Vísir - 05.01.1978, Blaðsíða 21
21
VISIF Fimmtudagur 5. janúar 1978
(
*S 1-15-44
Silfurþotan.
ISLENSKUR TEXTI
Bráöskemmtileg og mjög
spennandi ný bandarisk
kvikmynd um all sögulega
járnbrautalestaferö.
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9,15. _
S 2-21-40
Svartur sunnudagur
(Black Sunday)
Hrikalega spennandi lit-
mynd um hryðjuverkamenn
og starfsemi þeirra. Pana-
vision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
íslenskur texti
Bönnuð 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikla aðsókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan tim-
ann.
Lærið skyndihjálp!
lonabíó
3*3-1 1-82
Gaukshreiðrið
(One flew over the
Cuckoo's nest.)
Gaukshreiöriö hlaut
eftirfarandi Óskarsverö-
laun:
Besta mynd ársins 1976
Bestileikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher
Besti leikstjóri: Milos
Forman
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bo
Goldman
A3BA
Storkostlega vel gerö og fjör-
ug, ný sænsk músikmynd i lit-
um og Panavision um vinsæl-
ustu hljómsveit heimsins i
dag.
MYND SEM JAFNT UNGIR
SEM GAMLIR HAFA MIKLA
ANÆGJU AF AÐ SJA.
Sýndkl.5, 7, 9
Hækkað verð
3*3-20-75
Skriðbrautin
hafnnrbíó
3*16-444
Cirkus
Enn eitt sn illdarverk.
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11,_
újnisjón: Arni Þórarinsson ogyGuöjón Arngrlmsson.
Mjög spennandi ný
bandarisk mynd um mann er
gerir skemmdaverk i
skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Bönnuð börnum innan 12 ára
RAUÐIKROSS ISLANDS
VÍSIR
smáar sem stórar!
SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 8ýóll
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Barry Lyndon
Vegna fjölda áskorana sýnum
við þessa frábæru Oskars-
verðlaunamyndí kvöld kl. 9 og
þá i allra siðasta sinn.
Hans Jurgen Syberberg
er er viðkvæmt umfjöllunarefni
meðal Þjóðverja, og sérstak-
lega kvikmyndagerðarmanna.
Hitlermynd Syberbergs skipt-
ist ifjóra hluta sem heita „Hitl-
er — mynd frá Þýskalandi”,
„Hugsað um Þýskaland”, ,,A
nóttunni” og „Endalok
Evrópu”. Myndin var tekin á
fjórum vikum i stúdiói i Munch-
enog kostaðiaðeinseina milljón
marka. Myndin er verður sex
klukkustunda löng og er fjár-
mögnuð af vestur-þýska sjón-
varpinu og rikisstjórninni.
Myndin um Hitler er lokaá-
fangi Syberbergs i stóru verk-
efni, þar sem hann hefur tekið
fyrir lif störf og áhrif þeirra
fjögurra manna, sem honum
finnst öörum fremur hafa haft
áhrif á sögu og menningu nú-
tima Þýskalands: Ludwig 2.
kóngur i Bavariu, skáldsagna-
höfundurinn Karl May, tón-
skáldið Richard Wagner og ein-
ræðisherrann Adolf Hitler.
— GA
Tónabíó: Gaukshreiðrið + ★ ★ ★
Laugarásbíó: Skriðbrautin ★ ★ ★
Nýja bió: Silfurþotan ★ ★ ★
Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ +
Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★ ★ -f
Stjörnuvió: The Deep^ ★ ★
Hitler sem Charlie Chaplin.
----------
ö ★ ★★ ★★★ ★★★★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki -f
Hit er
nægja fyrir nokkra sál? Við bú-
um i steindauðu landi”.
Þannig komst þýski kvik-
myndaleikstjórinn Hans Júrgen
Syberberg að orðií 6 siðna opnu
bréfi sem hann skrifaði þýskum
gagnrýnendum. I bréfinu húð-
skammar hann kvikmynda-
gagnrýnendur og lýsir yfir að
hann muni hætta kvikmynda-
gerð i Þýskalandi.
Astæðan var sú að mynd hans
„Hitler” hefur verið illa tekið af
gagnrýnendum — en eins og
Syberberg segiri bréfinu: „Þeir
héngu á börunum i Cannes þar
sem hún kom fyrst fyrir þeirra
sjónir, i staðin fyrir að stunda
vinnu sina, og sumir fordæmdu
myndina jafnvel án þess að hafa-
séð hana”. Syberberg heldur á-
fram og segir að þjóðfélag sé
menning þess— og að það hljóti
þá menningu sem það verð-
skuldar — og að þjóðfélag
(Vestur-Þýskaland) án hugs-
anafrelsis og frjósams jarðvegs
fyrir nýjar hugmyndir sé
dauðadæmt.
Þessi deila, sem á sér stað á
timum þegar kvikmyndagerð i
Þýskalandi er á hraðri uppleið
leiðir hugann að þvi hversu Hitl-
„Ég á ekkert sanieiginlegt
með þessu fólki lengur. Af
hverju ætti ég aö halda áfram,
hvaöa gagn er aö þvi eöa á-
Hitler ris uppúr gröf Richards
Wagner
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STALÍN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20.
TYNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20.
HNOTUBRJÓTURINN
6. sýning föstudag kl. 20
Uppselt.
laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 15 (kl. 3)
Litla sviðiö
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20
simi 11200.
sidumuli i<u« simi mn smáar sem stórar!
--------------")
þær eru
frábærar
teiknimynda-
seríurnar í
VÍSI
H* ma tíeí
H* HA
áskriftarsimi
VÍSIS er
86611
V_______ J