttisbaráttu svo
eitthvað sé nefnt. Allir hafa leyfi
til að senda inn efni og notar fólk
sér það óspart.
t Vestur Þýskalandi mun eitt
timarit svipað Ms vera gefið út
nú.
við háskólann i
Washington en áður
munu svipaðar
rannsóknir hafa farið
fram i Illinois. Niður-
stöðurnar eru sam-
kvæmt upplýsingum
Jack Anderson að verð-
andi mæður sem drekki
mikið af kaffi og drykkj-
um sem innihalda
koffin, eignist börn sem
eru ekki jafn hraust og
önnur.
Satan
beit
prest
Það var slæm reynsla fyrir
kaþólska prestinn Robin
Duckworth að verða bitinn af
Satan.
Satan vará rölti þegar faðir
Duckworth var að halda
heimleiðis eftir messu i St.
Lawrence kirkjunni í Sidcup i
Kent i Englandi.
Prestur vildi klappa á koll-
inn á Satan, sem reyndar er
lögregluhundur á staðnum.
Hundurinn tók þvi ekki betur
en svo að hann beit hinn 32 ja
ára gamla prest i andlitið.
Lögreglumaður sagði að
presturinn hefði verið varaður
við þvi að klappa hundinum,
þar sem hann virðist lftið
kunna að meta slíkar gælur.
En presturinn fyrirgaf Satan
og málið endaði vel.
Enblöðinhöfðu gaman af óg
sögðu að sjálfsögðu frá atvik-
inu.
PASSAMY WDIR
teknar í litum
tilbútiar strax I
barna x. f Íölskyldu
LJOSMYNDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 - Simi 15105
Rannsóknir á dýrum i
þessum tilgangi, t.d.
rottum, hafa leitt það i
ljós að koffinið hafi
skaðleg áhrif i miklu
magni.
—Hóteí Borgarnes-
Ráðstefnuhótel
Gisti- og matsölustaður
Sendum út heitan og
kaldan mat.
Ennfremur þorramct.
30% fjölskylduafsláttur
af herbergjum frá
1/12 77 - 1/5 78.
Ödýrt og gott hótel i
sögulegu héraði.
orgameú
\ ■**
ums|on: w
Andrésdóttir»
.....1...V"
GRÆÐA VEL Á FERÐAMÖNNUM
Ferðamenn frá Evrópu munu
hafa eytt 1500 milljónum dollara
i breskum verslunum á siðasta
ári.
Bresk ferðamannayfirvöld
áætla að nærri einn þriðji þess
sem ferðamenn eyða fari i
verslanir, aðallega fatnað og
skótau.
Lang-flestir ferðamenn koma
til London til þess aö versla, en
aðrir staðir, t.d.á suður og aust-
ur ströndinni græða á ferða-
mönnunum og verslunaræði
þeirra lika.