Vísir - 01.02.1978, Síða 6

Vísir - 01.02.1978, Síða 6
Miðvikudagur 1. febrúar 1978 VISIR fólk 'm ar'' Vilja Presley-dag og Presley-safn Maöurinn á myndinni, Dennis Wise dýrkar Elvis Presley vægast sagt. Wise sem er frá Florída leggst hreinlega á skurðarboröið til þess að gangast undir aðgerð, svo hann líkist kónginum látna. Og þegar hann er orðinn eins líkur honum og unnt er ætlar hann að láta annan draum sinn rætast. Það er að koma á stofn Elvis-safni. Byggingin á að vera risastór og á öllum hæðum verður eitthvað sem minnir á Elvis. I Kaliforníu eru svo hjón nokkur sem ætla að reyna að fá Carter forseta í lið með sér, svo hægt verði að koma á alþjóðlegum Presley degi Gnœfir yfir alla Þetta er stærsti mað- urinn sem sést i kvik- myndum i dag. Menn segja um hann i gamni að þó hann sé ekki lik- legastur til að hreppa Oskarinn, þá gnæfi hann samt yfir alla aðra, því hann er nokk- uð yfir tvo metra á hæð, eða 2.18 m. Rich- ard Kiel heitir hann og er hérna á myndinni með konu sinni og tveimur börnum þeirra í Hollywood. Ki- el fer með hlutverk svokallaðs „Hákarls" i James Bond myndinni „The Spy Who Loved Me". n<mi rr. trm :*»■ -j\r%wm" « 4 él ;* ' •'7* : ' *< t ' r•; ' \> 'ý'gy (<;. ý' % . '' 'yyyyfC - I svigi fótolaus Osten Berg, 42ja ára gamall Svii, stundar svig af kappi, þó hann vanti báða fæturna. Aðeins stúfar voru eft- ir þegar hann lenti í slysi fyrir fjórum ár- um og missti báða fæt- urna. En það að hann getur stundað svigið núna, þakkarhann Ron Finneran frá Ástraliu. Ron sýndi honum myndir úr kanadísku tímariti af manni án fóta sem stundaði svig. Ron fannst að Östen gæti gert það sama og hvatti hann óspart. „Ég er yfir mig á- nægður" segir östen nú. „Fyrir slysið stundaði ég útilíf mik- ið, en ég lét mig ekki einu sinni dreyma um að ég gæti nokkru sinni farið á skiði eftir það. En nú er það orðinn veruleiki." Umsjón: Edda Andrésdóttir 'Prestynjan gekk í kringum altarið sem Tarsan lá á en söf nuðurinn sýndi lotningu sína I Síðan kom| grafarþögn og hún teygði sig eftir^J hnifnumg 'Hún rétti út armaiia1* og leit til himins. Hann myndi aldrei - [ fyrirgefa mér ef ég lög reglunnarj blandaði lögreglumii inn , í málið, þess. Ég hef áuglýstT ýmsum dálkum, ^ en hann annaðft^ hvort getur ekki V Þetta getur^ orðið erf ittmál Hvers vegna ertu hi ædd um hann?/ A • N 9 D 9 R E V S «,• O N ) 0 • D 1 Hj M jöl Ó R íi 1 Slappaðu af Fred! Sálfræðingar í dag eru sammála um að það sé miklu betra aðbauhstl iim VK<p i ðCI / j heldur en ao i pau nagi á sér 5neglurnar»~ " Hrúturinn, 21. mars — 20. april: Farftu gætilega i öllum útreikn- ingum sem á einhvern hátt geta snert fjármál þin á næstunni. Nautiö, 21. april — 21. mai: Þú vildir víst gjarnan vita hvaö næst er framundan, en þaö er aö sjálfsögöu huliö eins og endra- nær, og veröur þo annaö en þú kviöir. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Þaö er ekki óliklegt aö þig langi til aö slaka eitthvaö á af þvi aö þú hefur lagt hart aft þér aft undanförnu. En vafasamt er hvort þaft tekst. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: Þaí getur orftift þungur röftur hjá þér i dag, og þá fyrst og fremst vegna þess aft þú gerir of þungar kröfur til þín og ann- arra. orftift ánægjulegt en þó um leift onniiega dálitift erfitt á köflum. Vogin, _24. sept. — 22. nóv: Þungur rófturinn hjá þér fram eftir, einkum i peningamálun- um en svo ætti allt aft verfta auftveldara verfta þér hagstæftur þrátt fyrir l.jónift, 24. júli — 23. ágúst: Eitthvaft sem þér hefur verift falift aft leysa af hendi gengur hálf klúfturslega hjá þér, ef til vill af þvi aft þú ert annars hug- ar. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Þin blftur sennilega ferftalag sem aft öllum likindum getur ■ 22. nóv.: Þaft gengur ýmislegt á afturfót- unum i dag og ef til vill dreifir þaft huganum um of svo aft af- köstin verfta naumast sem skyldi. Bogmafturinn, 23. nóv. — 21. dcs.: Þú hefur i ýmis horn aft lita fram eftir deginum en þegar upp er staftift ætti dagurinn aft Steingeitin, ______ 22. des. — 20. jan.: Þaft litur út fyrir aft þetta geti orftift þér góftur dagur, ef þú gætir þess einungis aft leggja ekki út i neitt sem kallast getur tvirætt. WgfkVatnsberinn, wímíjj 2I- Jan- — feb.: Ef þú kemst hjá þvi ættirftu ekki aft þvinga þig til aft ieysa eitt- hvaft verkefni sem þér likar ekki vift einhverra hluta vegna. Fiskarnir, 20. fcb. — 20. mars: Þetta getur orftift aft einhverju leyti sögulegur dagur og senni- lega á jákvæftan hátt þó aft þaft komi ef til vill ekki fram strax.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.