Vísir - 01.02.1978, Síða 14

Vísir - 01.02.1978, Síða 14
14 Miftvikudagur 1. febrúar 1978 vism Enginn bíll eftir? Menn hafa haft um það nokkuð ákveðinn grun undanfarið að gengi'sf elling sé á næsta leiti. Sá grunur er nú nánast orðinn að vissu, eftir að það fréttist að einn af ráð- herrunum okkar hefur veriö að rölta á milli bílasalanna i borginni, og huga að nýjum bil. En nú eru fleiri með á nótunum og bílar hafa selst svo grimmt undanfarið, að það er vafasamt að nokkur- staðar sé nýjan bíl að fá. Bflar stórhækka auð- vitað við fimmtán prósent gengisfellingu og aö auki er á kreiki orðrómur um heim- mikið aukagjald sem komi til viðbótar. Þjálfunin Janusz hinn pólski og/eða pólsk stjórn- völd drógu HSI á asna- eyrunum í allan vetur, að sögn iþróttafrétta- manna Morgunblaðs- ins. Þrátt fyrir miklar bréfaskriftir og simtöl réðst ekki framúr þeim vanda. Ýmsir vilja halda því fram að það sé ekki nema von að illa hafi gengið úti i Danmörku, islenska liðiðhafi verið það eina sem þjálfað var i bréfaskóla. ■ I Rússneska inflúensan kínversk? r vcri, mid reyndar I fleitum tlium, um ungt.fðlk »B rmbt i ^kemlit yfir ijðkdðmlnnln k Uhjálpar. A •rftum Undlcknls ml dem« e M«ml er a& nefna farand- „Þetta kemur allt tri Hong Kong og þaðan frá meglnlandi Klna", ugfti ólafur ólafsvon landlækn ir þá or AB innti hann frátta af hinnl svo kölluöu rússnesku inflúensu, sem að öllum iikindum er þó kinversk. Landlæknir kvað Það er eiginlega kominn timi til að útlendingaeft- irlitið láti þetta mál til sín taka og upplýsi hvaðan þessi ófögnuður er. Fiskverð og Fiskverð hefur veriö hækkað um þrettán prósent og þessvegna á nú að fara að gera ýmsar óhugnanlegar efnahagsráðstafanir. Það eru frystihúsin á suðvesturlandi sem bera sig einna aumleg- ast og biða nú bara eft- ir björgunarhring frá ríkisstjórninni. IGamall skipsf élagi kom við i sandkassan- um og sagði að hann fengi ekki séð að gera g þyrfti neinar stórkost- Ilegar ráðstafanir, þar sem raungreiðslur f rystihúsanna hækk- uðu litið sem ekkert, þótt ný prósentutala sé aammmKMKmmammmnMmmaosu forsendur nefnd. Það er opinbert leyndarmál að frysti- hús yfirborga hráefni, til þess að fá það til vinnslu og taldi gamli skipsfélaginn að þrett- án prósent yfirborgun væri ekki fjærri lagi. Það er því aðeins orðið opinbert núna að frystihúsin eiga að borga það verð sem þau hafa verið að borga, síðan fiskverð var siðast ákveöið. Og þá er spurning hvort þessar yfirvofandi efnahagsráðstafanir veröi á réttum for- sendum. —ÓT l (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Tignarlegur alvörubíll. Ford LTD árg. 74 Rauðbrúnn og hvitur, 8 cyl. Cleveland vél, sjálfskiptur með öllu. Ný vetrardekk. Skulda- bréf fyrsta greiðsla eftir ár. Cortina 1300 árg. '70. Skotsölubill. Grænn. Sumar- og vetrardekk. Útvarp Kr. 450 þús. Peugeot 404 árg. '71. Drappljtaður. Útvarp. Kr. 850 þús. Austin Mini árg. '74, ekinn aðeins 40 þús. km. Gulbrúnn. Vetrardekk Kr. 400 þús. út og 50 þús per. mán. Kr. 650 þús. Sparneytinn. Tælandi á milli 6-7. Mustang Boss árg. '70 8 cyl. 289 cu. nýupptekin vél. Svartur. Breið dekk. sjáifskiptur, power- stýri og bremsur. útvarp Skipti möguleg. Fíat 128 árg. '74 Grænn snyrtilegur bíll. Vetr- ardekk. útvarp. Góð kjör. Eins og nýrToyotaCarina árg. '74 ekinn 50 þús. km. Brúnn. Sumar- og vetardekk. útvarp. Al- gjör toppbíll. Kr. 1400 þús. v Höfum kaupanda að Lada Topas árg. '77 TITIIITTT B. IAKAUP JJU I I I I | I í I 1 HÖFÐATÚNI 4 — simi 10280 10356 VW Passat TS sjálfskiptur árg. 1976, ekinn 31.000 km. Gulur og dökkur að innan. Verð kr. 2.400.000,- VW 1200 L árg. 1976, ekinn 17.000 km. Gulur og brúnn að innan. Verð kr. 2.500.000.- Audi 100 LS árg. 1975 4ra dyra, ekinn 29.000 km. Drappl. og brúnn að innan. Verð kr. 2.500.000,- VW Passat LS 4ra dyra árg. 1974, ekinn 52.000 km. Grænsanseraður og drapplitaður að inn- án. Verð kr. 1.750.000.- VW Fastback 1500 árg. 1973, ekinn 90.000. km Orange og grár að innan. Verð kr. 850.000. VW Variant árg. 1971, ekinn 35.000 km. Rauður og grár að innan. Tilboð VW Variant árg. 1971, ný skiptivél. Drappl. og brúnn að innan. Verð kr. 850.000. VW 1302 árg. 1971, ekinn 90.000 km. Grænn og brúnn að innan. Verð kr. 470.000. VW 1300 árg. 1970, ekinn 116.000 km. Hvitur og rauður að innan. Verð kr. 350.000.- Taunus 20 MXL 2ja dyra, ekinn 59.000 km. Grænsanseraður oa brúnn að innan. Verð kr. Lykillinn að góðum bílakaupum! VOLVO AMASON '66 4ra dyra bíll i toppstandi Verð kr. 670 þús. RANGER ROVER '76 Grór. Fallegur bíll með öllu. Verð kr. 5,4 millj. PEUGEOT 504 ARG. '70, dökkrauður. Ekinn 100 þús. km. Kr. 950 þús. CITROEN D SUPER '74 ekinn 80 þús. Verð kr. 1700 þús. VW GOLF ARG. '75 ekinn aðeins 20 þús. km. Fallegur bill ó kr. 1670 þús. OLDSMOBIL CUTLAS SUPREME '73 8 cyl, sjólfskiptur, vökvastýri og powerbremsur. Toppbíll á 2,4 millj. Stórglœsilegur sýningarsalur i nýju húsnœði P STEFÁNSSON hf. L>íl SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105 HV*-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.