Vísir - 11.01.1978, Page 3

Vísir - 11.01.1978, Page 3
VTSIR Miðvikudagur XI. janúar 1978 3 Heiðrún ÍS: Nýr skuttogari á Vestfjörðum „Innlend skipasmiði sparar dýrmætan gjaldeyri og veitir skipasmiðum og öðrum fagmönnum vinnu”, sagði Guðmundur Mar- selliusson, fram- kvæmdastjóri skipa- smiðastöðvar M. Bern harðssonar hf. á ísa- firði við afhendingu á m.s. Heiðrúnu ÍS 4. En eins og sagt var frá i Visi i gær var skipið af- hent s.l. laugardag. Skipasmlðastöðin bauð starfsfólki stöðvarinnar og fleiri gestum I siglingu með nýja skipinu um fipröinn I fallegu vetrarveðri. Heildarverð skips- ins, að frádregnum tollum og vöxtum, er rúmar 611 milljónir. Vélar, efni, tæki og annar bún- aður kostaði 390 milljónir, en Visismynd ÞH Uestir skoða skipið Guðfinnur Einarsson, framkvemdastjóri Vöiusteins. VisismyndÞH vinnulaun voru um 220 milljón- ir. Samningur um smíði skips- ins var undirritaöur 30. mars 1974 en smíði hófst I byrjun árs 1975, en talsverðar breytingar hafa orðiö á samningum síðan. 1 afhendingarræðu lagði Guð- mundur Marselliusson áherslu á gildi innlendrar skipasmlði og nauðsyn þess að góö viðgerð- ar-og viöhaldsaöstaöa fyrir fiskiskipaflotann væri fyrir hendi á hverjum tlma. Taldi hann að nokkuð vantaði á að nægileg verkefni lægju fyrir I nýsmlði I skipasmlðastöðinni en i vonaöist til að úr rættist fljótlega. Eigandi Heiörúnar er hlutafé- lagið Völusteinn I Bolungarvík, en framkvæmdastjóri þess er Guöfinnur Einarsson, veitti skipinu viðtöku. Skipstjórar verða tveir, Einar Halldórsson og Jón Eggert Sigurgeirsson. Heiðrún 1S mun fljótlega halda . á llnuveiðar. —KS Hundrað kúa f jós í Holti: Félagsbúskapur hagkvœmasta rekstrarformið — segir Agnar Guðnason blaða- fulltrúi Stéttarsambands bœnda Hundrað kúa fjós er nýlega ris- ið á bænum Holti i Stokkseyrar- hreppi I Arnessýslu Þaö mun vera eitt stærsta fjós á landinu. Abú- endur eru Sigurgrimur Jónsson og þrir synir hans. Vísir hafði samband við einn bræðranna, Hörð Sigurgrlmsson, og sagöi hann að fjós og hlaöa hefðu verið þrjú ár I smiðum og heildarkostnaðurinn væru um 40 milljónir. „Fyrirmyndina feng- um við erlendis frá af búum sem maður hefur séð þar”, sagði Hörður, ,,og fyrir okkur vakir að skapa okkur vinnustað eins og er hjá öðrum. Við getum skipst á að sinna þessu verðum ekki eins bundnir yfir búrekstrinum og áður.” Annars sagði Hörður að þeir væru ekki búnir að fá alla gripina I fjósið ennþá og þeir gerðu ráð fyrir þvl að þaö yrði ekki fyrr en einhverntlma á seinnihluta næsta árs. Taldi Hörður aö undir venju- legum kringumstæöum ætti að vera góður rekstrargrundvöllur fyrir svona stóru búi. Vlsir bar hagkvæmni svo stórra búa undir Agnar Guðnason blaðafulltrúa Stéttarsambands bænda. Sagði hann að þau væru óhagkvæm fyrir einstakling en ekki fyrir stóra fjölskyldu. Fé- lagsbú væru reyndar hagkvæm- asta formið á búrekstri. Reglur stofnlánadeildar væru aö vlsu þannig að bændur fengju ekki lán út á meira en 30 kúa fjós. Hins vegar færu lánin eftir eignarhluta hvers og eins i félagsbúi. Svip- aðar reglur myndu gilda um kvótareglur við verðlagningu bú- vara sem hugsanlega yrðu settar til að hamla gegn offramleiðslu I landbúnaði. —KS Hundarnir hrœdd- astir af ðllum! Húsdýrin haga sér allsér- j sér. Hestar stikla um og þeir kennilega I jarðhræringunum i sem úti eru taka á rás þegar fyrir norðan. Fréttaritari okkar titringurinn byrjarog hlaupa i Kelduhverfi Viðar Jóhannsson um allt hvað af tekur. sagði okkur að sýnilegt væri að Hundarnir virðast þó vera hræringarnar hefðu mjög mikil hræddastir af öllum. Þeir vilja áhrif á þau, og aö þau væru helst láta halda á sér, en ef eng- dauðhrædd. inn fæst til þess troða þeir sér Sauðfé þjappar sér saman i undir rúm eða stóla og hlma krónum og lætur fara litiö fvrir þar. • Eldhr • Eldhröð prentun • Leyfilegt er að draga papplrinn upp með hendinni • Bæði Ijósaborð og strimill (mod 2251) •Stórirog skýrir stafir • Fullkomin kommusetning GISLIJ Vesturgata 45 Reykjavík sími 27477

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.