Vísir - 05.01.1978, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 5. janúar 1978
9
Endurskoðendur að-
stoða við rannsókn
fjárs vikamálanna
Löggiltur endurskoð-
andi vinnur nú með
Rannsóknarlögreglu ríkis-
ins við könnun á f jársvik-
um fyrrverandi deildar-
stjóra ábyrgðadeildar
Landsbankans. Þá hafa
menn frá ríkisendurskoð-
un veitf aðstoð við rann-
sókn á bílakaupamálinu
sem upp kom í síðasta
mánuði.
Rannsókn Landsbankamáls-
ins er stjórnað af Hallvarði Ein-
varðssyni rannsóknarlögreglu-
stjóra og Erlu Jónsdóttur deild-
arstjóra, en hún er einnig með
bilakaupamálið. Auk þess vinna
aðrir lögfræðingar rannsóknar-
lögreglunnar að þessum viða-
miklu málum.
Erfitt reynist að fá fréttir af
þessum málum sem byggjandi
er á, enda um mjög viðamiklar
rannsóknir að ræða og tima-
frekar bókhaldsathuganir.
Tveir menn sitja i gæsluvarð-
haldi vegna bilakaupamálsins
og einn vegna Landsbanka-
málsins. —SG
FLUTTU ÚT 412 HESTA
í FYRRA Á 95 MILLJ.
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-7395.
Volkswagen Landrover
_ IKARLAR
jp^Styrkið og fegrið líkamannl
Ný fjögurra vikna námskeiðl
hefjast 12. jánúar.
Karlaleikfimi, mykjandi og styrkjandi.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
kl. 5—7 og i sima 16288 á sama tima.
Sturtur — gufuböð — lyftingajárn &
nýjar þægilegar dýnur.
Líkamsrœktin
Júdófélaginu
Brautarholti 18 (efsta hæð)
Kílóið af œðardúni fór ó 44 þúsund krónur
Kirkjulist sýnd
i Þjóð-
minjasafni
BILARYOVÖRNhf
' Skeif unni 17
a 81390
Fluttir voru út 412
hestar á síðasta ári, og
fékkst fyrir þá um 95
milljónir króna. Meðal--
verð á hest var þvi um
230 þúsund.
Markaður fyrir hestana er
aðallega I Vestur-Þýskalandi, en
einnig hefur verið vaxandi mark-
aður á Norðurlöndum, að sögn
Agnars Tryggvasonar, fram-
kvæmdastjóra Búvörudeildar
Sambands Isl. samvinnufélaga.
Þá hefur einnig hafist útflutning-
ur á hestum til Bandarikjanna.
A síðasta ári voru annars flutt-
ar út svokallaðar hlunnindavör-
ur, en hestar eru taldir til þeirra,
fyrir um 235 milljónir króna. Auk
hestanna er þar um aö ræða
æðardún og selskinn.
Flutt voru Ut 1.490 kiló af æðar-
dún fyrir um 65 milljónir króna,
og var meðalverð á kfló þvi um 44
búsund.
Þá voru flutt út i fyrra 6.500
selskinn, að heildarverðmæti um
75 milljónir króna, að sögn Agn-
ars.
—ESJ.
Þjóðminjasafn Islands hef-
ur sett upp sýningu i Bogasal
um islenska kirkjulist frá sið-
ari öldum. Er hér einkum um
að ræða altaristöflur og aöra
málaða kirkjugripi bæði eftir
nafngreinda og óþekkta is-
lenska listamenn og hafa
margir þessir hlutir ekki verið
sýndir i safninu fyrr.
Sýningin verður opin á
venjulegum opnunartima
safnsins næstu tvo mánuði.
Aðgangur er ókeypis.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Landspítalinn fœr
hjartagœslutœki
Kvennadeild Reykjavikur-
deildar Rauöa Kross tslands
hefur nýlega afhent Landspital-
anum hjartagæslutæki aö gjöf.
Hjartagæslutækið er móðurstöð
fyrir hjartagæslukerfi. Það sam-
anstendur af sveiflusjá, eins kon-
ar sjónvarpi, og skrifara. Skrifar-
inn fer sjálfvirkt i gang og skrifar
niður mynd af hjartslætti sjúk-
linga þegar hann veröúr óreglu-
legur.
Þetta hjartagæslukerfi er með-
al fullkomnustu slfkra kerfa sem
völ er á nú á tlmum. Tækið er
keypt hjá Mennen Great-Batch
Electronics og kostaði um fjórar
milljónir króna.
Kvennadeild Reykjavlkur-
deildar Rauða Kross Islands
hefur einnig gefið til bókasafns
sjúklinga I Landspltalanum bæk-
ur fyrir 350 þúsund krónur á árinu
1977. Formaöur Kvennadeildar
Reykjavikurdeildar Rauða Kross
Islands er Helga Einarsdóttir.
—KS
HREVRli
SÍMI 85522
Opið allan sólarhringinn
Bensin og vörusala við Fellsmúla opin frá
kl. 7.30-21.15.
Leigjum út sali til funda- og veisluhalda,
dansleikja ofl. o.fl.
HREYFILL FELLSMULA 26
BÍLAVARAHLUTIR
Plymouth Belvedere '67
Opel Kadett '69
Taunus 17 M '67
Saab '66
BÍLAPARTASALAN
Hofóatuni 10, simi 1 1397.
Opiö fra kl. 9 6.30. lauqardaga
kl. 9-3 oy sunnudaqa kl l 3
ATHUGIÐ!
Tiskupermanent - klippingar og blastur
(Litanir og hórskol)
Munið snyrtihornið
Mikið urval
af lokkum
Gerum göt
i eyru.
Ný og
sársaukalaus
aðferð.
Hárgreiðslustofan
L0KKUR
Strandgötu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði, sími 51388.