Vísir - 01.02.1978, Síða 8

Vísir - 01.02.1978, Síða 8
Norrœni menningarmálasjóðurinn mun i ár veita einleikurum, einsöngvur- um, kórum, hljóðfæraflokkum og hljóm- sveitum ferðastyrki til tónleikahalds á Norðurlöndum. Tónieikarnir skulu haldnir utan heima- lands umsækjenda. Á efnisskrá á að vera a.m.k. eitt norrænt verk. Umsóknir skulu sendar i samráði við þá er sjá eiga um framkvæmd tónleikanna i þeim löndum sem heimsótt verða. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1978. Nán- ari uppl. veitir Árni Kristjánsson. Simi 13229. Norrœni menningarmálasjóðurinn veitir styrki til einleikara, einsöngvara, kammerflokka, kóra, hljómsveita eða ó- peruhúsa svo að þessir aðilar geti fengið norrænt tónskáld frá öðru landi en sinu til að semja fyrir sig. Umsókn skal gerð i samráði við og með samþykki viðkomandi tónskálds. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1978. Nán- ari uppl. veitir Árni Kristjánsson i sima 13229. Samkeppni um skipulag Sveitarstjórn Mostellshrepps og Skipulagsstjórn rikisins efna til hugmyndasamkeppni um skipulag I Mosfells- hreppi. Þátttaka er heimil öllum islenskum rfkisborgurum, svo og erlendum arkitektum sem starfa hér á landi. Skilmálar fást hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Kjartansgötu 2, R., pósthólf 841, og eru þeir ó- keypis. önnur samkeppnisgögn fást hjá sama aðila, gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tillögum ber að skila i siðasta lagi 17. maf 1978 til trúnað- armanns dómnefndar. Dómnefndin. STAÐA AÐSTOÐARLÆKNIS við lyflœknisdeild Landakotsspitala er laus þann 1. mars 1978. Ráðningartimi til 1 árs i senn. Upplýsingar veita læknar deildarinnar. Umsóknir sendist til yfirlæknis lyflæknis- deildar fyrir 15. febrúar n.k. VISIR Blaðburðarbörn óskast Stigahlið Grænahlið * Bogahlið Kóp. Aust.b. Flatir Bakkaflöt Móaflöt Smáraflöt Skúlagata Skúlagata frá 51 Borgartún Skúlatún Hólmar lljallar VISIR Miðvikudagur 1. febrúar 1978 VÍSIR Fjórtán bilum hefur verið náð upp i Söder-Malarstrand 1 Stokkhólmi á vegum lögreglunnar uiulan farna daga. Eigendur hafa sagt bilana stolna og I mörgum tilvikum fengið bætur vegna þeirra hjá tryggingar- félögum. Ml LL J ARÐ A VERÐMÆTI í BÍLUM Á VATNSBOTNI Frá fréttaritara Visis i Sviþjóð/Eiriki Baldurs- syni: Undan farna daga hefur Stokkhólmslögreglan unnið að þvi aö „fiska” bila upp úr Ridd- arfjarden sem liggur gegnum miðja borgina. Eigendur bil- anna eru grunaðir um að hafa reynt að hafa fé út úr trygginga- félögunum á ólöglegan máta. Telurlögreglan að i álum Stokk- hólmsborgar liggi hundruð bila sem reynt hefur verið að láta hverfa á þennan hátt, og hefur verið giskað á að tryggingar- verðmæti bilanna nemi rúmum 90milljónum króna, og er þá að- eins átt við þá bila sem vitað er hvar liggja. Arlega er um 30 þúsund bilum stolið i Sviþjóð og af þeim hverfa um 2 þús. gersamlega án nokkurra ummerkja. Fyrir þá bfla verða tryggingafélögin að greiða sem svarar til 2,3 millj- örðum isl. króna. Að sögn lögreglunnar er bil- um þessum ýmist smyglað úr , landi til sölu á svörtum markaði þar, einkum i löndunum austan járntjalds, þeir eru hlutaðir sundur og seldir sem varahlptir, eða að þeim er komið fyrir til „geymslu” á bontum vatna eða i árfarvegum. Segir lögreglan einnig að grunur leiki á um að hér sé um að ræða skipulagða starfsemi þangað sem menn geti leitað ef þeir af einhverjum ástæðum vilja losna við bilana sina. Gegn hæfilegri þóknum verður bilun- um þá stolið og eigandinn fær siðan sinar bætur greiddar úr hendi tryggingafélags sins. Bilarnir sem dregnir hafa verð á land eru af árgerðum ’70- ’76 og af ólikum tegundum. Af þeim 15 bilum sem bjargaö hefur verið á þennan hátt eru 13 sem nýveriðhefur verið tilkynnt að séu horfnir og engar bætur hafa enn verið greiddar fyrir. Lögreglan segir ennfremur að það sé tvennt sem er sameigin- legt eigendum hinna fundnu bif- reiða. Annars vegar hafa þeir átt i erfiðleikum með að standa skil á afborgunum þeim sem þeir hafa samið um, og enn- fremur að á bilum þeirra megi finna skemmdir af völdum árekstra. Tryggingafélögin hafi greitt viðgerðarkostnað vegna þessa tjóns en viðgerð hins veg- ar ekki átt sér stað. —EB, Sviþjóö. 19092 SÍMAR 19168 Bjóðum í dag: BLAZER árg 1973 8 c svartur með öllu. Ekinn 55 þ milur. SJCOUT árgerð 1974 8c með öllu. Ekinn 36. þ. km. Willys m/blæju árgerð 1974 brúnsanseraður ekinn 75 þ. km. WILLYS með blæju árgerð 1974 rauður. Ekinn 50 þ. km. BRONCO sport, árgerð 1974 orange 8 c beinsk. Power stýri og bremsur. Ekinn 43 þ. km. Skipti BRONCO sport, árgerð 1974 1974 8 rauður með öllu. Ekinn 60 þ. km. Skipti RANGE ROVER árgerð 1972 grár, 8 c Ekinn 120 þ.km. MERCEDES BENZ 230 árgerð 1970 svartur. Ekinn 5 þ.km. á vel. Skipti. VOLKSWAGEN MIKROBUSS árgerð 1970 hvitur. Ekinn 100 þ.km. Góður bill. Verð 750-800 þ. skipti á Skoda ’75 eða yngri. r Opið alla daga til kl. 7, Dll AIIAI nema sunnudaga. OIL#4w#4L Opið í hádeginu. RANXS Fiaörir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubifreiöa. Otvegum f jaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Nýkomnir loftlistar, margar gerðir Auðveldir í upp- setningu Verðið miög hagstœtt MÁLARBÚÐIN Vesturgötu 21 S: 21600

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.