Vísir - 05.01.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 5. janúar 1978 VISIR Skrifstofuhúsnœði til leigu 2 góð skrifstofuherbergi við Ármúla til leigu. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð sem greini nafn og starfsemi viðkomandi fyrirtækis á augld. Visis fyrir 10. janúar merkt „2733”. Tamningastöðin á Þjótanda tók til starfa í byrjun desember Villandi auglýsing sem birst hefur að undan- förnu i blaðinu á því ekki við. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á þessum leiðinlegu mistökum. Búðir Garðobœ Efri Sel-Breiðholti Skúlagata VÍSIR Dlaóburóarfólk! Leifsaatfl óskast! wk Leifsgata Skjólin Bergstaðastrœti Bergþórugata Sóleyjargata Lindargata Höfðahverfi |H Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða tvo hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun. önnur staðan er deildar- stjórastaða. Umsóknum sé skilað fyrir 12. janúar n.k. til hjúkrunarframkvæmdastjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. 18. leikvika - leikir 2. janúar 1978 VINNINGSRÖÐ: ÍXX - 122 - 12X - XXX 1. vinningur: 11 réttir — kr. 628.500.- 32.971 (Reykjavik) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 134.700.- 9.542 (Garöabær), 31.403 (nafnlaus) Kærufrestur er til 24. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og aðal skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafi nafnlauss seðils veröur að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ - REYKJAVÍK Bœjarróð Siglu- f jarðar telur að atvinnuðryggi sé stefnt í hœttu — ef ríkið selur hlut sinn í Siglósíld og Þormóði ramma Bæjarráð Sigluf jarðar h-fur sent frá sér mótmæli vegna framkominna tillagna um sölu ríkisins á eignaraðild þess í fyrirtækjunum Siglósíld og Þormóði ramma h.f. Bæjarráðið telur að fyrri reynsla Siglfirðinga af atvinnurekstri utanbæjar- manna sé ekki góð og það óttast að með þessum aðgerðum sé atvinnuöryggi á Siglufirði stefnt í voða. Samþykkt bæjarráðs Sigluf jarðar fer hér á eftir. Hafa gjörbreytt atvinnu-- lifinu. Bæjarráð Siglufjarðar itrekar eindregið fyrri ályktanir sinar um mikilvægi þeirra fyrirtækja sem rikið er eignaraðili að fyrir allt atvinnulif staðarins og minnir á þær atvinnulegu for- sendur sem lágu til grundvallar við stofnun þeirra. Þrátt fyrir hina formlegu eignaraðild rikis- ins er stórn þessara fyrirtækja i höndum heimamanna og telur bæjarstjórnin rekstur þeirra hafa gengið vel undanfarin ár. Meðal annars vegna starf- rækslu þessara fyrirtækia hafi atvinnulif á Siglufirði gjör breyst tilhinsbetra á undanförnum ár- um og verði nú ekki annað séð en þar verði áframhald á, i framtiðinni. Bæjarráö Siglu- fjarðar mótmælir þvi harðlega öllum þeim hugmyndum sem geta stefnt i hættu j)vi atvinnu- öryggi sem loks eftir harða ára- tuga baráttu hefur tekist að skapa á Siglufirði. öryggisleysi gæti skap- ast. Sala þessara fyrirtækja nú gæti leitt til öryggisleysis i at- vinnumálum bæjarins og þann- ig valdið ófyrirsjáanlegum erfiðleikum i atvinnumálum bæjarins á nýjan leik. Ef fyrir- tækin yrðu seld er hugsanlegt að þau lendi i höndum fjárafla- manna er hefðu aðrar hug- myndir um hlutverk þeirra i siglfirsku atvinnulifi en Siglfirð- ingar almennt telja æskilegt. Afskipti atvinnurekenda bú- settra utanbæjar á liðnum ára- tugum ætti að vera hér nægilegt viti til varnaðar. Bæjarráð Siglufjarðar mótmælir þvi ein- dregið framkomnum hugmynd- um um sölu þessara fyrirtækja og skorar á Alþingi og rikis- stjórn að leggjast gegn hug- myndum nefndarinnar i þessu efni —ÞRJ, Siglufirði/KS Nýir aðaldansarar í Hnotubrjótnum Miklar hlutverkabreytingar verða nú á Hnotubrjótnum f Þjóö- leikhúsinu en sjötta sýning hans verður n.k. föstudag. Þá dansar Auður Bjarnadóttir I fyrsta skipti hlutverk Plómudisarinnar með finnska gestinum Matti Tikkanen sem dansar prins disarinnar. Hlutverk Snædrottningar og Snæ- kóngs dansa þá einnig I fyrsta sinn Asdis Magnúsdóttir og Þór- arinn Baldvinsson. Finnski dansarinn Matti Tikk- anen er nú i fyrsta skipti gestur Þjóðleikhússins og íslenska dans- flokksins. Hann er I hópi fremstu dansara Norðurlanda og hefur verið aðaldansari I Finnsku óper- unni, óperunni i Zurich, Deutsche Oper am Rein og Houston Ballet i Bandarikjunum. Hann hefur farið með aðalhlutverk i flestum sigild- um balletverkum og starfaö með mörgum frægum danshöfundum. 1 frétt frá Þjóðleikhúsinu segir aö Hnotubrjóturinn hafi fengiö góðar viðtökur og hver miöi veriö seldur á sýningarnar og einnig á sýninguna á föstudag. Þaö geta aöeins orðið tvær siðdegissýning- ar á Hnotubrjótnum ætlaðar fyrir alla fjölskylduna. Ennfremur geta ekki orðið sýningar nema frameftir janúar vegna gestanma sem þátt taka i sýningunni. —KS HIÍSBYGGJENDUR Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi» föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum -aó kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. lorymicsJ 93-7370 kvM f t3-735S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.